Þjóðólfur - 09.03.1872, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 09.03.1872, Blaðsíða 6
— 70 staði lögformlegt, með hverju Árni heitinn testa- menteraði J>orvarði hreppstjóra Ólafssyni allarþær eignir, svo vel fasteign sem lausafé, er hann við dauða sinn eptirlét sér, auk þess sem hann í þess- um gjörningi lýsir því yfir, að fyrri ráðstöfun sín á eigum sínum, sð með öllu úr gildi gengin, þá ber hinn áfrýaði skiptaréttarúrskurð að staðfesta, og eins skiptin, er á honum bygðust. Máls- kostnaðr virðist eiga að falla niðr, og lann til málspartanna svaramanna við yfirdóminn, hvar þeir hvorutveggja hafa fengið gjafsókn, sem metast til 15 rd. til hvors um sig, borgist úr opinberum sjóði. Málaflutningrinn við yfirdóminn hefir verið lög- mætr». i'því dæmist rétt að vera»: «Hinn áfrýaði skiptaréttarúrskurðr og skipti eiga óröskuð að standa. Kröfu áfrýandanna um, að hreppstjóri þorvarðr Ólafsson verði skyldaðr til að borga dánarbúi Árna heitins Jónssonar 400 rd., frávísast. Málskostnaðr falli niðr. í málsfærslu- laun lúkist hinum settu svaramönnum málpartanna málaflutningsmönnunum Jóni Guðmundssyni og Páli Melsteð 15 rd. hvorum fyrir sig, úr opinber- um sjóði». — VERÐLAGSKRARNAR í Suðramtinu, er gilda skulu frá miðjum Maímán. 1872 til jafn- lengdar 1873, eru nú út gengnar frá stiftsyfir- völdunum og dagsettar 27. dag Febrúarmán. 1872. Skal hér nú auglýsa aðalatriðin úr verðlagskrám þessum hvorri fyrir sig. I. / Borgarfjarðar, Gullbringu- og Kjósar, Ar- nes, Rangárvalla- og Vestmanneyasýslu samt Reyli)avikr kaupstað. Fríðr peningr: Hvert bndrafr. Rd. Sk. Ilver aliu. Sk. Iíýr 3—8 vetra, snemmbær, í fard. 43 9 34.5 Ær loðin og lembd í fard. 5r. » s. 30 1) 24 Sauðr 3-5 v. að haustlagi— 6- 27-37 66 30.i — tvæv. — — . . 4- • 89.b- 39 44 31.5 — vetrgl. — — . . 3- 64 - 44 n 35.2 Hestr tam. 5-12vetra í fard. 20- -60-20 60 1 6.5 Hryssa— á sama aldri 14- 0.6- 18 65 15 Ull, smjör, tólg. Ull, hvít 12 38.6 —, mislit 48 30 Smjör 48 30 Tólg 48 18 Fiskr: Saltfiskr, vættin á . 5 rd. 86 sk. 35 36 28.3 Harðfiskr, — - .7 — 3—42 18 33.8 Hvert Hver Ýmislegt: hnndrat). alin. Rd. Sk. Sk. Dagsverk um heyannir 1 rd. 1 sk. Lambsfóðrið ... 1 — 46 — Meðalverð: í friðu 33 62 26.9 - ullu, smjöri, tólg . . . • • 36 39 29.i - tóvöru 22 24 17.8 - fiski 34 8 27.3 - lýsi 22 81 1 8.3 - skinnavöru ...:.. 26 64 21.3 Meðalverð aJlra meðatmerða . . 39 90 33.5 H. 1 Austr- ag Vestr-Skaptafellssýslu. Fríðr peningr: Kýr, 3-8 vetra, snemmbær, í fard. 35 58 28.5 Ær loðin og lembd í fard. 4r. 48.6S. 27 3 21.6 Sauðr 3-5 v. að haustlagi 5- 38.5- 32 39 25.9 — tvævelr — — 3- 86 - 31 16 24.9 — vetrgl. — — 2- 90 - 35 24 28.2 Hestr, 5-12 vetra, í fard. 17- 34 - 17 34 13.9 Hryssa, á sama aldri, — 12- 85 - 17 17 1 3.7 Ull, smjör, tólg : Ull, hvít 45 12 36.i —, mislit 33 72 27 Smjör 31 24 25 Tólg 20 48 16.4 Fiskr: Saltfiskr (eigí verðsettr). Harðfiskr, vættin á 5 rd. 77 sk. . 34 78 27.9 Ýmislegt: Dagsverk um heyannir »rd. 93.2sk. Lambsfóðrið ... 1 — 9 — Meðalverð : í fríðu 28 30 22.6 - ullu, smjöri, tólg . . . 32 63 26.i - tóvöru 21 54 17.8 - fiski 30 7 24.i - lýsi 22 33 17.9 - skinnavöru .... 20 24 16.2 Meðalverð allra meðalverða . . . 35 83 30.7 Samkvæmt verðlagskrám þessum verðr spesi- an eðr hverir 2 rd. teknir í opinber gjöld , þau er greiða má eptir meðalverði allra meðalverða, þannig: spesían I Skaptafellssýslunum............... (og fær þá gjaldandi 6 sk. til baka). - hinum öðrum sýslum Suðramtsins og í Reykjavík..........................16 (og fær þá gjaldandi 4 sk. til baka). 18 fiska

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.