Þjóðólfur - 17.08.1871, Síða 4

Þjóðólfur - 17.08.1871, Síða 4
156 — aruppástungurnar og þarmeð allt málið fellt að öllu leyti. 28. fundr. 1. Ályktarumræða um kgl. frumvarp um frið- un álaxi; frumvarpið samþykt, þó með talsverð- um breytingum er einkum miðuðu til þess að þröngva laxveiðinni fram yfir það scm verið hefir lenzka hér, svo sem að engin krókanet megi við hafa; eigi setja garð lengra en Y» út í ána, og þó eigi setja tvo garða hvorn á móti öðrum, o. s. frv. 2. Ályktarumræða f málinu um kenslu í sjó- mannafræði, og beðizt að til bráðabyrgða verði ætlað fyrst um sinn fé til að styrkja kenslu þessa, og próf fyrirskipað. 29. fundr. Ályktarumræða um konungl. frumvarp um gjald spítalahlutanna. Öll breytingar og vi?iaaa-atk7æ?)i 41 a7> tölo ank sjálfra frnmvarpsgreinanna og me?) 12 —14 stafli?)nm samtals, öll feld í atkvæ?iagrei?)8lnnni, nerna breytingaruppástungnr þing- nefndarinnar sjálfrar er mega fle6tar heita óverulegar, og snmar enda nanmast hngsa?ar sem bezt (t. d. breytingin í 3. málsgr. 4. gr. frnmv. greinarinnar). Breytingin á frnm- varpsákvóríuninni í 1. gr. a. og b. er sú eina er getr heiti? veruleg, a? '/« álnar (e?r ‘/a flskvir?!) Bknli ab eius grei?a af hverjn túlfræ?n hnndra?! sem herter; en aptr skuli standa úbreitt eptir frnmvarpinu ‘/v álnar (e?r flskvir?is-) gjaldi? bæ?i af hverju tíilfræ?u hundra?i „sem verka?r er sem saltflskr* og eins af hverri tnnnn lýsis úr hákarli og ö?rnm flsktegnndum sem ekki ern gjaldskyldar eptir 1. gr. a. og b. 30. fundr iaugard. 12. Ag. Ályktarumræða og atkvæðagreiðsla í málinu: konungl. frumv. um bæjarstjórn í Reykjavíkr kaup- stað — Frumvarpið samþykt með nokkrum eigi óverulegum breytingum í sumum atriðum t. d. að kosningarstofninn skyldi vera 4 rd. bæjargjald minst, (en eigi 6 rd. eins og frumvarpið stakk upp á), o. fl. 31. og 32. fundr. Ágúst 14. kl. 5. e. m. og 15. kl. 11. f. m. upphaf undirbúningsumræðunnar í stjórnarbótar- málinu. REIKNINGR yfir tékjur og gjöld jafnaðarsjóðs Vestramtsins 1870.1 Tekjur : 1. Eptirstöðvar við árslok 1869 : a. Bráðabyrgðargjald 180r. 80 s. b. Útistandandi hjá tveim sýslumönnum flyt 180 - 80 -~ 1) Reikningr sjújsins fyrir ári? 1869 er prentaþr í pjú?- úlfl, 22. ári, nr. 27-28. bls. 107-109. flutl 180 r. 80s. af jafnaðarsjóðsgjald- inu fyrir 1869 . . 72 - 68 - c. í peningum í vörzl- um amtmanns . . 221 - 52 - 475r, 8s. 2. Árið 1870 var IO s. jafnað niðr á hvert lausafjárhundrað og er upphæð gjalds þessa: a. Af Mýraog Elnappa- dalssýslu . . . 265 - 30 - b. - Snæfellsnesssýslu 117- 33- c. - Dalasýslu . . . 193 - 52 - d. - Barðastrandars. 141 - 24 - e. - Strandasýslu . . 108 - 53 - f. - ísafjarðarsýslu .185- 5- g. - ísafjarðarkaupstað 3- 52- | o 14 - 57- 3. Borgað af nokkrum mönnum í Dalasýslu fyrir undandrátt undan tíund 1869 ................... 4 - 1 - Tekjurnar samtals 1493r. 66s. Gjöld. 1. Til sakamála og lögreglumála : o. í sakamáli gegn Eiríki Guðmundssyni rd. sk. Dalasýslu.............. 29 88 b. í sakamáli gegn Jóh. Kr. Karl Ebenezers- syni úr ísafjarðarsýslu 22 48 c. í sakamáli gegn Gísla Jónssyni og Guðfinnu Samsonsdóttur úr Barðastrandarsýslu 119 24 d. I sakamáli gegn Magn- úsiBjörnssyni úr Dala- sýslu.................31 56 e. í sakamáli gegn Pálma Einarssyni úr Barða- strandarsýslu . . . 82 42 f. Kostnaðr við réttarpróf út af grun um þjófn- að í Haukadal í Dala- sýslu................. 30 32 g. í sakamáli gegn Guð- mundi Bjarnasyni úr ísafjarðarsýslu ... 12 » h. Kostnaðr við réttar- próf innan Mýra og Hnappadalssýlu út af hórdómsbroti Knúts Guðmundssonar . . 2 32 i. í sakamáli gegn Kristj- flyt 330 34

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.