Þjóðólfur


Þjóðólfur - 08.07.1871, Qupperneq 1

Þjóðólfur - 08.07.1871, Qupperneq 1
Reykjavík, Laugardag 8. Júlí 1871. 33. ®3. ár. 21. 22, 24. 26. 27. _ ia ,, . KAUPKOK. Juní 'Ormen, 61,83 t., kapt. Elleigsgaard, frá Kmhöfn meb 'ömr til Fischer. ^ertha, 60 t., kapt, Degri, kom frí Keflavík, innflutti hinga?) ekkeit. ^arrow, gnfuskip 251,97 t., kapt. Coghill, meí) kol frá Granton, til E. Siemsen, og til hrossakaupa, eins og síiar segir. Draxholm, 40 t., kapt. H. Dam, kom frá Englandi meí) vörnr til Kniidtzons verzlnnar. I'remad, 56 t., kapt. Andreassen frá Bergen meb vórur til Sigfúsar Ej’inuudssonar. Genius, 82,78 t., kapt. E. Erichsen, kom frá Mandal meí) timbrfarm til lausakaupa. ®0. Júní. Elliís, 38,92 t. kapt. Níelsen kom frá Stykkis- hflmii meb vörnleifar? þaban til S. Eymundssnar; fúr nú hcþan til Borgafjar&arsýslu í spekulandstúr. — 4. Júlí Matrona ^>22 t. kapt, I. Nielsen, kom frá Granton, meb vörur til S. h'ímnndssonar. — S. d. Ingolf, 27,0 t, kapt. P. Grnng, kom Bergeu meí> vörur til sama. ~~ 26. f. mán. kom hér skemtiskip frá Plymouth á Eng- laudi skonuer-jagt Goshawk, skipst. Mack-Dyer; irieb því honiu aubug hefburhjún: eigandi skipsins Thornas Broad- "'Ood Esqv., og frú hans Mrs. J. Broadwood, og voru í för meb þeim yngismær ein Miss Juhusou og Mr. Bicliersen, auk 8íeina og þénara, og eiunur þjúnustustúlkn. Fyrirfúlkib allt ‘or til jiiugvalla og Geysis meb þénurum og miklum útbún- abi, komu aptr úr þeirri ferb á.þ. mán, og œtlar svo Goshawk ab sigla heban á morgun. — Öndverblega í f. mán. koin kanpmabr James Kitchio frá Peterhead, beinlínis til Lambhúsasnuds á Skipaskaga, þar sem hann á vænt timbrhús, til Jaxakaupa, og lax-nibrsubu, eins og ab niidariförnu. Eri meb honurn höfbu tekib far liing- ab 2 uugir Skotar, var annar þeirra II ay, sonr þess, er hör kom á gufuskipinu Yarrow í fyrra og keypti hross til út- flntnings í íelagi meb Mr. Slimon frá Leith. " jiessir 2 ungu menu keyptu nú þar um Borgarfjörb nál. 70 hrossa, hvert á 10 — 12 sp., ab sagt er, og fluttu til Skotlands meb þessu sama skipi Ritchies. Mr. Slimon kom hór sjálfr meb Yrarrow á dögnnum, og sendi hann menn í ýmsar áttir bæbi um Borgarfjörb, austr til Rangárvallasýsln og hbr um nærsveit- iruar, og var þá rakab saman um 300 hrossa, er keypt voru álika verbi, og dembt út í Gufuskip jietta, er lagbi af stab héban meb þau öll 2. þ. mán. En norbr til Ilúnavatns- og Skagafjarbarsýslu fúr kand. 0. V. Gíslason, til ab kanpa hross fyrir þá félaga og hafa (þar?) á reibum höndum, þegar Yrarrow snýr uú aptr um hæl hiugab frá Skotlandi eptir nýum farmi. — Eptir því, er lögstjórnin lagöi á vald amt- mannsins í Vestramtinu nú í vor, hefir liann sett í Barðaslrandarsýslu núna fyrst um eitt ár til fardaga 1872 kaud. júr. Gunnl. F. Blöndal, er þar var áðr sýslumaðr, en fékk frá embættinu lausn í náð 1869. Skipting sú á sýslu þessari til embættisforstöðu, sem afráðin var í fyrra og getið var í f. árs þjóðólfi á 85. bls., er því nú burt fallin. — -þ Meðal ýmsra mannaláta má þegar geta láts þeirra merkishjóna Einars Stefánssonar stú- dents og klaustr- umboðsmanns á Reynistaðarkl., og húsfrúr hans Ragnheiðar Benediktsdóttur Vída- líns; hann burlkallaðist undir lok Aprílmán. þ. á., hún rúmum mánuði síðar, um byrjun f. mán. llæði voru þau orðin fremr öldruð, nær sjötugu, og bæði höfðu almcnt orð fjær og nær fyrir hreinskilni og ósérplægni, örlæti og rausn, göfuglyndi oghöfð- ingslund í hverju sem var1. — ÉTSKRIEAÐIR við Reykjavíkr latínu skóla sumarið 1871. a) úr skólanum. 1. Guðmundr Jónsson (-þ bónda Sigurðssonar) á Mýrarhúsum á Seltjurnarnesi, með 1. aðal- eink. 97 tr. 2. Páll Þorláksson (bónda Jónssonar) á Stórutjörn- um í þingeyars.), með I. aðaleink. 91. tr. 3. Þorvarðr Kjerúlf (Andrésson bónda Kjerúlfs á Meium í Fljótsdal), með 2. aðaleink. 77 tr. 4. Páll Sigfússon (-þ snikkara Jónssonar) á ísa- firði, með 2. aðaleink. 73 tr. 5. Ilalldór Briern (Eggertsson sýslum. Briems) á Iljaltastöðum í Skagafirði með 2. aðaleink. 73 tr. 6. Stcfán Sigfússon (bónda á Skriðukl. í Norðr- rnúlasýslu), með 2. aðaleink. 73 tr. 7. Steingrimr Jónsson (próf. -j- Jónssonar í Stein- nesi) frá Leysingjastöðum, með 2. aðaleink. 7 ltr. 8. Árni Jóhannsson (-j- bónda Pálssonar frá Bæg- isá í Eyafjarðars.), með 2. aðaieink. 69 tr. I) Foreldrar E. unibobsmanns voru aira Stefán á Saubanesi Einarsson og Anna Halldúrsdúttir Vidalíus á Reynistabarkl. systir Bencdikts á Víbimýii (og þeirra Reynistabarbræbra, er úti urbu á Kjalvegi 1780 — 81); þau hjúnin Eiuar og Ragn- lieibr voru því syzkinabörn; en kvinna Benedikt á Víbimýrl múbir Ragnlieibar var Katrín Finnsdúttir sýsluin. Júnssonar, biskups Teitssouar á Húlum; þau Einar áttu ab eins 2 börn á lifi; frú Katríuu á Ellibavatni, og Stefán stúdios. á Krossanesi. — 137 —

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.