Þjóðólfur - 27.04.1871, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 27.04.1871, Blaðsíða 5
109 þolanda, og má fiona ýms dœmi þess í fornmál- mu> t. a.m. lúlca upp hurðina, Flateyjarb. II, 257; dyrrnar, Fms. Mlí, 332; skemmuna, Fms. VI, 189, o. s. frv., en þessi sögn stjórnar einnig þiggj. 1 þessari hinni sömu merkingu, og nú ávallt. í -\jálssögu kemur sögnin hjsa fyrir mjög opt. 36 sinnum stjórnar liún þar þiggjanda, svo að eng- Inn vaJl getur á leikið að þiggjandi sje: lýsa Vl9h vigínu, vígum,vigunum; sölcinni, vigsölcinni, hnndseldri sök, sökum, sökum sinum, vígsökunum; h°lundarsári; sárum ; brennumálunumj lögmcetu frnmhlaupi; pessi lýsing, sem hinni fyrri ; lýsa (þrisvar). Ellefu sinnum verður eigi sjeð af sjalfri mynd nafnorðsins, sem lýsa stjórnar, hvort það er þiggj. eða þol.: lýsa sölc, fesök, vígsök, sekt, 0g getur þó varla leikið efl á, að hjer sje þiggjandi. 7 sinnum að minnsta kosli má þar finna: «ð hjsa löglýsing', en þar gæti öðruvísi staðið á þiggjandanum, og gæti löghýsing verið ama Og með löglýsingu = með löglegri lýsing, svo að lögljsing eigi væri stjórnað af hjsa. Auk þessa er sögnin hýsa höfð í Njálu eigi allsjaldan sv°, að hún stjórnar eigi neinu nafnorði, svo sem: lýsa til sólcnar og sektar, hjsa til gjalda, lýsa til fióiðungsdóms; en lýsa yfir pvi kemur að eins e'nu sinni fyrir í allri Njálssögu, bls. 9324. í öðr- im fornum ritum vorum er lýsa eins haft með ‘fegjandanuni einum, svo að fyrirselningin yfvr ei eiDi með. ^f þessu er þá auðsætt, eins og líka iciia .oni þorkelssyni mun fullkunnugt, að enga nau syn iei lil, a5 |)afa fyrjrsejnjngUna yfr með sogninm ýsa> þótl þiggjan<jj farj 4 eptir, og meira a seDja. oinmenn hafa mikln optar sögnina hjsa rae þiggjandanum einum, heldur en nieð fyrir- setnin0unni yfi,, öldungis eins og er í Njálu. Nú erþa eptir að vita „ .... . , , Ji nvort yfír gelur eigi venð sem atviksorð 1 þessu fom-, „ », ?. - . . . , « °rna orðtæki: að hysa yfir e-u, þanmg að það stiórni r ... „ J0 ni e,6> pvi, sem a eptir fer, eða oðrum nafnorðum YHrto„ar,JÓDt,orke|,so „„rar„ ,870 „r.28_29jb|8 55%5J , sje uðreglan > ror„málinu, „ " ”«■' “m T *] ’ie" sel1 Vir nptan einf, sagmr (, nnlegr, „g þMegr| „„ , verl|egri mj framsöguhælt,, viðteoe!„e„haitlij og boðb!eUi| frv., ogþetta er satt, þótt næsta margar megi antekningarnar íinnafrá slíkri reglu, og liún s orðuð sje mjög svo ónákvæm ; en jeg get bæ við, að fornmenn setja þráfaldlega atviksorð, fyrirsetningar, er þær eru hafðar sem atvik ,næst á eptir sögninni, á milli sagnarinnar og 1 orðsins, sem sögn þessi stjórnar, hvort heldur nafnorðið er í þolanda eða þiggj., eða jafnvel í eiganda, og þykir enn opt fara vel á því. Dæmi þessa má nokkur finna í dæmum Jóns þorkels- sonar sjálfs í Norðanfara. þannig t. a. m. I, þá er sögnin stjórnar þolanda: »Hann setti eptir Hákon jarl Grjótgarðsson«, Hkr. 575; «Let hann par eptir skipin, Eg. 22., 42»; Dyrverðir Utu pegar upp liurðina«, Eg. 62, 14324. „Njállkom til Hliðarenda, ok kallaði Út Gunnar«, Njál. 47, 742; Gunnarr kallaði út Otkel«, Njál. 49, 7623.-— 2, þá er sögnin stjórnar þiggjanda: »Hann sárpar niðr kominu«, Njál. 53, 82b; «Gunnarr skaut svá fast niðr skildinum«, Njál. 54, 846. En nú skal jeg bæta við nokkrum fleirum dæmurn, er ljóslega sýna, hversu tamt fornmönnum var, að skjóta atviksorðum og fyrirsetningum inn á milli sagnarinnar og nafnorðsins, sem sögnin stjórnar, þannig að fyrirsetningin er höfð sem atviksorð (eða absolute). I, þá ersögninstjórnarþol.: »gerðiámikiðregn«, Fms.XI,35io;»J)áre7er á hvassviðri«, Laxd.082; »lögðu peir á luti«, Fms. II, 90io; «gengr síðan yfir í Holt olc at heygarðinum, ok brýtr á hlið«, Fms. III, 209is; nsíðan styðr hann á höndum», Fms. III, 209is; »búar pessir IX hafa borið á kviðinn«, Njál. 24226; »báru á kviðinn«, Njál. 243is (sbr. »kviðrinn var hborinn«, Njál. 24320); »erpeirhöfðu af fjórð- ung«, Dropl. 10; »sofa af nóttina«, Fms. 11,9827; »dvclja af stundir«, Bandam. 8; »Ormr . . . tekr reip á 10 hesta ok leysir af hagldir«, Fms. III, 20910; »her vil ek bjóða fyrir góð boð«, Njál. 772; »segja (spá) fyrir (fur) óorðna hluti«, Fms. I, 769, 96i2 og víðar; »lagði annarr við gullhring, en annarr höfut sitt«, Fms. II, 27Ö2o; »sltulu ver gjalda upp helminginn gerðarmenn«, Njál. 18921; »rengdi til augun*, Fms. II, 59ib; »losar til heyit«, Fms. III, 209ie. 2, er sögnin stjórnar þiggjanda: »hann vildi setjast at landi, olc letta af hernaði«, Fms. 1, 82iv; »Snorri goði preif til handarinnar Eyólfi, ok fletti upp af errninni«, Njál. 2252o; »ryðr af ofan torfi«, Fms. III, 20914; «nú lcast- ar í vindi innan eptir firðinum«, Fms. II, 72?; »sagði fyrir áðr sínum mönnum«, Njál. 2442i; »Gunnarr skaut fyrir skildinum«, Njál. 84s; »Rtítr . . . stefndi fyrir málinu«, Njál. 359; »Kári brá við flötum skildinum«, Njál. 26223; »Kári skýtr niðr við skildinum«, Njál. 26212; »Gunnarr lýstr við atgeirinum«, Njál. 84io. 3, er sögnin stjórnar eiganda: »heiðnir menn,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.