Þjóðólfur - 17.08.1871, Side 6

Þjóðólfur - 17.08.1871, Side 6
— 158 — Nefndin, er hafði níu manna afli á að'skipa, gat nú eigi haldið saman eins og þingnefndinni í stjórnarmálinu þó að visu tókst, bæði 1867 og 1869. Nú er þingnefnd þessi greinilega klofnuð i tvent, formaðr hennar og framsögumaðr Jón Sigurðsson frá Gautlöndum með þeim Bened. Sveinssyni, sira Eiríki Kúld, Halldóri Friðrikssyni, Hjálmi Pétrs- syni og Stefáni Jónssyni; þessir 6 mynda meiri- hluta nefndar, en aptr þeir 3: sira Guðmundr Einarsson, sira þórarinn JJöðvarsson og þórðr Jónasson skapa minni hlutann. Ekki verðr það sagt, að eigi sé hér fyllilega greinilegt og enda verulegt ágreiningsefni milli meirihluta og minnihluta. Minnihlutinn vill í raun- inni halda frumvarpinu óbreyttu með öllum kostum þess og kynjum — vér segjum óbreyttu, því þessar breytingar sem minnihl. heflr stungið j upp á, eins og þær liggja fyrir í nefndarálitinu, þær eru sannarlega ekki annað en látalæti1. þetta sama álit er þegar komið fram í undirbúningsum- ræðunni bæði frá ýmsum þingmönnum og jafnvel einnig í hinni fyrstu ræðu konungsfuiltrúa á kveld- fundinum 14. þ. mán. þar með er ekki sagt, að breytingar-uppá- stungur meírihlutans við stjórnarfrumvarpið, og aðrar uppástungur hans, er valdið hafa nefndarágreiningi þessmn, sé svo lagaðar og liafl farið svo vel úr hendi að fyrir þeim vinnist verulegr atkvæðafjöldi og staðgóðr meiríhluti nú á þingi, eða að þær sé svo óyggjandi, að þess sé að vænla að ráð- gjafastjórnin aðhyllist þær uppástungur og vili vinna konunginn til að samþykkja þær jafnframt og væri útveguð stjórnarskrárfrumvarpinu sjálfu með því stjómarfyrirkomulagi sem meirihlutinn nú stingr upp á, konungs staðfesting til lagagildis svo að hún verði full og föst stjórnarskrá Islands. , Látum oss nú snöggvast skoða uppástungur meirahlutans, eptir nefndurálitinu, þær eru tvens konar : 1. Breytingar-uppástungurnar um fyrirkomulag fulltrúa a(5 svoua var undit) brátt ab því ab taka inálib upp j á dagskrá og til umræbn á fuudi, og at) lorseti siunti því at) eins met) þeim fyrirvara, at) erigi þiiigmanua riiailti í móti þegar á fund kæmi; en þát) gert)i nú engi þegar til kom. 1) paí) sár hver matr ati samband þat) ^sem miriiiihlutinn í sirini 4. og 5. frumv. grein setr þá í : rátigjafaijn hjá kon- iingi, þá hanrj aldrei nema eigi ati'vera aerstakr rátlgjafl fyrir Island og óhátr ríkisþinginu, og ‘•landshiifþingjauu", or „kouungr skal fá í hendr hit) æfista vald á íslaiidi", af) því líkt sambarid, etr fyrirkomulug á stjárnarfraijikvæmdiuni mef) stjárnarábyrgt), sem mirini hlutinn læst þó þarna vera at) basla vib, á ser hvergi stat) og heflr aldrei átt sár stat) „í iiáttúrunnar ná riátarinnar, (pólitíska) ríki og er því og verf)r coustitutionelt axarskapt. Allt urn þaf) ættí þetta at) veia „rúsínu" etir rjómabreytingin lijá minni hlutauum því eugra hinna þarf at) svo mikit sem geta at) neinu. hinnar æðstu framkvæmdarstjórnar, ásamt með stjórnarábyrgðinni. 2. Uppástungur til yíirlýstra mótmæla gegn stjórn- arstöðulögunum. J>ess er fyr minzt, aí) þetta stjórnarskrárfrnmvarp, ein9 og hitt, stjórnarskrárfrnmvarpib sem lagt var fyrir Alþingi 18(59, útilokar og afneitar hreint og beint allri stjórnarábyrgb í vanalegum skilningi, meí) því skipulagi sem þar er ákveí)ií) fyrir hirinf æbstn framkvæindarstjórn. AÍ) þessu leyti er þaí) n ý 1 e n d u-fyrirkomuiag en ekki coustitutionelt fyrirkomulag sem her er bobií) íslandi. J>essn var alveg gagnstætt varií) í stjórnarskrár frumvarpinu 1867; konungrinn var þar álitinn nálægr og til staí)ar her á þessn sambandrdandi Danaveldis, eins og í Danmórku sjálfri; í bálbum þessum yngri frumvórp- um er hann króabr af frá Islandi. 1 Stjórnarskránni 1867 átti kommgrinn a?) vinna eib aí) stjórnarskrá Islands, ná ekki; 1867 var þab tekií) fram í sfcrstakri grein, eins og er í hverri stjórnarskrá þar sem um frjálst sambandsland meb sérstókum laudsrettindmn er aí) ræí)a, — en hverki 1869 ne nfi 1871. — AÍ) konnngr sfc á b y r g ?) a r I a u s, heilagr og frithelgr. Kn meí) stjórnarlagaákvórÍJuninni nm ábyrg<&ar 1 eysi kon- ungs þá er álitií) tilskilib aí) sjálfsógím, a?) æzta framkvæmd- arstjórn af konnngs hendi hafi fnlla ábyrg?) „af 6tjórninni“ fyrir lóggjafarþinginn; og hvernig má hún þaí) nema hún sé samlend og innlend? Ver segjum ,,ábyrgí) á stjórninniw. því svona er þaí) orí)aí) í stjórnarskrárfrumvarpinn 1867, 8. gr. en í báftrim hinura yngri (ogeinsnú hjá in i u n a hlutan- um í hans 4. gr) er þetta svo orí)at), aí) ráíígjaflnn þar suí)r í Danmórku (einhver þeirra sem heflr ábyrgb fyrir ríkis- þingi Dana og er því þingi algjórt háí)r) skuli „hafa ábyrgb „á því, aí» s tj órnarskipunar lógunom s^ hlýtt“ hér n orí) r á Island i. Meb þessum stjórnlaga-afarkostum frumvarpsins, er ber- lega stefna ab því ab íara meb Island sem nýlendu en eigi sem frjálst sambandsland meb perstókum landsrettindum, — og rir þessnm afarkostnm, er stóbulógin 2. Jan. þ. árs gefa ráí- gjafastjórninni ekkert tilefni ogenga heimild til ab beita, beflr nú meiri hloti nefndarinnar ætlab ab bæta meb tvenris- konar uppástungum, abaluppástnngu og vara-uppástungu. Bábar uppástungurnar stefna ab því ab nema í burtu rábgjafa í Danmórku, allthansathæfl óll hans afskipti ogallahans ábyrgb af Islandsstjóru ; en abaluppástiingan setr þar í stabinneinn „landstjóra er konungr skipi og hafl absetr sitt á ís!andift (8. gr. nefnd. frv ) og „hafl alla ábyrgb á sjórninni og gildi (,,contra9Ígneri“) lóg þau og ilrskurbi er konungr stabfesti meb siuni undirskript (ú. gr.). I annan stab „skipar kon- ungr erindsreka fyrir Islands hónd. „Hann flytr, þegar meb þarfd) málin fyrir konougi af hendi landstjórans og í hans ombobi". J>essi abaluppástunga meirihlutans heflr eigi fengií) hvorki væga dóma ne gott mebhald á þingmanna- bekkjunum nó frá koniingsfulltrilastólmim f undirbiíningsum- ræbunui ondanfarna daga; ekki verfcr heldr sagt meb sanni aí) þessi uppástunga um laudstjúra, búsettan fiér á íslaudi 800 mílur frá hásæti kormnglegrar hátignar, og samt meb kon- unglegn rábherra-valdi í óJIu sem lýtr ab æ^stu framkvæmd- arstjórn og meb „ábyrgb á stjórnínni fyrir Alþingi, — er- indisrekans „get eg ab engu“, því hvab skal þaí) ábyrgbar- lausa snatt-gob iun í stjjWnarskrá vora? — hún er sjálfsagt vel meint þessi uppá&tunga, en hún er sannarlega óprak- I t i sk og ó co n s t i t u ti o n e I, og fer svo fjarri ab hún geti I nokkuru sinni orbib til vibreisnar stjóruarbót vorri ab hiin { hlyti ab verba henni til spilliugar og falls, þó húu áynni at- kvæbafjólda. Aptr vara-uppástunga meira hlutans, heflr enga þá annmarka sem abaJuppástungan. „Ab Jógbuudinn kon-

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.