Þjóðólfur - 10.04.1872, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 10.04.1872, Blaðsíða 4
«0g þeir sem hittu þenna veg», eru einmitt þeir einu og sömu þingmenn, margir hverir, er réðu svo manndómslega og þingkæniega (parla- mentarisk) niðrlögum stjórnarfrumvarpsins um brennivínstoll 1865* 1. Vér sögðum fyrri, að það kæmi fram á lög- um þessum (tilsk. 26. Marz 1872) bæði þau spak- mælin: margar hendr vinna létt verk og mikið má ef vel vill. J>að var eins og allir yrði hvaðanæfa og kæm- ist á lopt til að keppast hver við annan um að koma á fót þessu lagaboði og brennivínstollinum er það hefir að færa. Konungsfulltrúi leggr það fram af stjórnarinnar hendi; Alþingi hugsar ekkert um það sem á undan var gengið, ekkert um hina viðsjálu undirstöðu þess, eða dilk þann er það hafi í eptirdraginu, út í þetta er ekki hugsað; nefnd er kosin, og er ekki annað að sjá, en að hún sé kosin eins hugsunarlaust af meirahlutans hendi, það er ekki að sjá, að meirihl. haíi hirt um að öflugt yíirborð nefndarinnar hefðist upp úr þeirra flokki, og það var ekki heldr, þvf nefndin kýs sér Strax til formanns og framsögumanns þann eina mann sem í henni var úr minnahlutanum, því sá flökkrinn hafði þar verið «kænni sonum Ijóssins» (meirihlutanum) og séð því farborða að einn hinn vitrasti og varfarnasti sinna manna, herra biskup- inn, yrði kosinn. Engi ágreiningr varð í nefndinni, né heler í umræðunum, um princip frumvarpsins; allir urðu samdóma um, að «það væri nauðsynlegt «að auka tekjur landsins, og æskilegt(t) væri að þær «kæmist á og rynni í sjóð landsins*. Svona gelik máliti til atkvæía; nr. 10 var felt hngsunarlanst, einsog fyr var sagt, eta þd lieldr hitt, at nppástnngan sjálf var ranglega álltin fallin: hit eina nýtandi ofniabreytinga-atkvæti er fram kom. Breytingarnppástnngu H Kr. Fritrikssonar (tiilnl. 40), er fár í sómu átt og nppástunga nefndar-meira- — og gjörbr kostr á því tvímælalanst, at Alþingi hefti eitt sér, met konnngi, fullt forræti og fullt atkvæbi um þal), livernig og til hvers aí) nviim skattaálógnm yrþi varit) til landsins þarfa. 4 þingmeun nrþn og til aþ bera npp breyt- ingaratkvæbi í þessa stefnn, (Alþttíþ. 71 II. 311. bls, 10. tólnl ), en þaí> var fellt meí) 13 atkv. máti 12. Hver tiuindi tráa því, ef þaþ væri ekki prentaþ þarna, at) F.iríkr Kúld, Hallgr. Júnsson Hjálmr PJtnrssoD, en einkum llalldór Kr Friþrikssori heft)i slegizt í lit) met) hinum kouungkjórnu mónnuin til at> fella þessa uppástiingn. 1) Meþal þeirra voru þeir herrar ágætir þingmenn síra Eiríkr Kúld og Jón Sigorílssen á Gantlóndum, er nú vorn kosnir í brennivíns nefndina 1871. þat) vertr sannarlega ekki hallat) þunglega á þá 2 at)ra iingn þingmenn er voru í nefnd- innl Egíl Egilsson og Hallgrím Júnsson, þú ai) þeir færi ekki st) greina á vit) slíka menn og svo vit) formann nefndarinnar met) [herra hiskupinn). hlntan8 (tólul. 41.), nm þat) aí) frumvarpit) óþlist eigi laga- gildi fyren Alþingi hefir fengií) lóggjaf- arvald og fjárforræþí, var at) vísn samþykt meþ 14 atkv. gegri 9, en aptr var frnmvarpit) allt í heild 6inní samþykt í einn hljúti (rnet öllum 23 atkv. er þá voru greidd á fundi). Svona fúr þá lagafrumvarp þetta frá AI- þingi 1871, og konnngsfnlltrúi, er met) tilstyrk minriahliit- ans hafti nú nnnit frægan sigr yflr Alþingi og meirahlntan- nm, ab hafa fram svo glæsilega og meb miklnm atkvæba- fjölda, hib sama skattálögn frumvarp, cr þingib hafbi fellt fyrir 6 árnm síban, og þú meb tvöfalt minni álögrim heldr- en þetta frumvarp er nú var samþykt, — konungsfulltrúi varb eigi höndum soinni ab afgreiba þab til stjúrnarinnar; þetta var h i b e i n a alþingismál, ab sögn, er komst frá honuoi meb Septbr. pústskipinu til stjúrnarinnar. Vér sjá- um, ab stjúrnin hefir heldr ekki látib sitt eptir liggja meb ab hraba útkomu lagahobsins sein mest. Greinin absonda, sem hör kemr, heflr ,Dvergr“ nokknr sent oss, eins og sýnir sig; er hún ab vísu stndd vib nokknb abrar skobanir á breiinivínslögnnnm nýu og þeirra ýmsu á- kvörbuntim, heldren þær er vér höfum fram sett her ab fram- an; og eigi mun hún heldr þykja neitt fyrirtaks ,dverga“- smíbi: en allt um þab mun því ekki verba neitab, ab hún haff ýmsar gúbar athngasemdir og íhngunarverbar ab færa. I 2 atribum errini vár samt á alveg gagnstæbri skobun, eins og iiiun tekib verba fiam í nibrlagshlnta þessarar ritgjórbaí vorrar. (Nibrlag í næsta bl.) (Asent). — Nií er rétt öld liðin, síðan nð Englendingar buðu, að gjalda skyldi toll af öllu því tegrasi er flutt væri til nýlenda þeirra; þetta gjörðu þeir að nýlendumönDum fornspurðum, og án þess neitt atkvæði þeirra kæmi þar til, og ætluðn þeir sér með þessum tollum, og ýmsum öðrum, að auka tekjur ríkissjóðsins. En Vestrheimsmenn skoruð- ust undan tollum þessum, og varð stjórnin að taka surna þeirra aptr, en um letollinn fór svo, að Vestrheimsmenn gengu í band og eiða, að bragða ei á teseyði og eigrkatipa eitt pund af tegrasi, og söktu svo niðr einum farminum á Bostonshöfn með skipi og öllu saman, og það varð síðasti farmr- inn sem Englendingar þangað fluttu. f»að er öll- um kiinnugt,, hvernig viðreign þeirra Englendinga og Vestrheimsmanna út úr þessum ágreiningi lauk, og á eigi við að fara hér um það efni fleirum orðum. Nú hefir Danastjórn sett liér lög. dagsett 26. Febr. þ. á., nm gjald af hrennivíni og öðrum áfeng- um drykkjum, og hefir þar að engu skeytt verið tillögum Alþingis, hvorki að því, hvenær lollgjald þetta ættí í lög að leiða (sbr. Alþt. II. hls. 380), né heldr um upphæð gjalds á óblöndiiðum spiri- tus og fleiru (sbr. Alþt. II. bls. 380 og 383). Með því að íslendingum hefir einatt verið á brýn borið að þeir súpi tölnvert á, þá er auðséð að tilgangrinn með lagaboði þessu er í tvennu fólg-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.