Þjóðólfur - 20.07.1871, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 20.07.1871, Blaðsíða 3
— 143 — hnfn meT) bræf'rum sínnm vilb skriptir og montnn, en kom R,^an aP^r optir ósk foreldra sinna, til þess ab annast þau 4 ®Wárnm. Arib 1820 gekk hann a?) eiaa "Yngveldi Jónsd^ttnr Prests Jjorsteinasonar 4 Hólmnm og Jjórunnar Jónsdóttur pró- f?8tí* * Hóloinm Hógnasonar, og reistn þau sama 4r bú á 1 ®r®ifcdal. Árib 1825 flutti hann biiferlnm ab Múla í Aiptaflrlbi og bjó þar sftan allan sinn búskap meb furban- eSn búxæJd j,an £ttn 3 syni og 3 dætr, sem 4 legg kom- °? «11 nrbu efnileg og vel mónnub. Alls 4tti hún \ö orn’ 'i þeirra lifa enn, 2 sómbændr og 2 sómabændukonur. K Júlím. 1855 misti hann konn sína Yngveldi. Auk S'í(jrar skynsemi og npplýsingar í veraldlegnm og andlegum etnu,T‘ hafbi hann til aft bera frábæra stiUingu og sftgæfci, sjHfs-afnoitun og hugprýbi, og var gubhræddr og vandafcr J>an hjón vorn merkilega gestrisin og gjafmild, og 'e,ttu bæí;i ríkum og fátækum, or viku ab húsum þeirra, V0Í8jórbir mei) stórhófíinglegn og mannkærleiksfullu snibi. Hann var mórg 4r mer'hjálpari og forsóngvari í Hofsókn, og 8°tti þar kirkju meb fnrbanlegnm kjarki og kappi jafnvel hin sí^ustn árin. Ilann var sáttanefndarmabr yflr 20 4r. Alþing- ls,ITf^r var hann og kosinn fyrir Su^imúla kjórdæmi 1845 — 1849, og sat á alþingi siíiastnefnt ár ilreppstjárn í Geithella- 'i'eppi haf'fci hann á hcndi 10 —20ár, og tók jafnan eptir afc hann slepti henni mikinn og gólban þátt í óllnm sveitarmálofnum, °8 rar allt af tillagagóíir og úrræ’óagóíjr. Hann var inarg- frúibr og vel aþ sór á vi'b skólagengna menn aí> sírm leyti, og förlaíii lítity eba ekki meí) aldri. Líkams-atgjórvi sinni lielt l'ann aí) mostu þangab til 2 sííiustn árin. i banaleguna 'agíiist harin á skírdag næstl., og þá er liann lauk sfnn góþfræga lífl 2. f. m,, þí skorti hann 4 daga á sitt 79. aldrs ár. — Undir lok Marzmán. þ. á. andaþist efnis- og vinsælda ®rtrinn tngimnndr bóndi á Jnifn í Ölfusi Öddsson, tljórnssonar, bónda samastaþar, og ennar góþfrægn yflrsetnkonn Jórnnnar Magnúsdóttnr Irá Jorlákshöfn, som en býr þar ájúfn í hárri elli. Hann var ah eins 26 — 27 ára, kvongaþist í fyrra, en var þegar búinn ab ávinna sór álit og traust ntansveitar s«m innau fyrir dugnaþ, hreinskiptni og sómasemi í hverju Sem var, og þótti því aþ honum mikill sjónarsviptir. — 6. d. Maí þ. árs dó liör á sjúkrahúslnu í Heykjavík úr iifrar- b<5lgu aniiar nngr efnis-bóndi úr Arnes sýsln: Jóh Snorra- Son (búnda Jónssonar er dú 11. Nov 1868, 78 ára) frá Mumrum í GrimSnesi aþ eins 37ára aþ aldri. llann var tví- glptr, fyrst 1863 Ingveldi Gísladóttnr Eyólfssonar frá Kröggúlfstöþnm í Ölfusi, er harin misti optir 5 ára sambúþ 3, Apríl 1868; í annaþ sinn Önnn Gnbmundsdóttur frá Kyvindartnngu, er onn liflr hann. Jón sál. Snorrason var sóbr búhöldr og velmetinn, einnig velfjábr ab fasteign og isnsafö, FRÁ ALþlNGI. 4. fundr 8. Júli. I.agbi konúngsfulltrúi fram hin dönskn lagabob, er út flöfbu koinib á árnnum 1869 — 70, og var ályktaþ meb 12 atkv. gegn 10 ab enga nefnd skyldi kjósa. 5. fundr 10. Júlí. 1. 5 samhljóba bænarskrár úr Snbr-Múlasýsln um sveita- stjórn; flutningsrnabr þíngmabr Snbr-Múlasýsln. Meb 22 at- hvæbum var bænarskrám þessum visab til nefndarinnar ura bgl. frumvarp om sveitastjórn á Islandi. 2. liænarskrá úr Borgartjarbarsýslu nm laun hreppstjóra. Flntninesmabr þingmabr Borgflrbinga; vísab til svoitastjórn- arnefndarin nar. 3. Tvær hsenarskrár úr Subr-Múlasýsln nm póstgöngnr inilli Skaptafellssýsln og Snbr-Múlasýslu. Flntningsmabr þing- mabr Snbr-Múlasýslu; vísab til nefndarinnar nm kgl. frnm- varp nm póstmál 4. Tvær bænar.-krár nr Snæfellsnasssýsln, nm breytingu á lögum nm selaskot á Breibaflrbi. Flutningsmabr þingmabr Snæfellínga. Kelldar frá nefnd meb 15 atkv, gegn 8. ð. Bænarskrá frá Asgeiri Einarssyni á Jingeyrnm nin laxveibi. Flutningsmabr þingmabr Húuvetninga; vísab til nefndarinnar uin kgl, frumvaip um laxveibi. 6. Bænarskrá úr Anstr-Skaptafellssýsln nrn gjald ti! jafnabarsjóbanna. Flutningstnabr þíngmabr Austr-Skaptfell- irigs; vísab til nefndarinnar í sveitastjórnarmálinn meb 13 atkv. gegn 5. (Framh. síbar). AUGLÝSINGAR. — Skiptafundrí þrotabúi kaupmanns E. M. Wange verðr iialdinn á skrifstofu minni laugar- daginn þann 2 9. Júlí 187 1 kl. 12 m. Meðal S annars verðr þar tekin ákvörðnn um sölu á fjár- muntim þrotabúsins, beiðni um forlagseyrir m. H. Skiptariittr Reykjavíkrkaupstabar, 18. Júlí 1871. A. Thorsteimon. — Samkvæmt bréfi aðalpóststjórans í Kaup- mannahöfn 1. d. Júlí auglýsist iiér með, að póst- í gufnskipið nDianan á ferðum sínum frá Iiaup- i mannaböfn til íslands 5. þ. m. og 12. næstamán- aðar eigi að koma við á Berufirði bæði áleiðsinni til Reykjavíkr og frá Reykjavík til Kaupmanna- hafnar, og að með þv( verða flntt bréf, erborgað i sé undir fyrirfram. Sömuleiðis geta farþegar tekið far með því frá og til Berufjarðar fyrir sama flntn- ingskaup og var til Seyðisfjarðar árið sem leið, nl. 1. pláz 12 rd. og 2. pláz 9 rd. Pósthúsinn ! Reykjavík, 15 Júíí 1871. Ö. Finsen. — Óútgengin bref á pósthúsinu í lieyhja,vík komin meb 3. ferb: Subramtib: Capt. M. Kjerulf Jagten Elisabeth Vest- manö, 16 sk, Norbramtib: Sigribr Jónsdatter i Tjeneste hos Margrethe Stephansdotter paa Jtralóni Thingösysel, 12 sk.; Skibsförer Niels Larsen, Jagt Anine Skagestrand, 12 sk.; Styr- mand G. Gott, Skonnerten Hertlia Seydesfjord, 12 sk.; Capt. H. A. Jörgensen, Skonnerton Mercur Soydesfjord, 16 sk.; Ma- tros Nieis Peter Nielsen Jagten Anina Capt. Larsen Skage- strand, 16 sk.; Kristen Hansen Jagten Rossen Capt, Klausen Öefjord, 16 sk. Vesturamtiíi: Niels Petor Andresen, Jagt Anna Capt. Christensen Isefjord, 16 sk. 2 bröf til Peter Nielsen ombord i Knífen Tykkebay Isefjord hvert á 12 sk. ; Rasmns Hansen Bogö Skonnerten Sigrfbnr Capt. Andresen adr. Asg. Asgeirsen Isefjord, 16 sk ; Johan Madsen, Skonnerten Val- fred, Capt. Ibsen, 12 sk ; Torfl Bjornason Varmalæk, 16 sk.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.