Þjóðólfur - 10.04.1872, Page 6

Þjóðólfur - 10.04.1872, Page 6
sem að sjálfsögðu urðu laun hans 900 rd. eptir B ár, og þegar hann hefði verið búinn að vera þar 6 ár, þá hefði hann sjálfsagt fengið 100 rd. eða verið kominn á sömu lauu, eptir 6 ára embættis- tíð, eins og aðrir eptir 15, auk þess sem hann, eins og aðrir embættismenn, fá launaviðbót, eða sem sumir kalla kornlagauppbót, dýrtíðarviðbót, o. s. frv., og fær hann þannig eptir 6 ára þjónustu 400rd. meiri laun en aðrir, sem eru búnir að vera 20—24 ár í sama eða líku embætti. Getið þer nú frætt oss, hverjar ástæðurnar geta verið til þess, að þessum manni er gjört svona langtum hærra undir höfði en öllum öðrum embættlsbræðrum hans? Yér getum engar sennilegar gjörtoss í hugar- lund. Vér heyrðum aldrei þess getið, hvorki þegar sira II. H. var á Iíjalarnesi eða ( Görðum, að hann sýndi neinn framúrskarandi dugnað, hvorki sem fátækrastjóri né sem fyrirmynd annara ( búskapn- um; þvert á móti getum vér eigi borið á móti, að það hafi flogið fyrir eyru vor, að hann hafi verið fremr ólagaðr fyrir hvorttveggja, og í engu bætt hvorki Móana (lénsjörð prestsins á Kjalarnesi) né Garða, hvort sem litið er til húsa eða jarðar, og vér ætlnm víst að umbætr hans á þessum presta- köllum geti eigi hafa orðið honum til mikilla me5- mælinga, enda heflr sá orðrómr á legið, að hann hafi sótt frá Görðum, einhverju bezta brauði landsins bæði að tekjum og ýmsu öðru, einmitt vegna þess að hann hafi eigi getað lifað þar. (Niðrlag í næsta bl.) — F æb i nga rdagr konungð rors KRISTJANS HINS IX, — 8. dag þ. mán. var hír hátiþlegr haldinn á vanaiegan hátt, meíi flnggum á hverri stöng, og ineb hátíþar-samsæti nokk- nrra af embættismönnum vorum og stabarborgurum; þar höflu verií) 15 samtals undir bortium ; mælt var þar fyrir vanaleg- um minnnm, fyrir skál konugsins mælti hæarfdgetinn hr. kanseiírií) Arni Thorsteinson; Islands hr. etaz- rát) T h. J d n a s s o n ; D a n m e r k r, sira H a I 1 g r í m r S v e i n s s o n ; stiptamtmanns II i 1 m a r F i n s e u s, hra etazriíií. þar eptir var skáladrykkjau dákveþin, og var þá enn talal) fytir ýmsra manna skálum. í L æ rt) a-s k ó 1 a n u m hdfst hátílarhaldiþ á mibaptni, meb dansleik; var bobib þangab flestnm kórlum og konum embættismanna og kaupmanna; stiptsyflrvöldin, kennarar allir og dansmeyar allar voru bobgestir, atrir karlar og knnnr meb hluttöku í kostnati til rnóts vib lærisveinana, og var þar saman kominu fjöldi fólks bæbi karla og kvenna. Ball-salrinn (svefnloptib meira) var ailr tjaldabr liaglega og skrautlega {>eg- ar fram á kveldib kom var tekib til skála-drykkjunnar, og sungib kvæbi, rnargraddab, fyrir skál hverri: konungsins, Islands, stiptsyflrvaldanna, Rektors og kennaranna. Samstundis og þeim miniium var lokib, st« fram, lira biikupinn Dr. P. Pötursson og mælti fyrir skál lærisveina skólans, bæbi fagrlega og skörulega. I.itlu síbar var drukkin skál kvenuanna og fyrir því sungib Ijóí-mlnnl, margraddab. AUGLÝSINGAR. — |>areð það þegar hefir sýnt sig, af tilraun- um þeim sem þegar hafa gjörðar verið, að Björgvin er góðr markaðr fyrir íslenzkar vör- ur, eins og einnig vörur þær, sem héðan hafa verið sendar til íslands, virðast hafa fallið íslend- ingum vel í geð, þá er það mjög liklegt, að verzl- unarband það, sem nú er hnýtt milli Islands og Björgvinar, verði æ nánar og nánar tengt. Að þessu munu ekki lítið styðja gufuskipsferðir þær, sem hið íslenzka nHandelssamlag'i hér í Björgvin hefir í hyggju að koma á gang milli Björgvinar og íslands, og í kringum ísland. J>ótt eg efist ekki um, að íslendingar verzli svo mikið sem þeim er unt við «Handelssamlaget», gæti það þó verið einn eðr annar, sem kynni að óska að komast í beinlínis verzlunarsamband við Björgvin, eða sem sökum vegalengdar ekki getr náð til þeirra staða þar sem «Samlaget» rekr verzlan á íslandi, en sem gæti náð í gufuskipið með vörur þegar það fer kringum landið, og óskaði því að senda vörur sínar með gufuskipinu liingað fyrir reikning sjálfs sín. Til slíkra manna leyfi eg mér að snúa mér, og bjóða þeim að selja fyrir þá vörur þeirra hér á staðnum, og kaupa aptr fyrir þær aðrar vörur, ef þess yrði óskað. Ef einhver einstakr maðr sendir vörur hingað og felr mér þær á hendr, skal eg, gegn sanngjarnri þóknun, selja þær á sem arðsamastan hátt fyrir hann; og ef fleiri skyldi ganga ( félag og senda hingað vörur, og mann með, til þess að sjá um vörurnar, þá leyfi eg mér að bjóða mig fram til þess að leiðbeina þeim manni og vera hans að- stoðarmaðr hér á staðnum, einnig gegn sanngjarnri þóknun. Hvort hinar fyrirhuguðu gufuskipsferðir fyrir oSamlagets" reikning geti staðizt, er komið undir því, að íslendingar meti rétt þann hag, sem bræðr þeirra ( Noregi fram bjóða þeim, og noti sem bezt rúmið í gufuskipinu, með því að senda hing- að sem mestar vörur. Að þessar gufuskipsferðir megi þróast og fara í vöxt, þess óska eg, ekki einungis sem meðlimr í <(HandeIsamlaget», heldr einnig af því að mér er ant um hag og velvegn- an bræðra minna á íslandi, og óska eg, að sam- göngur milli þessara náskyldu landa, íslands og Noregs, megi verða sem tiðastar, og bæði íslend- lendingum og oss Norðmönnum í hag. |>á, sem samkvæmt hinu ofanritaða kynni að vilja senda vörur sínar á markaðinn í Björgvin og fela mér þær á hendr, bið eg um að snúa sör til

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.