Þjóðólfur - 17.08.1871, Side 1

Þjóðólfur - 17.08.1871, Side 1
93. ár. Eeykjavtk, Fimtudag 17. Ágúst 1871. 3J.-38. jjjf Handrit til þessa númers var að nokkru fcert í prentsmiðjuna 12. p. mán. um mið- aptan, meira en ncegilegt til að setja pann dag til kvölds; aptr sjálft upphaf og fram- hald meir en til Va arlcar samtals, að morgni 14. kl. 7. En útgefandinn gjörðr rœkr með allt saman, sákir pess hvað fyrir lá og eigi mátti fresta að prenta: nefndarálit ístjórn- arbótarmálinu og atkvceðaskrá í sveitarstjórn- armálinu, var að pessu unnið einnig allan sunnud. 13., daginn eptir, og fram yfr há- degi 15. þ. m., og fyr komst eigi að þetta blað Pjóðólfs lil setningar. Nokkuð mun það og hafa tafið fyrir, að 4. gagnsmaðrinn þeirra sem nú eru þar, þóttist hafa fullar sakir til að hlaupa þaðan burtu 12. þ. m. og hefir verið burtu síðan. — Leiíirétting: í þ á. fjjáfcálfl bls. 134. 2. dálki er sagt a'b kanpmaíír Sigfús Eymnndsson hafl í afreikningnm sinna fostu verzlunannauna fyrir árib sem leib 1870 útfært þeim saltfiskinn á 24 rd: þetta er annabhvort mis- prentab ebr mishermt, þvi í f. árs afreikuingnm hr. S. E. er aaltflskrinn settr í 2 2 rd. og eigi meira. SKIPAFREGN. K o m a n d i : — HerskipiíiFylla ab kvóldi 14. þ. m vostan af Vestfjórbum ; — Kersaint norbau og vestan nm land a'b morgni 15. þ. m. — K a n p f ö r’. — 21. f. m. í a n n a & sinn gnfnskipibib Yarrovv 221. 37/io ton, skipst. Coghill frá Granton, meb kol; fúr þá aptr 26. s. mán, meö 312 hrossa; — kom aptr f þribja sinn, 1 5. þ. mán. — munn nú hfer fyrir nál. jafnmórg hross er keypt hafa verib norbanlands (nú 110, ti! Jillf ferbarinnar hátt á 2. hundrab), og svo her nærlendis. 26. f. mán.. Anes Minde 568/m t. skipst. Nielsen frá þrándheimi meb timbr og, 5000 múrsteina til Sigf. Ey- mundssonar. 28. f. mán. Otto lll ton, skipst. Heyenga, frá Liver- pool, meí1 sa't til Hafnarfjarbar. Ág. 3. Uliica, 41,23 t. kapt. N. Tkomsen, kom frá Dýraflrbi, | og túk her og í Hflrbi vórur til Kaupmh. — 7. John and James, 71,45 t. kapt. II. Anderson, kom frá Granton meb kol, (er úfarinn). — 12. Sophie 45,9/ioo t. kapf. J. P. Jessen kom frá Kaup- mannhöfn meb salt tii kanpmanns H. St. Johnseri. | ________________________________________________________ I 1) llls. 141. ab framam er kaupfarib „Friskav1' misnefnt i fyrir Fr i tz ö e. F a r a n d i (alfarin). Ag. 4. Ellida, 38,92, kapt. T. Nielsen fúr til Bergen meb vörnr frá Sigfúsi Eym. — 9. Fremad, 56,oo t. kapt. Andreassen, sömul. sömul. — 11. Margrethe Cecilie, 39,86, kapt. C. 0. Ipsen fúr til Kaupmh. meb a I I s k o n a r v ö r u r frá Zimsen. s. d. Engeline Margrethe, 34,oo t. kapt. P. Schou fúr til Kanpmannah. meb allsk. vörur frá H. St. Johnsen. -J- Ur taugaveikinni, er nú gengr hér í bænum, eins og síðar segir og hefir lagt fjölda manna á sóttarsængina, dó 8. þ. mán. um kvöld- ið Magnús Petrsson Hjaltesteð gullsmíða-meistari og borgari hér í bænum á 84. ári (fæddr 1837) frá ungri konu og 3 hörnum. En 13. þ. mán. um nónbil bakarinn Vilhelm G. Bernhöft að eins 42 ára, einnig frá ungri konu og 9 börnum í ómegð^ þar til einkasonr og ástkær stoð aldrhníginna for- eldra sem komin eru að fótum fram bæði tvö og þrotin að heilsu. — Nóltina fyrir eða árdegis s. d. dó að Görðum á Álptanesi skóla lærisveinninn Magnús S. Þorláksson1 frá Undirfelli, 20 ára, efnis- piltr, einnig til bóknáms, eins og sýndi sig næstl. vetr, þann eina sem hann hafði verið hér í skólanum. Auk þeirra dó hér úr taugaveikinni 8. þ. m. unglingspiltrinn Peter Hall 16 ára. — En áðr enn sóttar þessarar varð vart dó um miðjan f mán. einnig her í staðnum Madm. Vilhelmine (Sigurðardóltir Benediktssonar) Norðfjörð kvinna Jóns Magnússonar Norðfjörðs er hefir um mörg ár verið bókhaldari hjá ýmsum kaupmönnum hér í Reykjavík. Hún deyði að eins 36 ára að aldri, eptirlanga og þunga banalegu og miklar þjáningar. — Enn dó her á sjókrahilsnmi i gær, úr tangaveiki, J6n Jónsson bókbindarasveinn frá Kjalvararstóibum, 21 árs. — Til leibrettingar skýrslu vorri bls. 141 her ab framan, um lát sál. kammerrábs og sýsluman'ns G. Magnusens 3. f. mán. skal þess getib, ab hann var fæddr 6. Pesbr. 1807, og skorti því 5 mán. og 2 daga á fullan 70 ára aldr nú er hann dó. — líann mnn ekki hafa verib skírbr nó heitinn ,,Klinkenbergs“nafninu þótt hann víst væri nefndr svo og nefndi sig enda sjálfr, um þab leyti hann lærbi og útskrif— aftist úr heimaskóla. 1) Jjess serstaklega sorgaratviks þykir her mega vel vib geta, ab enir gófcfrægn foreldrar pilts þessa: sira þorlákr Stefánsson á Undirfelli og hdsfrú Sigrhjórg Jónsdóttir ípró- l’asts Peturssonar frá Hóskuldstöbum) ribu nú hingab suí)r skemtiferc), hún hib fyrsta skipti æfiunar, bæbi til a?) 6já tvo syni sína her, og svo ættfólk og kunningja, en þessi koma þeirra snerist þá svona upp í þab ab verba á 3. degi aí) sjá þenna efnilega son þoirra lagban lík.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.