Þjóðólfur - 20.07.1871, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 20.07.1871, Blaðsíða 4
144 — — l»eir af söfnuði Reykjavíkrdómkirkju, sem kynni í vangá að hafa borið heim til sín bækr þær, sem vanta, nl. 2 'Viðbœtira af ísl. sálmabók- inni og 5 skræður af dönsku sálmabóhinni, eru beðnir að halda þeim til skila sem allrafyrst til Undirskrifaðs. Reykjavík, 18. Jiilí 1871. E. M. Waage. — Stigvél, ný-a5&gj5rt&, en boriii sjálf, töpubust ab kveldi 4. þ. min. á leií) frá 111íbarluisum inn ab Vegamótum, og er bebi?) aí) halda til skila tii juugíriír Vigdísar Waage í Rvík. — I búí> Ilavsteiiis-verzliiiiar livarf uiér 4. þ. m. þar fyrir iunan búibar boríií) og fremr á afviknnm sta?) 8 rjólbitar Nr. 2, 4 rjólbitar í gráu bréfl (ebr grátt bréf utannm), og 3 stykki af rullu, er vógu tils. K pd , allt í strigapoka. Hvor sem heflr tokib poka þenna, meb öllu sem í honuni var, í misgripnm, er bebinn ab halda til skila annabhvort til fakt- ors Chr. Zimseu í Reykjavik, ebr til míu ab Bitru í Hraun- gerbishrepp. Gísli Guðmundsson. — Vabmálspoki gamall, meb 2 pd. af braubi og 2 pd. af kaffi, er tapabistum Jónsmessulej'tib á leib frá Sjúkrahúsinu uppab lláaleiti, beizli meb eiuföldoni járnstöngum, kabal- taumnm, er tapabist hér á Austrvelli 5. þ. mán., er bebib aí> halda til skila, hvorutveggju, á skrifstofu þjóbólfs. — Skötnlób mistist mér lögb á mibom aflíbandi lokum, meb 15 hollenzkum hueifum og 15 íslenzkum; duflin breuui- merkt: P G S, annab inefc G P aí> auki, uibrstaban á báb- um biktóg. llver sem fliinr er bebiuu ab hulda til skila til míu S k i 1 d i u g a u e s i. Pétr Guðmundsson. — Reibver („uudirdekk") nýtt úr gnenu vabmáli, striga- fóbraí), brytt meí) dökku klæbi, útkliptar rósir úr sama saum- abar í horuin, tapabist á leib úr Reykjavík til Hafnarfjarbar um byrjun þ. mán., og er bebib ab halda til skila á skrif- stofu „þjóbólfs". — Á næstlibnum vetri tapabist úr geymslu hjá Kristjáni Zimsen, factor í Hafnaiflrbi, strigapoki meb ýmislegum sjó- maunafatnabi, svo sem 2 brókum úr eltum saubskinnum, skyrtu, nærbuxum, eiuum utanylirbugsum, fernnm sokkum, 2 íleppum, 3 sjóvetlingum; öil þessi föt nýleg en lítil. þar meb fylgdi brekán og ein rekkvob. Hvern sem kynni ab bafa tekib þennan poka í misgripum, bib eg halda til skila á skrifstofu þjóbólfs mót sanngjarnri borgun. Skálholti, 27. Júní 1871. Erl. Eyólfsson. — Vasaknífrþríblababr; meb hvítum kinnum og nýsilfr-hjölt- um, hjartalagab lauf á annari kiun, tapabist í Fossvogi fram- anverban f. mán., og er bebib ab halda til skila á skrifstofu j „þjóbólfs”. — Bréfaveski, meb opnubura bréfum o. 11., er hljóbabi upp á nafn þorsteins Einarssonar á Stórahofl á Rangárvöllnm, eitt bréf laest til Jóns Áruasonar á Stórahofl (sama bæ), týndlst 5. þ. mán. á subrloib frá uál mibri Hellisheibi, og ofan undir Svfnahrann, og er bebib ab halda til skila á skrif- stofn „þjóbólfs**. — Tjald nýlegt tapabist á veginum frá Kálfatjörn inn í Hafnarfjörb; þab var í strápoka merkt meb stöfunnm J. H.S. — J. J., og er flnnandi bebinn ab afhenda þab á skrifstofu þjóbólfs eba til mfn undirskrifabs inót sanngjörnnm fundar- lauuum ab Torfastöbum í Fljótshlíb. Guðni Jónsson. — Netatrossa meb dufl-línu og duflum(?) merkt H J, flotholti m M. M S. og korki merktþ j, er fundin í vor á sjó, og má réttr eigandi helga sér og vitja móti borgun fyrir hirf- ingu og auglýsingu, til mín ab Rábagerbi á Soltjarnarnesi. Jón Jónsson. — Dm seinastlibín mánabamót tapabist úr Reykjavík svört tík meb hvíta bringu, heldr lítil og rýr; hún geguir nafninu „Dúa“. þeir sem hitta kunna eru bebnir ab hirba og halda til skila til mín ab Kollafirbi. Kolbeinn Eyólfsson. — Hestr raubskjóttr, mebalstór, klárgengr, aljárnabr, mark (ab því næst verbr komizt): biti aptan hægra, gat vinstra; önnnr einkenni: hvítr toppr aptast á faxinn, þétt vib hnakk- inn, þegar hann var söblabr, og er bebib ab halda til skiia eba gjöra vísbeuding af annabhvort til faktors og alþingism. E. Egilsens í Stykkishólmi eba til kaud. Odds V. Gíslasonar í Iteykjavík. — Mig undirskrifaban vantar bleikskjótta meri, mark: ab mig minnir, blabstýft framan hægra, breonimark: <D. 3- ð á bábum framfótum. Hún týndist í Njarbvi'kum í vor, og er bebib ab halda til skila ab Stapakoti i Njarbvíkum. Ólafr Jónsson. — Hestr brdnstjorntfttr, sokkóttr á 3 fótam, lítií) hring- eygihr, nál. 8 vetra, ómarkabr, vel í holdum, en krangalegr og fremr megrulegr til aí> sjá, hvít hár milli nasa, afrakaí) fax næstl. vetr, járnabr fjórborubum skaflaskeifum, tapafcist t’rá Hólmi um næstl. mánabamót, og er be?)ib ab halda til Bkila e<&a gjóra vísbendingu af til Jóns bónda f>orleifs- sonar á Vestr-Fíílholtshjáleigu í Vestrlaudeyum. — Hryssa ljósgrá nál. 7 vetra, óaffext, ójárnuí), mark: gagnbitaí) vinstra, heflr verib her í óskilum síí)an um byrj- un f. oi., og má eigandi helga sér og vitja til mín aí) Skáia- brekku í þingvallasveit. Bjami Siglirðsson. — Mertryppi brúnskjótt, vetrgamalt, dilkr, hringeygt, af- rakaí), mark: 6neitt framan hægra, biti aptan, sneitt aptau vinstra, fjói&r framan, flæktist norban ilr Botnsdal eitthvab suíir í Mosfellssveit, og er beibi?) aí) halda til skila eíia gjóra mir vísbendingu af aí) Litla-Lambhaga í Borgarflrfti. Sigurðr Jónsson. — Næsta bla?): raánud. 31 þ m. Afgreiðslustofa pjóðólfs: Aðalstræti 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentabr í prentsmibju íslauds. Einar þórbaraon,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.