Þjóðólfur - 30.08.1871, Side 7
— 171 —
slitið, eptir miðdag, og var það 3. veízlan er
hann hafði haldið þeim; þar voru og einstöku ut-
anþingsmenn í boði. Minni voru þar drukkin hin
vanalegu, og mælti konungsfulltrúi fyrir þeim öll-
Utn: konungsins, íslands, Alþingis, en forseti þakk-
aði fyrjr gj^ál Alþingis með fáum orðum. Dr. J.
Bjaltalín mælti fyrir Danmerkrskál, og capit.
Tuxen yfirforingi Fyllu, hann er vel melinn ríkis-
^agsmaðr í Fólksþinginu, mælti fyrir minni (íslands?
°8) Alþingis og fórst vel eptir því sem öllum
^ar saman um er heyrðu1 * * * * * * 8).
Daginn eptir 23. þ. mán. buðu allir alþingis-
^enn og innanþingsskrifararnir konungsfulltrúa til
^orgunverðar, (eins og gjört var 1869) og voru
þangað boðnir, auk konungsfulltrúa og hans að-
stoðarmanns, sir Henry ílolland barún, þeir yGr-
toringjarnir á Fyllu og Iíersaint, en eigi kom
Uenia Capt. Tuxen, því Le Timbre fór héðan al-
^arinn með Iíersaint sama morguninn, og svo fá-
e‘nir bæarmenn að auk. þar voru ákveðnar skálir
ór»kknar og fyrir þeim mælt, þessar : Konungs-
ins> amtmaðr hr. Bergr Thorberg; íslands, hr.
^ón Sigurðsson frá Oautlöndum; konungsfulltrúa,
^erra alþingisforsetinn Jón Sigurðsson frá Kanp-
^atinahöfn, og Alpingisforsetans hr. Ilalldór Kr.
^riðriksson. þar næst voru ýmsar aðrar skálar
órnkknar, óákveðnar, með leyfi veizlustjóranna II.
^r- Friðrikssonar og Egils Egilsens; Dr. Hjaltalín
“aælti fyrir skál hins æruverða öldungs sir Henry
^otlands, þar sem svo víðfrægr höfðingi hefði sýnt
^'andi þá trygð og velvilja, að takast nú þessa
^erð á hendr hingað, 1 hárri elli sinni, eptir 61
Ur liðin síðan hann ferðaðist hér um land, þá rúmt
tvítugr að aldri. Ilr. Tuxen capt. lieut., mælti enn
^r‘r skál Alpingis, og stefndi helzt að því, að
nauðsyn krefði, að Alþingi næði sem fyrst að um-
^yodast fyrir þá stjórnarbót sem íslendingum væri
^gfeld, og kvaðst því stinga upp á, að drukkin
Vær> skál hins nýa, endrborna Alþingis. Nokkur
finni voru þar fleiri, og hélzt samsætið með sam-
NkJu fram yflr miðmunda með glaðværð og
^^ri skemtan.
Ýfirborð alþingismanna úr sveitunum lögðu af
fimtud. 24. þ. mán.
I \ n ' ~
se Tuxen haflii sagt á þá leií), ab nú í snmar hefþi hann
allt 'k^yúrl 1 fyrsta sinn komitl til íslande, hann hefbisiglt
°>ö kriug þetta mikla eyland, og tvisvar eþa optar um-
v[?i * snma hluta landsins; hann hefbi og komib hör mjög
a >i*n á firþi og hafnir ; hvívetna heftii hann sefe þau liin
nar'eSn og svipmiklu fjöll vor,‘ hann hefþi og mörgu kynzt
fhumar^^ *le>í|> þat) verií), er vakib hefhi eptirtekt sína og
8an, eu 6amt ekkert svo sem landslýlrinn sjálfr, sem
AUGLÝSINGAR.
— Að kaupmaðr Consúl M. Smith er skikkaðr
sem fjárhaldsmaðr BeylijavíTtr dómltirkju, það
kunngjörist hér með innbúum sóknarinnar.
Islands stiptamt, Reykjavík 28. Agúst 1871.
Hilmar Finsen.
— Eptir gjörðu fjárnámi samkvæmt llæstarétt-
ardómi 12. Júní þ. á. og að afloknum 3 uppboð-
um verðr, samkvæmt beiðni herra yfirréttarmáls-
færslumanns J. Guðmundssonar, við 4. og síðasta
uppboðsþing seld eignin nr. 1 í Læknisgötu, fyr
tilhevrandi faktor J. H. Jonassen hér í bænum.
Uppboðið verðr. haldið í eigninni sjálfri mið-
vikudaginn þann 13. S e p t e m b e r kl. 12
m. með sömu uppboðsskilmálum og við undan-
farin uppboðsþing.
Við þriðja uppboðsþing þann 23. þ. m. voru
í eignina boðnir 1400 rd.
Söluskihnálar eru til sýnis á skrifstofu minni
á vanalegum skrifstofutíma.
Skrit'stofu Bæarfúgeta í Reykjavík 28, Ágúst 1871.
A. Thorsteinson.
— Föstudaginn þann SS9. September
1871 kl. 1 e. m. verðr við opinbert uppboðsþing
á sjálfum staðnum seld eignin nr. 3 í Göthúsa-
stig, tilheyrandi dánarbúi frú V. Bobb.
Eignin er vænt íbúðarhús með móskúr og
góðri lóð. Söluskilmálar verða auglýstir á upp-
boðsstaðnum, og eru til sýnis hjá mér á vana-
legum skrifstofutíma nokkrum dögum fyrir upp-
boðið.
Skrifstofu Bæarfúgeta í Reykjavík 29. Ágúst 1871.
A. Thorsteinson.
— þar sem nú er verið að semja registr yfir
bækr þær, sem við hafa bætzt á Stiptsbókasafn-
inu hér í bænum, síðan 1850, eru allir þeir, sem
bækr hafa að láni af safni þessu, umbeðnir að
skila þeim hið bráðasta á safnið, svo þær geti
komizt inn í registrið, sem síðan á að prenta.
Reykjavík 26. Júlí 1871.
Jón Arnason.
bændalýhrinn hör á íslandi, er bygfci hlíþar og rætr euna
tignarlegn fjalla og ena brimböríiu 6jáfarströnd; hann kvaþst
sjá, aí) bændrnir her á Islandi væri kjarni landsins.
Og meí) þvi ab meiri hluti þeirra, er sæti 4 Alþiugi, væri" og
myndi verba bændr, þá væri stúrmikib undir því komib ab
leibtogar lýtsins og Alþingis samsvaraþi þessum kjarna
landslýbsins bændunnm, og þar upp á vildi hann leyfa sör aí)
stinga npp á aí> menn drykki met) sör skál Alþingis.
þetta er hör nm bil hugsunin og inntakií) í þessu minni
capt. Tuxeus, eptir þvf sem oss er sagt af þeim, er vib voru.
Ritst.