Þjóðólfur - 08.07.1871, Side 4

Þjóðólfur - 08.07.1871, Side 4
— 140 — 70. aldrsári; hún var ekkja eptir skipstjóra Símon | Sigurðsson á Dynjanda, átti 7 börn, hvar af 6 lifa; I hún var kvennval, og er því sárt söknuð af öllum er hana þektu. Iunrahólmi 24. Jiíní 1871. Kr. Símonarson. AUGLÝSINGAR. — Hér með innkallast, samkvæmt tilsk. 4. Jan. 1861, með 6 mánaða fresti, allir þeir, er telja til skulda í dánarbúinu eptir prestsekkju, húsfrú Sig- ríði sál. Pálsdóttur, er andaðist að Breiðabólstað í I'ljótshlíð 25. dag næstl. Marzmánaðar, til að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðand- anum hér í sýslu. Skorast og einnig hér með á þá, sem eru nefndu búi skuldugir, að hafa innan sama tíma borgað skuldir sínar til sama skiptaráðanda, eða samið við hann um lúkningu þeirra. Kangárþiugsskrifsstofu, 17. Apríl 1871. H. E. Johnsson. — Að kaupmaðr E. M. Waage, hafi selt bú sitt fram til skiptaréttarins, sem gjaldþrota, auglýsist ilér með. Skiptarfettr Roykjavíkr 28. Júuí 1871. A. Thorsteinson. — Frá hinu íslenzka Bókmentafélagi eru út komin hvceði eptir Jón Thoroddsen sýslumann; kosta innbundin 9 mörk; svo og ritgjiirð um fram- farir íslands, eptir Einar Ásmundsson, bónda í Nesi í Laufássókn; kostar 3 mörk. þessar og aðr- ar bækr félagsins fást hjá bókaverði Reykjavíkr- deildarinnar, skólakennara Halldóri Guðmundssyni í Reykjavík. — Sá sem hér í Reykjavík (eðr á suðrlandi) hefir beðið capt. sál. F. T. Ilathmann frá Ham- borg fyrir vasa uhr til aðgjörðar erlendis, og hefir það að líkindum verið 1868, — má vitja þess og helga sér hjá konsúl Edu. Siemsen í Reykjavík, því honum er nú uhr þetta sent, að- gjört frá llamborg; en eigandi verðr að borgaað- ^gjörðarkostnaðinn eptir reikningi og þessa aug- lýsing. — »IIEILBRIGÐISTÍÐINDI» eptir landlæknir Dr. Jón Hjaltalín, I. ár, 1—12 nr. í hálf- örkum, titilblað og registr að auk ’/a örk, eru nú út komin, og kosta 4 sk. hver V2 örk eðr ár- gangrinn allr 3, prjú mörk. Eins og heitið var þegar í boðsbréfinu fá þeir útsölumenn sem hafa tekið 5 expl. og þar yfir, 5. hvert expl. í sölu- laun eðr ókeypis, svo að eigi skal borga nema 4 expl. sá er 5 tekr, 8 expl. sá er tekr 10 o.s.frv. Kaupendr og útsölumenn eru beðnir að greiða andvirði þessa fyrsta árs Heilbrigðistíðindanna sem allra fyrst í peningum til útgefanda fjóðólfs, og láta hann jafnframt vita ef vanta einstök númer í þetta fyrsta ár, en þau skulu þá tafarlaust afgreidd og send. En hvort»Heilbrigðistíðindunum» verðr haldið áfram eitt árið enn, er að öllu þar undir komið, að þetta 1. ár ritsins, sem nú er komið, verði borgað greiðlega og skilvíslega. — A leiíi fri Reykjakoti í Ölfusi suþr aí) Lækjarbotnuru týndist heklut) pe ni ngabud (ia sett stál-bólum og inet) lás ; voru í heniii nál. 3 rd. í peuinguin, og er beþit) aíj halda til skila á skrifstofu pjóbólfs. — Mánudagiun 28. f. m. tapabist á lei% frá Varmadal ab Rlikastóbum í Mosfellssveit hvítr klútr, bnýttr utanum karl- mauus-stuttsokka raulibláa, og tvomia skó abra danska hina ísleuzka, og er beþib at) halda til skila á skrifstofu pjóbólfs. — Spausreirsvipa látúnshúin til beggja enda, meb svartii sútaskinusól, óstaugatiri í keugiun, tapaþist 29. f. m. á leib milli Hvaleyrar og llrauuabæanna, og er baÍJiÍJ aí) halda til skila á skrifstofu Pjóbólfs. — Sá sem heflr skilih eptir skjótu vih bæ minn Ilákot í Reykjavík ine’b 8 skonrokskókum í og 2 sykrmolum, getr sótt haua þegar hann vill til Jóns þórðarsonar. — 25. f. m., fannst á Oskjuhlífe : k ar 1 m a n n s tr ey a, meí) brefa-veski í vasa, og má helga sér og vitja hjá Magnúsi por- kelssyni á GrímstOþum vit) lteykjavík. — Mah og u i-ba u k r nýsilfrbúinn, fundinn á Austrstræti 4. þ. m. er réttum eiganda til sýnis og útlausnar á skrif- stofu pjóþólfs. — 22. f. m. fanst á veginum í Hafnafjarbarkrauui, nýr baukr nýsilfibúiun úr mahognitré, og má réttr eigandi vitja haris til mín, mót saiingjórnum fundarlaunum, og borgun fyrir auglýsingúna, at) Kópavogi. Jón þorsleÍDSSOn. — Fyrir viku siþan kom hér upp á „Vífciriun" rauþr hestr, aljárna&r meb fjórborubu og hniktu nifcr, tagskelltr at) mestu, velgeugr; rnark: heilrifab vinstra. Mót borgun fyr- ir þessa auglýsingu getr eigaudi vitjaí) þessa liests til undir- skrifabs. Mosfelli 21. Júní 1871. þorkell Bjarnason. — Hér í Ölfussveit er í óskiium raubgrár hestr, mark: sýlt hægra, fjóbr aptan vinstra. Sigurðr Gislason hreppstjóri. — Næsta blat): þriþjudag 18. þ. mán. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Frentabr í pientsmibju íslauds. Eiuar pórtiarsou.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.