Þjóðólfur - 27.04.1871, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 27.04.1871, Blaðsíða 8
112 DÓMR YFIRDÓMSINS. í máiinu : Eggert kaupmaðr Waage, gegn Hender- son Anderson & Co. (Nitbrlag frí bls. 103). „Fega'' l>ar nœst kemr til álita, hvort og ab hve miklu leyti skafiabótakrafa afialáfrýanda geti tekizt til greina, at- hngast, af> vefskuldabréf hans frá 17. Júni 1867, sem slík krafa liefbi átt af> geta bygzt á, er, eins og búif) er at> taka fram, alg.jóriega úr gildi gengit) mef> bréflnu frá 2i. Október s. á., sem eptir orflnm þoss og innihaldi er endelig Opgjiirelse á skuldavibskiptom málspartanna. pegar þetta bréf var geflf) út, þá var útséf) um þaf>, ab afaláfrýandi ekki mundi fá fleiri vórnr frá gagnáfrýendnnum eptir vörubeibslu (Kekvisi- tion) hans frá 1866, en hann var búinn af> fá um sumarif), og þó hreiflr hann engri kröfu í þessu tilefni vif> gagnáfrý- endr, þegar þeir gjöra npp milli sín, en abaláfrýandi gefr út þetta skuldabréf sitt skilyrbalanst, og hlutabeigendr eru mef) þessn bréö skildir af> skiptum af> öf)ru leyti, en hvaf) borgun skuldarinnar og þær lofubu 50 tunnur af salti snertir. Abaláfrýanda geta þvf ekki orbif) dæmdar neinar skababætr frá gagnáfrýendnnnm út af því atribi, af) þeir ekki byrgbu hann snmarif) 1867 eins npp mef) vörnr til verzlunar sinnar, og hann hafbi bef)i<E> nm í rekvisition sinni árifi 1866“. „þar á móti á afaláfrýandi heimtu á skafabótum hjá gagnáfrýendunom fyrir þaf), af) þeir ekki efndu loforf) sitt vif hann, er þeir ritufn á sknldabréflf) frá 21. Október 1867, nm aí) láta hann fá 50 tunnur af salti, til þess af) létta honum, eins og þeir komast af) orfi, af ná inn skuldnm sínum, því afaláfrýandi fékk ab eins f) tunnur af þoim 50, sem hann hafbi fengif skýlanst loforf um. Abaláfrýandinn beflr nú leitt rök ab þeim skaba og baga, sem hann hafl haft af því, af) honum brást loforb gagnáfrýandanna um saltif), sér í lagi þú vif> þab, af> hann misti fyrir þá sök af skuldnm þeim, sem hann átti útistandandi hjá skiptavinnm sínttm, og sem gagn- áfrýendr lofiibn af> hjálpa honum til af> ná inn, met) því af) iáta hann fá saltib; en skaflabótakrafa abaláfrýanda er svo ógreinilega tekin fram, af) hún veltr á 100 rd. og 1018 rd. (sjá skjalif) nr. 8 í hérabsdómsgjörbunum; og skjalif) nr. 6 í yflrdómsgjötfiunum). þaf) virfist því eiga bezt vib, at> upp- hæf> skaflabótanna sé látin vera komin undir óvilhallra og valinkunnra, verzlnnarfróbra manna mati, þó svo af) skaba- bætrnar eigi mega fara fram úr 1018 rd., og dregst upphæf) sú, sem þá kemr út, frá sknld abaláfrýanda til gagnáfrýarida, þannig at> leigurnar »°/o, sem gagnáfrýendum bera frá þoim degi, er málif) var kært fyrir sættanelndinni, at> eius reiknist af mismnnin»m“. Hvaf) málskostnaf) vif> undirréttirin snertir, á nndirétt- arins dómr ab standa óraskaf>r, en vif) landsyflrréttinn fellr má]6kostnaf)r nifcr. Ab því leyti málit) er gjafsóknarmál, vott- ast, ab þaf> vif) yflrréttinn heflr verib flutt og rekif) forsvar- anlega". „því dæmist rétt af) vera:“ „Af'aláfrýandinn, kaupmafr E. M. Waago, á af) borga gagnáfrýendunum, verzlunarhúsinu Henderson, Anderson & Oo. móti afhendingn þeirra tveggja af honnm til þeirra út- gefnu skuldabréfa, sem dagsett cru 17. Júní og 21. Október 1867, og mef) frádrætti af þeirrí skafabótanpphæf), er þó ekki má fara fram úr 1018 rd., sem löglega útnefndir, óvil- hallir, verzltinarfróbir menn meta af> honum (abaláfrýanda) beri hjá gagnáfrýendnnnm út af þvf, af> þeir af þeim 50 tunnum af salti, sem þeir höffm lofab honum 21. Október 1867, af) eins létu hann fá 9 tunnnr1 — þá snmmn 1656 | rd. 91 sk. ásamt leignm af skuldarnpphæf) þeirri, sem þá kemr út, flmmaf hnndrafi, frá þeim degi, er málif) var kært fyrir sættanefndinni. Vib landsyflrréttinn á málskostnafir atl falla nif)r, en hvaf) málskostnaf) í hérafii snertir, á undirrétt- arins dómr óraskatr af> standa. Dóminum afi fullnægja inn- an 8 vikn a frá hans löglegri birtingu undir abför af) lögum”. þAKK ARÁVAUP. — Til þess af) borga tréfót þann, sem handa mér var gjörtr, kaupinatr Gubin. Lambertsen smífabi, og kostabi 40 rd, — enda er hann sannkallat meistaraverk — hafti eg sjálfr engin efrii, en þá urtu gótir menn til, fyrir mann- kærleiksfnlla og mannútlega forgöngu horra hératslæknis J ó n- asar Jónassens, og gáfu mér þat sem nægti til borg- nnarinnar, þannig : stiptamtmatr Finsen 2 rd.; etazrát Jónas- scn 2rd.; landlæknir HJaltalín 2“rd.; kaupmatr Lambertsen 2 rd.; apothekari Uandrnp 2rd.; konferenzrát Thorsteinson 2 rd.; sýslnmatr Th. Jónassen 1 rd ; sýslumatr Clansen 1 rd.; cand. jur. P. Hoskjær 1 rd.; yflrkennari Ilelgasen 1 rd.; faktor Jón Steffensen lrd.; inspektor Jón Árnason 1 rd.; kand. theol. Oddr Gíslason 1 rd.; konsúl E. Siemsen 1 rd.; faktor H. Sivert- sen 1 rd.; kaupmatr Robb 1 rd.; gestgjafl Jörgensen 1 rd.; yflr- kerinari B. Gunnlögsen 1 rd.; faktor Zimsen 1 rd ; Teitr Finn- bogason 1 rd.; yflrkennari Jón þorkelsson 1 rd.; frú U. Smith 1 rd.; bakari V. Bernhöft 1 rd.; docent II. Hálfdánarson 48 sk.; assistent Magn. Torfason 48 sk.; adjnnkt II. Gutmnnds- son 48 sk.; prentari E. þórtarson 48 sk ; assessor Jón Pétnrs- son 48 sk.; kaupm. H. St. Johnsen 48 sk.; N. N. 48 sk.; N. N. 48 sk.; kansolírát Thorsteinson 64 sk.; N. N. 48 sk.; bókh. Frey 48 sk.; hératslæknir J, Jónassen 5 rd. 32 sk., smtals 40 rd. Öllnm þessum hér at framan nefndnm og ónefndum velgjörtamönn- nm mínnm, og sérstaklega hr. hératsl. J. Jónassen, þakka eg af hug og hjarta, og bit gótan gut nmbuna þeim fyrir mig vanmáttugan. Hlítarhúsnm vit Reykjavík 18. Febr. 1871. Bjarni Kristjármon. 1) Skötnmu eptir at þessi yflrréttardómr var genginn, hafti Eggert Waage þat fram, eptir at talsmanni þeirra Henderson Ariderson & Co var gjört þar tnn atvart, at réttrinn kveddi óvilhalla merin „verzlonarfróta" til at meta skatabætr þær, er hér rætir um, at bonnm (E. W.) bæri, út af því at hann, eptir því sem hér í dóminnm er álitiþ, átti ófengnar 41 tunnu salts, af þeim 50 tunnnm, er honnm hafti verit lofat. E. W. hafti samt aldrei kraflzt né reiknat sér í millireikningi sínnm vit þá Hend. & Co. neinar skatabætr fyrir þetta. Fyrir kvatningn þessari (og þat samþykti tals- matr dómhafandanna) urtu þeir II. A. Sivertsen faktor og II. Th. A. Thomsen kanpmatr. Met röksamlegri gjört, er þeir báru npp litlu sítar og afhentu E. Waage, gjörtu þeir honum 500 rd. skatabætr. Um jafnmikit minkar þá sknld hans eptir yflrréttardóminum, og enn fremr nm þann 25 rd. málskostnat fyrir hératsrétti, og vertr þá oigi nema 1031 rd. 91 sk. skuldin sjálf, met 5 pCt. rentnm frá önd- vertuin Janúar 1870, unz skuld er lokit. Kitst. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti Æ 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Gudmundsson. Preutabr í preutsmítju Islarrds. Einar þórtarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.