Þjóðólfur - 10.04.1872, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 10.04.1872, Blaðsíða 2
— 82 — af nýu, eins og leiðrétt var og ritað til allra sýslu- manna á landinu með póstferðunum I f. mán., að þessu sinni 3—J»rír shildingar af hverjum dal. — Fiskiaflinn heitir engi á færi enn í dag hvergi her í veihistúbum fyrir innan Hólmsbjarg; fyrir helgina, ebr dag- ana 4,-6. þ. mán. hófbu einstakir menn subr um Vatns- leysnstrund og Voga fengi4—12 á færi, en okkert fyrir al- menningi. Netaaflinu heflr og verib mjug lítill alstabar síban Páska; Engeyingar og 2 — 3 abrir her orbn fremr vel varir í dag í net á Svibi. I Garbinum aflast enn nokkuÍD. — Til prófasts í Kjalarnesþingi er kvaddr 3. þ. m. præpoB. honor. síra JxWarinn Búbvarsson í Gurbum. Brunninn Mela-staðr í Borgarfirði. (Kptir 6kýrslu sira Gu£m. Bjarnasonar sjálfs, 29» f. mán.. til Ilallgr. alþm Juns6onar í GuJ'rúnarkoti). þriðjudaginn (eptir Pálma) 26. f. máu. var norðan stormr þar efra, (eins og hér); framanverð- an daginn lagði prestr í ofn sinn þar í lopther- bergi einu, sogaði vel í honum og logaði líflega, Og leið svo fram að hádegi eðr kl. ll1^, er prestr hljóp út í látr, að vitja um selanót er hann átti þar. En skömmu eptir að hann var farinn varð vart við neistaflug, og var strax farið að athuga; sázt þá, að kviknað var í þekjunni og súðinni upp í mæni hjá ofn-reikháfnum, var þá óðar sent til prestsins en annar til Magnúsar, heimamanns þar á staðnum, er þá var upp í heygarði (er mun vera spöl korn frá bænum); komu þeir prestr brátt, en þá var kviknað í allri súðinni undir þekjunni, og læsti eldrinn sig þar niðr, svo að allar tilraunir til að slökkva, urðu árangrslausar. «Baðstofan, sunda- «og norðurstofan vöru brunnar til kaldra kola á «1 Va tíma; læsti þá eldrinn sig tim göngin í búr «og eldhús, og var svo aflt klárt á 4 tímum;: en uflest öllu varð bjargað ; það er svo sem 30—40 «dala virði er fórst af lauslegu drasti)?); hér var «óviðráðanlegt veðr; sumt fauk, þá út var komið, «úr höndunum á manni útá sjó. Engi maðr «skemdist nema dálítið á höndum eg (prestr sjálfr) dþað telst ekki». Skýrsla sira Guðm. Bjarnasonar er eígi lengri, og heitir að hún sé gefin hér orðrétt. Hr. Hallgr. Jónsson bætir því við í bréfi sínu 1. þ. mán.: «að (imikið meira af iauslegum innanstokks-munum, en cprestrinn gjöri ráð fyrir, hafi glatazt, brunnið, cbrotnað og fokið». •— Tvœr fraltlmeshar fiskiduggur sigldust á svo að Önnur forst. _ \ föstndaginn langa voru ýmsar duggnr Frakka á flskist'iovum hrr fyrir sunnan land víbsvegar; var i>S nortan eir norílaustan rok þar eystra nóttina fyrir og fram yflr dægramótin, en myrkt yflr þar til daga tók. pá bar 2 dnggunnm saman þarna í ofvofirinu og dymmunnf' nndir aptreldingnna, þaf) var fram og subrnndan Ingólfshöfíia (í Oræfum), og sigldust eíir rákust svo hver á afra, aí) sú duggan ervarflatari fyrir og Emélio nefndist, 79,73 tons, skipst: Chapelaiu, lamaibist svo aí) hún siikk litlu síbar, en liin dugg- an, Impúratrice, en sama sem hér er getih a?) framan tölnh 18, er sakaíji ekki a?) i>t)ru en at) framstefni hennar bilahist mjng, nát)i at) bjarga 17 skipverjanna af Emúlie, og nokkru af fatnabi þeirra og óísrtl gózi, eri 18. maílrinn siikk meí) skipinu og varí) þar til. Impóratrice lagtii svo rakleibis hing- ah til Reykjavíkr og Itom her 5. þ. inán., bæhi til þess at) koma af sér þeim 17 skipbrotsmönuum og til þess aí> fá aíi- gerb á framstefni sínu. — Um bólusóttina er hfr cigi annars a?) geta en þes-s sem þegar er mirist hhr ah framan um fiskidiiggnna nr. 7. Kokkrinn af skipinu Cito, er laghr var í Laugarues-stofona sakir bóluveiki og hafbr þar í haldi nnz albata var orhinn, sigldi nú meb póstskipi. Engi merki bólnveikinnar eru her koniin fram hvorki nær né fjær. — Banaskot. — Urigr mabr undir tvítngt, sonnr Hiile- brandts stórkaiipmanns eiganda og reibara Hólanes-verzl- unariniiar á Skagaströnd, skyldi nú vera þar vetrarlangt á Hólanesi eptir fyrirlagi föbur haris og undir forsjá verzlun- arstjórans Th. Thorosen. Hann (Th ) hafbi briighib sér á Góunni norþr í Húsavík í kynnisferb til þeirra frænda sinna sýslumannsins og verzlunarstjtfrans þar A stab'num, og kom aptr þaban heirn til sín dagana 12. f. mán.(?) En þenna dag og om þaí) loyti Thomsen reib f hlabift, hatbi Hillebrandt setib npp á lopt-herbergi sínu vib brfcfaskriptir, og er Thom- sen var nýkominn, gerbi H. bob fyrir e<br kalladi til sín vinnumann einn þar vib verzlunina, fekk honum bref og sagbi honum ab færa Thomsen sjálfum, og læsti svo ab ser er mabrinn fár. I þeirri svipan, — því sá er vib breflnn túk- var þá kominn ab eins l— 2 fet út frá herberginu, — þá reib skot af, eptir því sem allir ináttn heyra; hljúp þá Thomsen til og aimab heimilisf'dk, og mátti þá sjá ab Hillibrandt, et hafíi stai'næmzt fram vib hurbina, hafbi (eptir því sem aub- seb virtist ab sagan segir) stefntr kúlubyssunni ebr kjapti hennar á sig mibjan og hleypt svo af; hafbi kúlan farib í gegnum manninn og þá út í gegnum hurfcina og í læri þeim er bríiflb tok, því hann varb, Jiggjandi þarna og lagandi í blúfci rétt fyrir ntan herbergisdyrnar, fyrst fyrir sjúnuin þeirra er ab komn Hillebrandt hafbi ab víso verií) meb lífsmarki er ab var komib en geflb upp ondina litlu síbar. Heraf'slæknirinn (hr. J Skaptason) or SHmstundis var vitja?) hafbi þegar 6korií) kúluna út úr læri hins marmsins, og var honum talib líft ersífcast spnrbist. ,/(Eptir munnlegnm fregn- u m). — Fjárhláðmn hér syðra mnn nú halda heilagt ( orði kveðnu, og hafa gjört núna síðm Góu, því að vísu hafa eigi heyrzt kláðasögur neinar síðan;, eigi að síðr ern allir hræddir við kláðann eins nær sem fjær, það sýnfr skýrsla sú af almennum kláðafundi að Görðum á Álptanesi, er alþingismaðr- inn í Kjalarnes-þingi sira þórarinn prófastr Böðv- arsson gekst fyrir að samankalla og stýrði síðan, er hann hefir góðfúslega látið oss í té til að auglýsa.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.