Þjóðólfur - 02.10.1871, Side 4

Þjóðólfur - 02.10.1871, Side 4
— 184 — hlítar, að forsöngvarar geti tekið þau hvenær sem vera skal, þá getr þetta orðið að vandræðum og ef til vill að hneyksli, því þó þeir viii þá grípa til annara laga, sem eiga við bragarhátt sálmsins sem þeir eiga að syngja, þá er hætt við, að þeir komi þeim ekki fyrir sig svona í svipinn, án nokkurrar leiðbeiningar, eliegar þá taki það lagið, sem ó- samkvæmast er efni sálmsins. Hefði (líkt og sum- staðar séstíhinni nýu dönsku sálmahók) við hvern sálm, sem fengið hefir nýa og líttkunua lagatákn- un, verið sett ásamt henni, með smærra letri eða milli sviga, einnig nafn annars kunnugra lags þeim til leiðbeiningar er ekki kunna, en hitt lagið full- komlega (eg mæltist og til þess við hra. organist- % ann, að hann vildi gjöra það), þá hefði bókin að þessu leyti orðið miklu aðgengilegri. En úr þessu má vel ráða enn, ef samin er og prentuð sérstaklega sú leiðbeining, og væri þá nauðsyn á, að þar við yrði bætt leiðréttingum áþvl sem rangt er í nótna- lögunum o.s.frv., og loksins bætt við þeim lögum á nótum, sern eg hér að framan hefi sýnt að menn vantar hér enn; því þessi lög eru ekki svo mörg, að prentun þeirra og pappírinn til þeirra nemi miklu verði fyrir prentsmiðjuna. þessi viðbót við sáimabókina þyrfli að vera í sama broti og hún, og annaðhvort gefast kaupendum hennar, eða þá seljast mjög vægu verði, og er vonandi, að herra biskupinn með sinni óþreytandi umhyggju fyrir andlegum þörfum safnaðanna gjöri á þessu þá ráðstöfun, er bezt gegnir. St. Thóraremen. — Verðlag á helztu útlendum og ísleuzkum vörum, eins og þær seldust í stórkaupum í Kaup- mannahöfn fyrri hluta Sepetmb.mán. 1871. Útleod vara: Breniiivín meb 8 etiga krapti Ib'lt —16‘/> sk. pt., en kaupendr fengu alt a& 6ak. Ilnun fjrir ótfliitning og í notiiin Btrílbeskatte. Hampr, riíssneskr (og pólskr) 7 tegundir eptir gæbuni skpd. 36 rd. („Besamincau) — 58 rd. („hreimi Rigahampru), þ. e. 12 —lT'/ssk. pnndib. Kaffe, Kio- etir Brasil., 5 tegundir eptir gætum, 22—27 sk. pd. — Kornvara: bankabygg 9 rd. 32 sk. tll 11 rd. baunir (góbar matbaunir) 8rd.— 8rd. )48sk.; bygg 6 rd. 16 sk. til 6 rd. 48 sk.; hveitimél pd 63/« — 7'/i sk ; rúgr 7rd. — 7*/i rd.; rúgmél ósigtat og óþurkat 56— 58 sk. lpd. — Sikr: hvitasikr 23 — 24 sk.; kandis (7 tegimdir) 19 — 28 sk.; púfcrsikr, (st. Croix 3 teg.) 12‘/s —14 sk. pd. — Tjara, kaggiuu 7 rd. 72 sk, —8 rd. 48 sk. íslenzk vara. Fiskr: harfcflskr 50—60 rd skpd.; 6altflskr hnakkakýldr 32— 34rd.; úhuakkakýldr 28 — 32 rd. — Lýsi: Ijóst hákarlslýsi 27 rd. 24 sk. —27 rd. 48 sk.; dókt efcr Jarpt 24 rd, — 27 rd 48 sk. (Grænlenskt (sel?)lý6Í 32 rd. 24sk. —33 rd.) — Prjónles: pejsur né duggarapej’sur ekki nefnd- ar; tvíbandssokkar 28 — 36 sk; hálfsokkar 24— 32 sk.; sjóvetl- ingar 12 —16 sk. — Saufcakjót, sjálfsagt óseldar fyrnfngar frá í fyrra, tonnan mefc 224 pd. af kjúti 20 rd, 48 sk —22rd. — Tólg 18 —18'/* sk. pd. — U11, hvít ull 160 — 180rd. skpd. (48 — 54 sk. pd.); mislit 130 —135 rd. skpd. (39 —40'/a sk. pd ) svórt 135 —146 rd. skpd (40‘/2 — 42 sk. pd.) — Æfc- ardún 7 rd,—7 rd. 72 sk. AUGLÝSINGAR. — Samkvæmt tilskipun 4. Janúar 1861, inn- kaliast hér með, með sex mánaðafresti, allir þeir er telja til skulda í þ r o t a b ú i kaup- mans Eggerts Magnússonar Waage í Reykjavík, til að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skipta- réttinum. Skiptarétti Reykjavtkr kaupstafcar, 29. Júlf 1871. A. Thorsteinson. — U p p b o ð i því er ákveðið var að halda skyldi á verzlunarskuldum þrotabús kaupmanns S. Olaf- sens 2. Okt., er n ú f r e s t a ð til 1 a u g a r d a gs 7. sama mán. Skrifstofu Gullbringu og Kjósarsýslu 27. Sept, 1871. Clausen. — Ilér með gjörum við kunnugt, að okkr hefir komið saman um, að hætta frá þessum degi verzl- an þeirri á Patreksfjarðar-verziunarstað, er við höfum rckið þar í þrjú ár, þannig: að J. Chr. Thostrup liætlir, og selr og afhendir sinn hluta í eigninui og verzlaninni í hendr S. Bachmann, sem heldr verzluninui áfram undir sínu eigin nafni. Yið skiptin heíir S. Bachmann fengið í hendr all- ar þær kröfur, er verzlan okkar hafði til annara, og eins tekið að sér að lúka öllum skuldum, er á henni hvíldu. Vatneyri vifc Patreksfjórfc, 31. dag Ágústmán. 1871. Thoslrup cý Bachmann. Hjá undirskrifuðum fæst til kaups gott Bauðvín (Bordeaux-vín) ilaskan á 24 sk. án flösku, einnig gott franslct ltonjalt, mjög þægilegt í nToddýn pottrinn á 36 sk. Eg vil einnig geta þess, að við verzlun mína verða framvegis keypt alslconar bein á 1 sk. pund- ið, nema fiskbein. M. Smith. — Næsta blafc: Laugardag 7. þ. mán. Afgreiðsluslofa þjóðólfs: Aðalstræti M 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundssm. Preutafcr { prentsmifcjn íslauds. Einar pórfcarson. L /

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.