Þjóðólfur - 10.04.1872, Síða 1

Þjóðólfur - 10.04.1872, Síða 1
94. ár. ReyTijavík, Miðvihudag 10. Apríl 1872. 21— 99. Jiessu númeri fylgii Vi ba n k ab I a? er mim koma út 12. þ mén.— I n ii i h n I <J: I Samþyktir sparisjúfisins í iieyk- javík. II. Svar frá prestinnm síra Stefáni Thorarensen á Kálfa- tjörn upp á ahsendu greinina (frá presti einum) í þ. árs fijófjúlfl 15 —16. 22. Febr. þ. árs, um Nýju Sálmabúkiua. SKIPAFREGN: KOMANDI. I. Kaupfór. 1. 22. Marz Ingúlf, 27 tons, skipstj, J. Beck, kom til H fj. mef> vörur til f>. Egilsons (hingafi kom hann af> sækja salt) 2. 22. Mara Dýreborg 82,53 t., skipstj. H. L. Petersen kom frá Kmh «ie?> vörur til Fischers, sem á skipif). 3. 23. Marz Agneta 58 t, skipstj. Jörgensen frá Rönne á Borgundarhúlmi, knm til Hafnarfjarhar nieh nál. 400 tn. e?)r meira, af Spriti, til Eyrarbakka verzlunarinnar og svo me?> vörur til kanpmanns Christensens í Firíinum. II. Frakkneskar flskiduggur. 1. Meyon 74,83 tons, skipstj. Chapelain frá Paimpol. 2. I.úonie 73 toii9, skipstj. Bamióre frá Valery en Canx. 3. Bougairiville 79,60 tons, skipstj. Deséhamps frá Fecanip. 4. Irma 130,67 tons, skipstj. Druel frá Dunkerqne. 5. Flenr de Marie 92,48 tons, skipstj. Hars frá sama sta?). 6. Conflence en Dien 139,09 tons, skipstj. Rebours ftá s. st. 7. Filix Rosalie 90 toris, skipstj Goaster frá Paimpol. 8. Francois 76,51 tons, skipstj. Vannenr frá Fecamp. 9. Abraham 79,69 tons, skipstj. Lofebre frá sama sta?>. 10. Jenne Henry 67,73 tons, skipstj. Burette frá Croisic. 11. Paix 103,66 tons, skipstj. Diibuide frá Gravelines. 12. Emilie 67,08 tons, skipstj. Mascat frá Dnnkirque. 13. Lúda 85,49 tons, skipstj. Bamiére frá Vaiery e. C. 14. Rapide 74,44 tons, skipstj Lapért ftá sama stab. 15. Zéphyr 78,45 tons, skipstj. Dnchenieii frá Fecamp. 16. Mignonne 130,25 tons, skipstj. Masser frá Dunkerqne. 17. Charles Elisa 112,78 tons, 6kipstj. Ronssel frá Díéppe. 18. Impératrice 141,04 tons, skipstj. Gouarin frá Paimpol. 19. 8. apríl: Ilenri, 131,94 t. skips. Magnan, frá Valeyr en C. 20. 9. — Caprice, 136,73 t. skips. Jeannekin, frá Diirikerqne. Nr. 3 og 4 komu me?) veika menn (ekki búluveika). — Nr. 7 kom me?> 2 búluveika, annar þeiira er dau?ir í Laug- arnesi, hinn er or?inn frískr og kominn aptr f skip sitt. — Nr. 18 Hafbi brotna bomtnii. llinar a?rar hleyptn hinga?> vegna ve?rs. — Nr. 6 — 19 komn dagana 30. Marz — 1. Apríl. Nr. 3, 25. fm. og Nr. 4 og 5 29. fyr. m. Nr. 19 kom til a?) fá neyzluvatn, Nr. 20 mc?> hneveikau maun. Farandi. — Pústskipi?) Díana Jag?i hé?an aptr á tilsettnm tíma 24. f. mán. árdegis; og túku ser nú far me? því fjöldi fúlks: Stiptamtina?r Hilmar Finsen og frú hans, og sonr þeirta Ólafr, kand. Hoskjær stiptamtinanns frændi, Benedikt assessor Sveinsson, þeir verzlutiarmennirnir Egill Egilsson og Sigfúss Eymnndsson og Sólvi Thorsteinson af ísaflr?!, Hafliþi ú?als- búndi Eyúlfsson frá Svefneyum, hár-kaupma?rinn .púlverski Johannesberg, og 6 af skipverjnm strandaha skipsins Super- be, en hinn 6. þeirra fúr he?au me? Cito fyr í vetr. — Kaupför. — Skonnert Helene skipstj. E. P. Brnhn me? Barlest til Leith, 5. þ. máu. — Eptir því sem nær dró burtför póstskipsins og um þá dagana er það fór, var orðasveimrinn hér í staðnum orðinn æ almennari og ótvibentari um það, að þessi suðrferð stiptamtmanns vors mundi eigi svo hafa verið upp á póslmálafyrir- lagið, enda gat víst stjórninni, að vorri ætlun, eigi tekizt óbeppilegar að sjá út mann héðan til Ieið- beiningar sér í þeim málum, lieldr en einmilt stiptammann Hilmar Finsen, svo alshendis ókuun- ugan öllu ( þeim málum, nema því fullkomnasta sleifarlagi sem nú er og hefir reyndar lengst um verið á póstfyrirkomulaginu yfir allt land, og þó máske hvað lakast hér í suðramtinu í flestum greinum, og veit engi til að hann hafi neitt spor stigið til að færa það í lag og gjöra hagkvæmara fyrir almenning. Heldr voru menn nú uppá síð- kaslið, þessir er gátu verið fróðlegast að komnir, farnir að verða æ hátalaðri um það og fastari á því að L a n d s h ö f ð i n g j a d æ m i ð mundi þar vera efst á baugi hjá ráðherranum- — Eins varð það í alræmi hér, um það leyti póstskip fór, að þótt því væri slegið fyrir um för kand. Preben Hoskiœrs, stiptamtmanns frænda, fyrst er hann tók sér far með þessari ferð, að hann mundi fara héðan alfarinn, stæði líka opið full- mektugs-embætti hjá stiptamtmanninum yfir Sjá- landi, þá mtindi hann nú samt eiga það eina er- indi til Hafnar að sækja bœjarfógeta-e.mbættið hér í Reykjavík, er nú er sagt laust, með því það sé algjört aðskilið frá landfógeta-embætlinu eplir til- lögum Árna kanseliráðs Thorsteinsons sjálfs, og mun hann hafa hreift þeim málum þegar fyrir 3 —4 árum síðan. — Um A1 þ i n g i s t o 11 i n n, var það auglýst ( siðasta bl., að hann væri ákveðinn til 4 skild. nú I ár af hverjum dal jarðaafgjaldanna, og var það hka svo. En fyrir nákvæmari ransókn eptir á, hafði stiptamtið fundið að nægja mundi skildingi minna; breytti því hinni fyrri ákvörðun og áhvað 1 —

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.