Þjóðólfur - 30.08.1871, Side 3
— 167 —
Mutans), en meirahlutanum fanst eigi vel orðað,
°S að þar væri fremr hallað sinni skoðun og rök-
semdaleiðslu ; spanst út af þessu orðasenna nokk-
Ur, var það að vísu eigi bókað heldren vant er
Utn það sem mælt er með eðr mót þegar upp eru
tesin álitsskjöl til samþyktar á fundi. þetta jafn-
aðist samt, og lauk því svo að álitsskjalið var sam-
Þykt með litlum breytingum og sömuleiðis ágrein-
'Ugsálit minnahlutans.
Að því búnu gekk konungsfulltrúinn inn í
Þingsalinn og til sætis síns með aðstoðarmanni
sínum, stóð síðan upp og flutti þingmönnum og
öllum þingheimi svo hljóðandi ræðu:
„Háttvirtn alþingismenn!“
„f>cgar ver lítum á samvinnutíma vorn, sem nú líbrund-
ir lok, geturn ver aí) mínu áliti verib ánægí)ir meí) þá meí)-
lerí), sem hin flestu konunglegu frumvíirp, er í þotta sklpti
hafa verib lógfc fyrir þingiib, hafa feugií), en þessi frumvórp
hafa bæc)i verit) fleiri en nokkurn tíma áí)r og líka nokkur á
töe'bal þeirra í sjálfum ser mikilsvar?)andi, og snerta hin
ínestu velferí)armál landsins. Eg skal ser í lagi taka fram
frumvarpib til tilskipunar um sveitarstjárnarmál, því þessi
íQálefni þurfa sannarlega mikillar endrbótar vií), og þar sem
frumvarpií) bæc)i í sjálfu ser var frjálslegt og mefcfort) þings-
*us á því hin bezta, getum ver átt von á bráfcum ab ná þýí)-
^garmikilli réttarbót í þessu tilliti, sem einnig getr orí)ib nndir-
6taba undir frjálslegra stjórnarfyrirkomulag, þegar sá tími kemr,
ab þingií) óskar aí) þiggja samþykkishluttekningu í lóggjafar-
váldinu og fjárforræbinu meb þeim skilmálum sem hans há-
tign konungrinn sér sér fært ab veita landinu. J>ó ab bæj-
arstjórnarmálefni Ueykjavíkrkaupstabar ab eins 6nerti eitt
8veitarfélag landsins, rnun frumvarp þab, sem þingií) í þessu
tilliti heflr starfab ab, einnig fyrir ókomnum tíma bera vott
þá frjálslegu stefnu, sem bæbi stjórnin og þingit) hafa
tramfylgt í þetta skipti. Frumvarpib til tilskipunar um póst-
^álefni landsins heflr enn fremr fengib þá beztu mebferb á
tiuginu, og þess vegna er vonandi, ab þetta velferbarmál
,I]nan skamms fái þá endrbót sem þab yflr hófub aí) tala
tarf vib og sem, eptir því, sem hagar til her á laodinu, er
Blögu)egt. Einnig í spftalamálinu heflr þingib reynt til aíl
r^ba bót á þeim vandkvælbnm, sem voru samfara tilskip. 10.
ASÚst 1868 og sem snmstaþar í landinu hafa ollab mikilli
úáriægj,,. Meí) því aí) samkykkja frumvarpib um stofnun
I'únabarskála heiir Alþingib einnig stutt aí> þvi, ab efla at-
v’nnuvegi landsins. pinginu er þaí) kunnngt, ab þaí) sem á-
VaU heör verií) því til fyrirstiiím, ab koma naulísynlegum og
@agnlegum stofuunum npp her í iandinn til ab efla framfarir
bess, er fátæktin bæbi landsmaima og landssjóbsins; þab
þess vegna ab vera fyrsta ætlunarverk stjárnarinnar meb
abstob Alþingis ab auka tekjur landsins, og gjöraþab á þann
ö^tt ab ekki yrbi lagbar of þungbærar byrbar á landsbúa, heldr
ab rábstafainr þær er naubsyulegar væri til ab auka tekjur
'“ndsjóbsins gæti einnig stutt ab því ab velmegnn landsins
eMist. Vib frumvarpib til tiiskipunar um gjald á brenui-
'Ul> og óbrum áfongum drykkjum, sem lagt var fyrir þingib
' l'etta skipti, hoflr stjórnin reynt til ab ná hvoruteggja, og
*>eÖr meb því ab abhyllast þetta frnmvarp í öllnm
S alatribum, veitt abstob sína til þcssa angnamibs - og svo
af þessnm störfnm er von á bezta árangri, Eg skal sleppa
hinum öbrum frumvörpnm og uppástungiim, sem hafa verib
ekki allfáar, og fleira þeirra hafa cinungis mibab til ab efla
atvinnuvegi og velmegnn landsius; en eg skal í stuttn málx
taka þab fram, ab þingib í þetta skipti heflr starfab meb
einlægnm vilja, meb dngnabi og atorkn ab framförum lands-
ins í margar áttir, og þetta er og verbr abaiætlunarverk Alþing-
is, hvort sem þab fær löggjafarvald eba verbr eins og hingab
til ab eins rábgefandi þing, en sör í iagi er þetta naubsyn-
legt eptir ab búib er ab slíta sambandi þsí, sem hingab til
heflr átt sör stab milli ríkissjóbsins og Islands. Lögin frá
2. Jau. þ á. hafa í þessn tilliti bundib enda á þab ástand,
sem allir fslendingar nm langan tíma hafa óskab loitt til
lykta og Veitt íslaudi þab sjálfsforræbi, sem allir landsmenn
nm langan tíma hafa óskab eptir, af því þoir gjörbu ráb
fyrir, ab þegar sjálfsforræbi væri veitt landinu, mnndi þab
margvíslega taka framförum, því þá gæti þab notab krapta
sína án tálmuriar frá hálfu ríkisdagsins. Hans hátigu kon-
nngrirm heflr eptir ab honnm hafbi heppnazt ab leiba þetta
mál til iykta, í þetta skipti látib leggja fyrir þingib frnmvarp
til stjórnarskrár um hin sörstaklegu málefni ísiands, sem
hafbi inni ab halda frjálslegt tilbob frá hálfu kónungsins nm
ab veita alþinginu samþykkjandi hinttekniugu í löggjafarvald-
inu og fjárforræbinu, og sem f öllnm atribum var samkvæmt
ósknm þeim, sem á Alþingunnm 1867 og 1869 voru komnar
fram, ab þeim ákvörbnnum undauskildum, sem snerta fyrir-
komnlagib í stjórnarábyrgbinni og sem eptir abalreglnm þeim,
sem gilda nra constitutionelt konnngsveldi, ekki geta orbib
ákvebnar á atman hátt, en frumvarpib stakk upp á. Al-
þingib er, eptir nákvæmlega og ýtarlega yflrvegun alls þess,
sem í þessu tilliti á ab taka til greina, í 3. skipti komib ab
þeirri niburstöbn, ab þab óski ekki ab taka á móti tilbobi
kouuugs um löggjafarvald og fjárforræbi meb þeim skilmál-
um, sem þab var buudib vib og setn ab áltii stjórnarinnar
ern alveg naubsyniegir. Um þab getrr ekki verib vafl, ab
hver þingmabr heflr ( þessu máli framfylgt sanufæririgu sinni
um þab, sem satt og rétt er, og þess vegna á ekki vib ab á-
saka þingib fyrir úrslit þe6sa máls, sem heflr verib öllnm
þingmönnum fullljóst bæbi í öllum atribum þess og meb til-
liti til þeirra afleibinga, sem ályktnn þingsins ab öllnm
líkindnm mun hafa. Hans Hátígn konnngrinn mnn sjálfsagt
nákvæmlega yfirvega tillögnr þingsias nm þetta mái, ekki
síbr en um öll önnur mál, sem samkvæmt alþingistilskipun-
inni á ab leggja fyrir þingib, og ef þessar tillögur virbast
abgengilegar, getr þingib átt von á, ab þær mnni verba
teknar til greina, en ab mínn áliti er — einsjjog eg hefl ýtar-
lega tekib fram á þiuginu — ekki líklegt, ab uppástungur
þess um fyrirkomulagib á stjórnarábyrgbinui geti orbib tekn-
ar til greina; og þar sem nú á 3 þinguui, hverju eptir
annab, hellr verib ieitab samkomulags nm þetta atribi án
þess því hafl orbib náb, má búast vib, ab stjórnin, abminnsta
kosti fyrst um sinn, mnnisleppa þessnm árangrslausn tilrannnm,
sem á meban þær hafa stabib yflr hafa harnlab öllum ráb-
stöfnnum til þess, ab skipa innlendri stjórn á íslandi, og
þeim framförum, sem þetta optir meiningu allra mun hafa
í för meb sör. Eg hefl sagt þab ábr á þinginu, en skal taka
þab upp aptr: „J>ab má stjórna vel undir hverju formi sem
vill, ef formib er fast- ákvebib og þab verbr notab vel“, þab
má stjórna vel bæbi meb rábgefandi þingi — og eg þori ab
segja, ab umræbur þingsius í þetta skipti og mebferb þess,