Þjóðólfur - 04.04.1870, Page 3

Þjóðólfur - 04.04.1870, Page 3
— 87 — er hún saga málsins fram til þessa, og er auðséð, að honum þykir Dönum eigi hafa farizt sem bezt; en síðar mun eiga að koma 2 aðrar greinir, önn- ur um fjárhagsmálið, og hin skoðun hans sjálfs um málið. í frakkneska blaðinu »Le Nord« hafa og staðið einhverjar greinir um þetta hið sama mál, og ekkert lofsorð borið á Dani í þeim. — YERÐLAG á verzlunarvörum í stórlcawpum fram í byrjun Marz-mánaðar 1870, eptir skýrsl- um staðarmiðlaranna í Kaupmannahöfn. Útlend vara. — Breunivín met) 8 stiga krapti 14 — 15 sk. (út flntt moí) 4*/a sk. afslætti; fram í Núvbr. f. ár: 16 —17sk.)* 1, hampr, rdssneskr, sex tegnudir, 43— 61 rd. eptir gnÆura, eí)r 13 —18 sk. pd., kaffi, brasil. eí)r Uiú flmm teg- nndir eptir gæíloin: 16—24 sk. pd.; alt fram í Febr. þ. á. var ringara kaffib 1—l1/, sk. dfrara. Kornvara: banka- bygg 7—9'/* rd.; baunir (gúíiar matbannir) 8—8*/4 rd., lakari 6— 7 rd.; bygg 4'/2 — 51/* rd.; hafrarSrd,—3 rd. 64 6k.; hveiti (bezta „flormfcl) 5—ð'/^sk. pd.; rúgmtl þurkai) úsigtaþ 48 — 52 sk. lpd.; rúgr danskr 5rd. 32 sk,—5 rd. 88 sk., ofnþurkaíir 20 fjúrílungar tunrian 6rd,—6 rd. 16 sk. í skýrslniini 4. Marz segir nm kommarkaþinn þannig: a'b hann s6 „vibvar- andi ganglaus („flau og stille"); „síþasta rúgsala frá eyunum var: 5'/z rd. tnnnan (nál. 12 lp.), og skyldi tekií) (afhent?) í Apríl (þ. e. þ. mán.); fyrir rúg í Marz, ll'/2—12 Ip. þnngan vildu seléndr fá 5 rd. 40sk,—5 rd. 64 sk., en kanpendr túku þeim botíum næsta dræmt; eins var um bygg og hafra vit) því verþi, sem hér er geti?) aí) ofan. — Sylrr, hvítasykr 2l'/» —22’/z sk. tvær boztu teguudírnar, verþs hinnar ringustu ú- getií), kandissykr, 7 tegundir eptir gæíium 19—26 6k.) pútir- sykr (St. Croix) 3 tegundir 10 —12'/2sk. pd. Tjara 91/* — 10'/« tunn. Isienzk vara : Fiskr, hvorki har?)flskr ne saitflskr flnst ver?)lagí)r í neinnin skýrsiunnm eptir 31. Jan.; fram til þess tíma, frá því öndvertilega í Oktúbr., er hartflskr settr 38 rd. skpd., saltflskr hnakkakýldr 33—35 rd., úhnakkakýldr 29 — 33 rd.2, lýsi: hákarlslýsi ijúst 29—30 (fyrívetr 28—28'/2rd); þorskalýsi 24—28 rd. (fyr í vetr 20—26rd.); prjúnles, tví- bands-gjaldsokkar 28—40 sk., sjúvetlingar 12 — 16 sk. — Túlg 18 —18% sk. pd. — Ull, hvít íslenzk er ekki vertlögt) i neinnm skýrslunum sí?)an í öndvertum Núvbr. f. árs, en fram til þess var hvít ull 105 —135 rd. skpd. (þ.e. 3l'/2—40 sk. pd.); mislit 85— 90 rd. (24—27 sk. pd.), svört 95—100 rd. (28'/2—30 sk. pd.) — Ætardún 5 rd. 72 sk,—6 rd. 48 sk., (framanvertan vetrinn 6 rd.—6 rd. 72 sk.), — Skiptapar og manntjún. — Ab morgtii mánudags- l) Yertíbreyting sú, sem er milli sviga, er þat) vertit sein var fyr á vetrinum ; aptr vertit) sein fyrst er sett og sviga- laust er, eptir 2 yngstn skýrslunum 25. Febr. og 4. Marz þ. árs, nema annars sé getit). 1) Af saltflski var fremr lítií) á Khafnarmarkatlinnm í vetr og seldist því bæl&i fljútt og vel; en þú aí> hartlflskrinn sö settr 38 rd., þá mun þetta vera þat) vorí), er 6eljandi viidi fá en ekki getat) nát); því þútt vörntegund þessi hyrfl úr slíýrslunum, eins og útseld væri, munu altat) 250 skpd. hafa verit> úútgengin um mítijan Febr. þ. á , og ekki gengit) út á 30 rd. ins 28. f. m. var spakt vetir og kyrt en næsta útlitsljútt. f,á reri almenningr vítisvegar hSrognm allar sytlri veiþistöt)- urnar, en þegar leit) a?) hádeginn, mátti hann heita brátrok- inn met) ofsavetr fyrst af austri landnorhrl, on gekk von brá%- um fram í hafsotlr. Hrakti þá alinenning ýmist í landrúþrin- nm syíira, ýniist yflrbort) þeirra er hétian rérn at) innan af Alptanesi og Seltjarnarnesi, því mjög fáir voru þoir, er snern til lands í tíma, en margir vorn og í sutrleit), og er t. d. sagt, at) nál. 300 sjúhraktra atkomnmanna hafl nát) Iaudi á Vatnsleysunnm og veri?) þar um bæina hina næstu nútt. En ekki áttn nærri allir því látii at) fagna, því þenna dag fúr- ust 4 fjögramannaför og tveir bátar, at) menn ætla, á rúmsjú; af eiiium bát, áratansnm þá og fullnm af sjú, var mönnnnnm bjargab af Kristin búnda Magnússyni í Engey, atframkomn- um hér á rúmsjú, og ýmsum bátum var bjargaí) þar um Ströudina og Voga, jafnútt og þá bar ai) landi, bætli af Kristin og öíirnm þar innlendnm. Hit) 7. skipit) fúrst et)r brotnaþi í uppsiglingu nærri laudi í Keflavík; fyrir því skipi var Jún Finnsson búndi á Ilundastapa á Mýrum, var honum bjargat) og ötirum manni, en hinir 5 drukknutlil allir; meb- al þeirra er sagt at) hafl verib sonr Gntmundar hreppst. Slg- nrtlssonar í Hjörtsey og einn af sonum ekkjnnnar mad. J>úr- dísar Júnsdúttur í Kuararnesi á Mýrnm, bátiir efnilegir menn. 2 fjögramanna-förin, sem fyr var getib, voru af Vatnsleysu- strönd og annar bátrinn; fyrir lionum var formatlr Símon Teitsson (Símonarsonar) búnda á Asgartii í Andakýl, en háseti mágr hans Jún Júnsson (Pálssonar) búndi á Hvann- eyri. Fyrir ötiru 4 mannafarinu var formatir Helgi Gní)- brandsson á Ásláksstötinm eí>r þar í hverflnn; nm 3 há- hásetana er meíi lionnm fúrust vantar en skýrslur; svo er og nm hitt 4inannafarit), er var frá Autinum, og mun formatir- inn og flestir þoirra 3 háseta hans hafa verit) útlendir menn. Eins ætlum vör veri?) hafl um hin 2 4mannaförin og bátinn er fúrust, og voru öll þau flskiför af Álptanesi meb samtals 10 manns; bátrinn er sagt at) hafl verib eign Júns snikkara Steingrímssonar á Svifeholti; 4m.förin vorn annaí) frá Vigfúsi á Hlibsnesi, liitt frá Hlibi og eign Ilelga, húsmanns þar, Gubmundssonar, og mun næsta bl. geta fært groinilegri npp- lýsingar um þessa hiria driikknutin menn; en 4 af flskiförum þessnm fundust rekin á Akranesi, 2 at) morgni 29. f. mán.. en hin 2 morgiiniiin optir; í ötirn þeirra, er rak upp á Innra- húlmi fyrradaginn, var lík eins manns, en annar var útbyrí)- is vit) skipit), flækt í stjúrafæri og ötrum reibskap, E E var saumat) [ nærföt þess or í skipinu var og sömu staflr á sign- eti, er á honum_fanst (þat) er nú afhent á skrifstofu þessa blabs). Lík Símonar Teitssonar fanst rekib síbarnefndan dag upp í húlmann hjá Ytra-Húlmi og þektist þegar. En eigi var hör met) lokit) mannskabannm, þútt ærinn mætti virbast orbinn. Fiistud. 1. dag þ. mán. var vebr fremr gott víbsveg- ar hísr sytira, og réri almenningr yflr alt; heflr og eigi annat) spnrzt en ab öllum liafl lenzt vel fjær og uær og hrakningslaust. En er Pjetr Júnsson, búndi á Grjúteyri í Kjús og hreppst. þar í sveit, sigldi nú upp á álitinum degi til lendingar sinnar þar vit) „Tangabút>ina“ („Bjeringstangann") í Brnnnastata- hverflun, var hanu a?) sögn eigi frekar en svona vel hlatirm af flski, virtist reyndar komin kvika nokkur í 6júinn, enda sagti hann til háseta sinna, — þar sem hann sat undir stýri á nppsiglingunni^ „sitií) nú laust Iieldr og litugt piltar, þegar þessi kemr“, og í sama vetfangi reií) holskefla, er hásetareigi höftiu tekib eptir? á skipit), og túk upp í mit) siglutrön ; færbi6t þá skipit) ótlar í kaf og hvolfdi sítian, en alla menn-

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.