Þjóðólfur - 14.04.1871, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 14.04.1871, Blaðsíða 8
— 96 — AUGLÝSING um kiiabólii-setning'. Meðþví að fullvissa er fyrir, að mjög illkynj- uð kúabólusólt gangi yfir Frakkland, og menn þess vegna mega óttast, að hún færist hér inn í landið með hinum frakknesku fiskiduggum, þá þykir mér mikið við liggja, að lœknar og bólu- setjarar bóluseti sem allra fyrst, eigi að eins alla óbólnsetta, heldr og alla, er hafa ófullkomin kúabóluör, og sem eigi hafa verið bólusettir, eða endrbólusettir á hinum síðustu 10 árum. Heykjavík, 10. Apríl 1871. Dr. J. íljaltalín, landlæknir yfir íslandi. — Samkvæmt bréfi aðalpóststjórnarinnar 3. f. m. verða bréf og blöð eptirleiðis afgreidd bein- línis milli Reykiavíhr og Lenvick eða Leith, og eru um það settar þessar reglur: 1. Bref má senda, þó ekki sé borgað undir þau fyrir fram, en sé burðareyririnn borgaðr fyrir fram, er hann fyrir bréf til Englands, Skotlands og írlands 14 sk. fyrir hver 3 kvint; til Belgíu, Niðrlandanna (Hollands), Schweits, Bandafylkjanna og ensku ný- lendanna í Ameríku 22 sk. fyrir hver 3 kvint; til Portugal, Madeira og eyanna við Grænahöfða og New-Foundland 32 sk. fyrir hver 3 kvint; til Frakklands fyrir bréf allt að l’/2 kvint 22 sk., að 3 kvint 33 sk-, að 4% kvint 55 sk., að 6 kvint 66 sk. 2. Blöðum og öðru prentuðu undir kross- bandi verðr elcki veitt móttaka nema burðareyrir- inn sé borgaðr fyrir fram; en hann er til Eng- lands, Skotlands og írlands 3 sk. fyrir hver 8 kvint allt að 50 kvintum, en til hinna landanna, sem nefnd eru hér að framan 5 sk. fyrir hver 8 kvint. Engar sendingar undir krosshandi mega vega ineira en 50 kvint eða */2 pund. Póststofan í Reykjavík, 11. Apríl 1871. O. Finsen. — Nýútkomin: GEFN, II. árg. af Benedict Grön- dal, Kaupmh. 1871. Innibald: 1. Frelsi, Mentun, Framför. 2. Norðurferðir. 3. Slríðið 1870—71, og nokkur smákvæði; kostar 3 mörk. 0. Finsen. — Hugvekjur frá páskum til hvítasunnu, 120 bls. í 8, prentaðar í Kmhöfn 1871, gyltar á kjöl í velsku bandi, kosta 48 sk. hver, og fást á skrifstofu biskupsins, við landsprentsmiðjuna og á skrifstofu «{>jóðólfs». — GLÍMULEIK þeim, sem haldinn var hér ann- an páskadag, verðr áframhaldið ; og fyrsta sum- ardag byrjar glíman klukkan 11 — 12 f. m. því eru allir þeir hér í grend sem kunna, hafa kunn- að og vilja kunna þá íþrótt, beðnir að sækja þann fund þá. RWk, 11. Aprfl 1871. Sverrir Runólfsson. — Oótgengín bréf á pósthiísinii knmin meb 1. ferb : Sobramtií). P. Sjúgrerie, Skonnert Brillant, k. 16 sk. W. Appen á sama skipi k. 4 sk. Jón Sæmuudsson á Vatnshorni í Skorradal k. 12 sk. Vostramtib. Pastor M. Gíslason Saoblanksdal k. 12 sk. Norbr- og Austramtií). Mad. A. Arnesen Seylíisfjord k. 26 sk. Mad. A. Rasmusen Seibisfjord k. 26 sk. E. Magn- iisson á Ósi í Hjaltastabaþinghá k. 25 sk. Adalb. Matliusa- lemsdáttir á Hallormstaí) í Snbrmúlasýsln. Kostar 8 sk. 0. Finsen. — StúSmeri grá eba lítif) gráskjútt, 15 vetra, átamin mark: sneitt framan hægra sýlt vinstra, kom ekki fram í hanst, af fjalli, þar sem hún hafbi sumarstoíívar nú eins og nm múrg undanfarin sumur, (þ. e. í Efstabæar og Gilstreymis fjall-Iúndnm í Borgarflrbi), og er bebib aí> halda til skila, annabhvort til þorláks bnnda á Ósi f Skilmannahrepp et)a til mín at) Hlibarhúsnm vib Reykjavík. Halldóra Jóhanna jþorvaldsdóttir. — Seldar 6 sk 11 a k i n d r haustib 1870 þann 29. Október í Selvogshreppi. 1. Svartbaugótt vetrgl. mark: sneibrifat) fram. hægra, hvatt vinstra 2. Hvítkollútt Bvetr, tvístýft fram. stand- fj'ibr apt,. hægra, haugandi fjúbr apt. vinstra. 3. Hvítkollótt gimbrlamb, samamark. 4. Ilvítkollótt gimbrlamb, sama mark. 5. Hvítt hrútlamb, sama marlt. 6. Hvíthyrnt gimbrlarnb, mark: tvístýft fram. vinstra. 7. Hvíthyrnd gimbr vetrgl. mark: hálft af fram. bæí)i, biti apt. bæbi, brennimark: STDS. Rhttir eigendr geta vitjaí) borgunarinnar til nndirskrif- aís, at frádregnum ollum kostnabi, til næstkomandi fardaga. Selvogshreppi 2. Nóv. 1871. |»orsteinn Ásbjörnsson. — Fundinn: lítill Jyklabringr meb 3 sinílyklum, 4 skrifst J>jd?). PBESTAKÖLL Sækendr um Melstab 1871. (Bænarbrefin afgreidíl frá bisknpi nieí) síbasta pdstskipi til kirkju- og kennsln-stjnrnarinnar). 1. Sira PáJl Tómasson á Knappstbbura víg?)r 1828. 2. Sira Geir Bachruann á Miklholti v. 1835. 3. Sira Benedikt Jióribarson í Selárdal v. 1835. 4. Prófastr sira Jón Hallsson á Miklabæ v. 1841. 5. Prófastr og dómkirkjuprestr sira Olafr Pálsson v. 1843. 6. Prófastr 6ira Daníel Halldórsson á Hrafna- gili v. 1843. 7. Sira Gufrmundr Jónsson á Stóruvbllura v. 1843. 8. Sira Gu?)rnundr Bjarnasou á Melnni, v. 1847. 9. Prófastr sira Stefán P. Stephensen í Holti v. 1855. 10. Prófastr sira Jóu P. Melsteí) á Klaustrhólnm v. 1856. — Næsta blaí): Jmfcjudag 25. þ. raán. Afgreiðslustofa |>jóðólfs: Aðalstra’ti Jté 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guflmundsson. Prentaftr í prentsmiíiju Íslír.ds. Einar f>órbarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.