Þjóðólfur - 27.04.1871, Side 7

Þjóðólfur - 27.04.1871, Side 7
111 Munkalifensis, bls. 105); eftir goðra manna mate (1346; Cod. diplom. Munkalifensis, bls. 36). Nú eru eigi mikil líkindi til, að Norðmenn haíi mynd- að orð þetta fyrst á öndverðri 14. öldinni; heldur verður svo á að líta, sem orðið sje fornt í nor- rænu, og þótt þag værj ejgj haft í fornum íslenzk- U.m. er það eigi næg sönnun, að orðið hafi g> haft verið á íslandi um sömu mundir; því að gat verið til5 þótt það eigi kæmist inn í hæk- tel ^ær' S6m UU 6rU *'*■ ^rðið er ft,rnt) en Jeg þó eiga meira að vega, hvort orðið sje 'jettmyndað. jeg get eigi gjört mikið úr þeirri stæðunni, að nafnorð samstofna við geta og sitja 8 eu 9et °& seí, og af þeim sökum geti samstofna nafnorð við meta eigi verið annað en met. Orðið 9et er fúgætt orð, og verði það cigi fundið nema a þeim hinum eina stað, sem til er greindur í 1 orðanfara, þá má margt um það hugsa. En liitt er vist, að þau hvorugkyns-nafnorð án allrar af- eiðsluendingar eru að eins fá í íslenzku, er sam- stofna sjeu við lokaðar sagnir, og sje e hljóðstaf- Ur me§>nhluta þeirra. þcss konar nafnorð hafa s a) á, au, i, (etj, o í rneginhlutanum, eptir því sem stofnorðið er. þannig t. a. m. 1, a) fall, 'ald, vað, shaf, hlað, gal, hal, mal, slcap, far, o. s- frv. (samstofna við: falta, halda, vaða, sltafa, hlaða, aatn j, , , . , ’ ca“>, mala, sliapa, fara), og verður ami hljóðstafur nafnorðsins og er í nnfnhætti ? .JeJ>n*ngarorði liðins tíma sagnarinnar. b, jja , ta , drag (samstofua við: gjalda, taha, ° st,1|ur nafnorðsins hinn sami og í nafnhætti sagnarinnar e f uar. C) (,and, hvarf, varp, svarf tsamstofna við : hinda i e , lua, hverfa, verpa, sverfá), og vtríur þ«„„,g hljóftslafnr „afnorðsl„s hinn sami •>g emtoii þa . tiðar i rramsiigu|lBlUi (6oM _ kand ’rrf’ “’l’- •“'■n samstof„a sagnar. g, m, rát (samstofna sagmr: táta, rás \ * n--s . „ ' raða), og verður hlioð- stafur þessara nafnorða hinn • , P . ... . Inn sami og 1 nafnhætti og hluttekmngarorði lið. tinia . f . nám, dráp (samstofna sagnir- 1 ’ verður þar hljóðstafur nafn’’ °8 lilaupa). 2. tit (viðlit), stig, svih, bit, rið, shvið 'Z’ SlU' lmÍ9’ SÍg' r , , -r. , ' “J' ðrtf, iáhrií), kltf, mf Ia prtf, 9m, (Mmstofiia " I.ta, rUa, rUa, rt.to, hn,ga, „„. bita, ríða, shnða, smða, hrifa, Uifa, svífa, prífa, gína, shína), og verðnr í þess kyns orðum ldjóð- stafur meginhlutans hinn sami sem fleirt. þál tíð- ar í framsöguhætti og hluttekningarorði liðins tíma samstofna sagna; — heit (sögn: heita). 3, boð, soð, gos, brot, flot, not, skot; þot (uppþot), þrot; hrof, rof, sog, foh, roh, o. s. frv. (samstofna sagn- ir: bjóða, sjóða, g/ósa, brjóta, ftjóta, njóta, shjóta, þjóta, prjóta; hrjúfa, rjúfa, sjúga, fjúha, rjúha), og verður hljóðstafur þessara nafnorða hinn sami og í hluttekningarorði liðins tíma samstofna sagna (boðinn, soðinn, brotinn, sholinn, krofmn, o. s. frv.). Af þessum dæmum er auðsætt, að þótt samstofna nafnorð við geta og sitja sjeu get Og set, en eigi gat og sat, þá verður eigi af því leitt, að met sje rjettmyndaðra en mat, þótt sögnin meta beygist eins og geta; því að þá æíti líka dráp, að vera rangmyndað, úr því að drepa beyg- ist að öllu leyti eins og geta (og sitja); en það hefur þó enginn sagt enn. En á hinn bóginn verður það eigi hrakið, að þar sem hljóðstafurinn í band, hvarf, varp, svarf, er hinn sami og í eintölu þál. tiðar í framsöguhætti samstofna sagna, þá verður engin ástæða sjen fyrir því, að mat geti eigi verið rjettmyndað, þótt það hafi sama hljóð- staf og samstofna sögn i eint. þál. tíðar í fram- söguh., þar sem a er rótarhljóðstafur allra þess- ara orða. Jeg skal og geta þess, að sumar eru þær lokaðar sagnir, að tvö eru hvorugkyns nafn- orð samstofna við þær, svo sem t. a. m. leg og lag, drep og dráp, og er þá eigi alls kostar sama merking í báðum þess kyns nafnorðum, og svo er nú um met og mat; og gæli eins hafa verið í fornöld. í orðabók Fritzners er orð það, er hjer ræðir um, ritað mát, og mun það að minnsta kosti ó- víst, að svo sje rjettar ritað; en ef svo væri, þá væri þetta orð myndað á sama hátt og nám og dráp; og mætti þá hugsa, að á hefði grennztsíð- ar hjer úti á Islandi, eins og í sumum öðrum orðum, svo sem: drottinn, og, brot — burt (áð- ur dróttinn, auh, braut). En hitt virðist einsætt, að mat er fornt orð, rjettmyndað, og af norrænni rót, og því einsætt að halda því; það mundi og torvelt veita, að rýma því burt; og ef slíkt orð skyldi niður leggja, mundu mörg þau orð í ís- lenzku, er eigi yrðu rjetthá, sem allir vita að eru nýkomin inn í tungu vora ; jeg vil nefna svo sem dæmi orðið yfirhennari, sem bæði er rangmyndað eptir merkingu sinni; því að eptir islenzku ætti það að vera = skólastjóri; og finnst eigi heldur í fornmálinu, en hefur slæðzt hingað frá Dan- mörku og úr dönsku nú á þessum hinum siðustu tímum. Iteylijavik, í janúarmáHnfei 1871. H, Kr. Friðrihsson.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.