Þjóðólfur - 10.04.1872, Page 7

Þjóðólfur - 10.04.1872, Page 7
- 87 manna þeírra, hverra nöfn eru rituð hér á eptir, ef þeir vilja fá upplýsingar um hver maðr eg er, og leyfi eg mér að biðja þá um að gefa þær upp- lýsingar um mig, sem þeim er auðið. þessir menn, sem þekkja kringumstæður mínar, eru: SumarliSi Sumarliðason Æðey. Hafliði Eyólfsson Svefneyum. Þorsteinn Egilsson Hafnarfirði. Geir Zoega Reykjavík. Guðmundr Guðmundsson Landa- koti. Daniel Thorlacius Stykkishólmi. P. F. Eggerz Borðeyri. Jón Eíriksson I'latey. og Th. Thorsteinsson Isafirði. Bergen, 26. Febr. 1872. Með virðingu, Arnjinn .]óhannessen. — Með allrahæstum úrskurði 19. Febr. þ. á. er ákveðið, að 5. grein í regtugjörð prestaskólans frá 20. Júlí 1850 hljóði eptirleiðis þannig : nKenslunni skal svo hagað, að henni verði lokið «á tveim árum; þó skal hver sá, sem þess beið- «ist, eiga kost á að lialda lengr áfram lærdóms- oiðkunum sínum». «Sömuleiðis að 6. grein öll falli burt». Með þessum úrskurði er þá numin úr lögum sú ákvörðun sem hingað til hefir verið í giIdi, að stjórnendr prestaskólans geti veitt leyfi til að ganga undir burtfararpróf eptir skemri undirbúnings- tíma á prestaskólanum en tvö ár. Reykjavík 6. Apríl 1&72. 8. Melsteð. — Til þess að bæta úr almennnm þörfum,höf- um vér stofnað sparisjóð í Reykjavíkr-kaup- stað, sem byrjar starfa sinn 20. Apríl 1872, og tekr sjóðrinn við samlagi úr öllu landinu. Sparisjóðrinn svarar fyrst um sinn 3 af 100 í vexti á hverjn ári. Vextir úlborgast tvisvar á ári, í 11. Júní og II. Des. gjalddaga. Vextir sem eru óútteknir innan I. Júlí og 1. Janúar verða lagðir við höfuðstól, og af þeim svöruð renturenta. Sparisjóðrinn er einnig lánsjóðr, og verðr úr honum lánað gegn áreiðanlegu veði og sjálfs- ábyrgð. Stofnendr sparisjóðsins ábyrgjast sérhvern þann halla, sem sjóðrinn kann að verða fyrir, og sem hann sjálfr ei megnar að borga, með allt að 100 rd. hver. Fjórum mönnum mun verða gefinn kostr á að verða stofnendr sjóðsins, sem fnlltrúar fyrir önnur héruð, og takast þeir þá á hendr sömu ábyrgð. Ágóða sparisjóðsins, að frá dregnum kostn- aði, verðr haldið saman í ábyrgðarsjóð, og sjóðn- um stjórnað kauplaust nú fyrst um sinn. Sem forstjórar sjóðsins fyrir árið 1872 eru af slofnendum kosnir land- og bæarfógeti Árni Thorsteinson, adjunkt Halldór Guðmundsson, og jarðeigandi Magnús Jónsson í Bráðræði. Á hverjum laugardegi kl. 4 — 5 e. m. cr tek- ið á móti fé í sparisjóð og svarað út nú fyrst um sinn á bæarþingstofunni. Samþyktir sjóðsins, til hverra skýrskotast um nákvæmari tilhögun sjóðsins, verða prentaðar, og fást síðar til kaups. Ueykjavík, t). Marz 1872. Á. Thorsteinson. B. P. f/jaltesteð. Edvard Siemsen. Einar Jónsson. G. Zoega. H. Guðmundsson. II. A. Sivertsen. Hilmar Finsen. Jón Pjetursson. Magnús Jónsson. O. Finsen. O. P. Möller. Kúabólusetning. — Með því þeir sem eiga óbólusett ungbörn, nú tvívegis hala forsómað, að koma með þau til bólusetningar, þó hún hafi verið reglulega boðuð og undirbúin bér i bænum, þá hlýt eg hér með alvarlega að skora á foreldrana að forsóma slíkt eigi eptirleiðis, og hefi eg ásett mér að bólusetja hér á sjúkrahúsinu um hádeigisbil (kl. 12) á laugardaginn ltemr, 13, þ. mán. Eej’kjavík 7. Apríl 1872. J. Iljaltalín. — Eg undirskrifaðr gjöri heyrum kunnugt, að jörðin E i ð i á Seltjarnarnesi fæst til haups og á- búðar hjá mér í næstu fardögum, og hver sem kynni að vilja kaupa ofan greinda jörð óska eg að vildi gefa sig fram sem fyrst og ekki seinna en 7. Mai. Eifci 6, d. Apríl-iuán. 1872. Þorkell Arnason. — G e f n, þriðja ár, fyrri hluti, fæst hjá O. Fin- sen í Reykjavík. — Brennimark á sjávarútveg og veiðarfærum faktors Hendriks Siemsen í Keflavik: U S . E S Th i annað Xh — Óútgengin bréf á póststofunni, komin með fyrstu ferð: Noitmntil. Thorlákr Einarsson Thoroddstaíiahrepp Öfjordsyssel k. 12 sk. Christen Skolesón þorbjargar Stal) pr. Island, Laxadala á Skaga k. 12 sk. Helga Pálsdáttir Ártúni' viíi Grafarós k. 12 sk. Jón Jónsson Sjóandastöíiam, Holt Bep Skagefjordsyssel. Anbf. Pastor Nordmann paa Barí> k. 12 sk. Snorri Jónsson þverá [ Laxárdal pingeyarsýsln k. 12 sk. Signrílr P. Laxdal Hódinshófíia Tjórnnesi k. 12 sk. Ingi- bjórg trlendsdóttir Ilóekuldstað Uelgastaba Sogn Thingeósyssel

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.