Þjóðólfur - 11.10.1869, Síða 6
— 198 —
— Á yflrstandandi haosti var mfir dreginn íJ>verárrett og til
míiyrokinn morhníflóttr sauíir vetrgamall meí) mínu klára
marki: sýlt hægra, bla^stýft aptan vinstra. En af því eg á
ekki sanb þenna, skora eg á rettan eiganda ab vitja hans
til mín eí>r hans fulla vercis, en borgi auglýsingn þessa, ab
Vilmundarstó?)um í Heykholtsdal. MagnÚS JÓnsSOO.
— Fundizt heflr her í búfjárhogum peningabndda me«b
fáum dolum nf peningHm í; rettr eigandi getr helgaí) ser
meb því ab lýsa mynt og umbúifcum og vitjab til mín, ef
hann borgar fundarlaun og þessa auglýsingu, ab Ilróars-
lioiti í Fióa. Guðmundr Tómasson.
— Nýr hærnpoki, meí) 2 litarsvontnm og fl. smávegis,
fanst á Keflavíkrbergi í vor, og má rettr eigandi vitja bans
ab Sandhólaferj o. GuðmiUldr MagUSÚSSOn.
— Sj á 1 fsk eifii n gr tvíbiafcabr, bl5bin íslenzk nýsmífinf),
annaf) pennaknífsblaf), beinkinnor nokkuf) gulleitar, hjöltin
úr nýsilfri látúnsiitn, aptau á skeptinu eins og nýsilfrplötur
mef> upphleyptum búlum, og er lítill listi eptir hægri kinn-
inni mef) illa krotnflu H á; flfs sprnngin úr anriari kinninni,
tapafsist á alfaraveginnm fyrir ofan Saurbæ á Hvalfjarflar-
strönd, og er befiif) af) halda til skila til Hallgr. Bach-
manns á Narfastöbum í Melasveit.
— Grár hestr fullortinn, magr, újárnaflr, mark: stand-
fjöfr framan hægra blafstýft framan vinstra, heflr verib í ú-
skilum sífan á framauverfuin siætti af) Heifarbæ í í>ing-
vallasveit hjá Hannesi Gufmundssyni.
— Raufskjúttr hestr, 9 vetra, aljárnafr, snúinhæffr á
framfútum, mark: stýít hægra, tapafist nm lok f. mán., og
er befif) af) halda til skila til mín af) Breifagerfi á Vatus-
leysuströnd. Guðvarðr Ilannesson.
— Búga-jarpskjúttr hestr, úaflfextr, faxprúfr, újárn-
afr; mark, af) mig minnir: hamarskorif) hægra, sýlt vinstra,
illa gert, tapafist í vor, og bib eg hvem sem hittir af> haida
til skila til mín mút samigjarnri búrgun, af) Syf) ri - Sýrl æk
í Fióa. Jón Jónsson.
— Frá kaupafólki, sem fúr norfr næstlifif) vor, tapafist
hestr raufkúfúttr vif) Búfará; hann var (af mig minnir)
marklaus, hörumbil 20 vetra, mef stúran blett raufan á
mifjo balii og anuan mjög lítinn á bálendinni. Hver sem
nefndan hest flnnr er befinri af) koma honnm af) Gröf í Vífii-
dal, efia af) Akrakoti á Alptanesi mút sannsýnilegri borgnn.
Benidikt Benidiktsson.
— Leirljús hestr, nálægt 8 vetra, aljárnaflr mef) fjúr-
boruínm skeifum, úmarkafir, en varta ef)r bris (líklega eptir
bit) aptan á vinstra eyra, tapafiist frá lest vif) Grafarvog 30.
f. mán., og er bef)if) af) halda til skila af) Luudi í Lunda-
leykjadal efr á skrifstofu jijúfiúlfs.
__ Hernmbil í 16. vikn snmars hvarf úr Laugarneslandi
stúfsmeri IJós of)a lítif) eitt gráskjútt, 11 — 12 vetra gömnl,
útamin og úafröknf), mark, afi mig minnir, sýltbæfi eyru,—
úsamt vetrgómlu hesttryppi, gráskjúttu á lit, velgengo, afrak-
af), mef) mark: sýlt vinstra, og eru menn befinir af) halda þeim
til skila gegn sanngjarnri borgun, af) Hlifiarhúsum vif) Rvík.
Ilalldóra Jóh. J»orvaldsdóttir.
— Hryssa grámönútt, G vetra góinnl, mark: tvístýft apt-
an hægra og sneitt aptan vinstra, hvarf úr Stafholtstnngnm
snmarif) 1868, og ern gúfjir menn befinir afi halda til skiia
af) Stafholti gegn sanngjarnri þúknnn fyrir hirfingu.
Stefán J>orvaldsson.
— Raofir hestr 11 vetra, glúföxúttr, aflfextr, skaflajárn-
afr: mark: hálfr stúfr aptan hægra, sýlt vinstra; og grár
hestr nálægt 8 —lOvetra, aijárnaf)r: mark: heilhamraf) hægra,
sneiflrifaf) aptan vinstra, — töpnfmst á Griudaskarfa- vegi
fyrir 5 dögum sífan, og er befif) af> halda til skila til mín
aí> Múiakoti í Fijútsbiífi. Ólafr Ólafsson.
— Hornbankr, útskorinn mef rúsaskurfi og fangamarki,
fanst hér á Anstrvelli 20. f. mán., og má rettr eigandi vitja
og lielga ser af Keykjakoti í Mosfeilssveit.
Vigfús Ólafsson.
FJÁRMÖRK ný-upptekin.
Guðvarðar Hannessonar á Breiðagerði á Vatns-
leysuströnd (sama og «Hannesar» bls. 192);
Gagnbitað hægra, blaðstýft aptan vinstra.
Magnúsar Þorgilssonar á Eyvík í Grímsnesi:
Ileilhamrað, standfjöðr framan hægra, liamar-
skorið vinstra.
PBESTAKÖLL.
Voitt: Um Saufanes, er var veitt 9. f. mán. settom
prúfasti sira Vigfúsi Sigurfssyni á Svalbarfi, 30 ára presti
(v. 1839), eins og getif var hls. 184 af framan, súktu þar
af ank þessir: 6ira Páll Túmasson á Knappstöfum (v. 1828),
sira Hjörleifr Guttornrsson á Skinnastöfnm (v. 1835), sira
Vigfús Guttormsson á Asi (v. 1837), sira Sigfús Júnsson á
Tjörn (v. 1846), sira Jún Thorarensen á TJörn (v. s. á.), sira
þúrfnr Júnassen prostr af Möfrnvaliaklaustri, sira Gunnar
Gunnarsson, afstofarprestr á Saufanesi (v. 1865).
Óveitt: Kirkju bæarklaustr á Sífn, rnetif (1854)
374 rd. 17 sk., úauglýst.
— Eptir tilmælum prestsins, er í hlut á, skal þess hér getif,
af 10 f. mán. súkti sira Eggert Sigfússon, uý vígfr til
Hofs á Skagaströnd, um Fljútshlífar þingin, sem nú ern
búin af standa prestslaus og mef fyrirheiti í fnll 2 ár, án
þess nokkrir hafl súkt, og svo er enn. En mof úrskurfi
13. næst á eptir afsögfn stiptsyflrvöldin af veita honnffl
braufif, af þeirri ástæfu ,,serstaklega“, ,af Hofsbraufií>“i
þetta sem sira E. S. var nýbúinu af fá, „heffi (mikln)“
meiri þörf á virkilegum presti „heldr en“ hiG
braufif (Fljútshlífar þing), er hann nú súkti um. — j>a^
mun áreif anlegt, af sira E. S. hafl borif sig upp undan þessnW
stlptsyflrvalda-úrskurfi beinlínis til kirkju- og keiislustjúm-
arinnar og sent þeim sjálfum afskript þar af, nú áfr en hann
fúr norfr til prestakalls síns í f. m.
— Næsta blaf: 1. blaf af 22. ári: 3 dögum eptir koffl0
næsta pústskips.
Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti M 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson.
Prentafr í prentsmifjn Islands. Einar jiórfarson.
J