Þjóðólfur


Þjóðólfur - 10.04.1872, Qupperneq 8

Þjóðólfur - 10.04.1872, Qupperneq 8
k. 12 sk. Assistent S. Panlson Hofsós k. 16 sk. Elisabeth Jónsdóttir Hróvaldstóbnra Vopnefjord k. 4 sk. Sufcramtifc. Snedker Sigurí)r Sveinsson Vestmanó k. 16 sk. — Seldar ódtgengnar óskilakindr er komu tib í Sel- vogshreppi haustií) 1871. hægra vinstra 1 Hrútr vetrgamalJ, mark: stýft sýlt 2. Ær tvævetr — tvistýft fr. biti a. sneitt fr. gagnbit, 3. Ær — — sneitt fjófcr fram. geirstýft. 4. Geldingslamb — blabst a biti frara. stúfrif. biti apt. 5. Lamb — stúfrifab sneitt fram. 6. — — heilhamrab standfjóbr fram. 7. — — bla?)stýft apt. tvírifab í stúf Andvir?5Í3 þessara ofanskrifuu&u kinda, ab frádregnura óll- um kostnafci, mega eigendr vitja til mín undirskrifafcs til næstkomandi fardaga. Selvogshreppi 1. dag Marz-mán. 1872. þorsteinn Ásbjarnarson. — Netatrossa, kúlnnet 2*/a, eitt meb^flotholti og eitt meb korki ómerktu, en hver flá á hinn netinu og eins þær er vorn sín milli hverrar glerkúlu á fyrst nefndom 2]/a neti, var meb mínn brennimarki G E, og eins þau 3 dufl er trossan lá fyrir, 2 á óbrnm enda en eitt á hinnm, tapaí'ist her á Seltjórninga-svií)i ora ofvefcrsdagana í Páskavikunni, og bib eg hvern þann er hitta kynni e<hr flnna rekií), ab halda til skila til mín hinga?) í Reykjavík Guðrmincir Erlendsson. — Mánndagínn 11. Febr. var eg á sjó, og fann eg á reki, nndan Hellisnýpu, m a s t r meí) s e g l i á, aftr mastr af bát, meí) þremr stógum, fl^ttab snæri er utanuni seglib; mastrib er brennimarkab E E S og annab brennimark P G. Réttr cigandi má vitja þess hingab til H. Siemsens í Kefla- \ík og borga anglýsirigu þjóbólfs. D. Bergþórsson. — D u f 1 inarka?) J E S slitnafti af trossn minni storm- dagana næst á eptir Pálma, og er be£ií), ef flnst, ab halda því til skila til mín aí) Hliíi á Alptanesi.— Jón Kinorsson. — í fyrra mán. tók út hjá m£r stýri af sexmannafari og framspryt af áttæring, brennimerkt B. St spiitib og jafn- vel líka 6týrií>, en á því getr einnig hafa veri?) eldra mark: |>. J S, og er betií) a?) halda til skila til mín ab Gesthúsnm á Áiptauesí. Bjarni Steingrímsson, — Ef einhverjir hfcr í kring vildi kanpa ýrnsa búshlnti, svo sem: kistnr, tnnnnr, fótnr, móhrip, bórur, einnig bækr, kúlur og kork og fleira smávegis þá geta þeir fengií) þaí) hjá mtr um næstu sumarmál, meí) því veríii sem um semr. Björn Jónsson að Hlíðarhúsum við Ileykjavík. UPPTEKIN FJÁHMÖRK. E. Th. Jónassens sýslumanns á Hjarðarholti í Mýra- sýslu, upp tekið síðastl. vor: «geirstýft bæði» og brennimark: E. Th. J. Gísla Pórðarsonar á Króki í Grafningi: Gagnfjaðrað hægra, gagnfjaðrað vinstra. Afgreiðslustofa {ijóðólfs: Aðalstræti JVí 6. — 88 — Jóhanns Jóhamsonar á Grænhól í Ölfusi: Hvatt hægra, gagnfjaðrað vinstra. Jónasar Jónssonar á Kringlu í Grímsnesi: Rlaðstýft framan hægra lögg aptan, iögg fram. vinstra. pbestaköll. Veitt: K 1 a 11 s t r h ó I a r í Árnessýslo, 2. þ m , síra Egg- ert Sigfiissyni á Hofl á Skagaströnd; auk hans siikti kand. Guttormr Vigfússon. — Kípr í Hegranest, 4. þ. m., kandídat Guttormi V i g f ú ssy n i; ank haiis sókti síra Jón Hej kjalín á póngla- bakka. Oveitt: Hof á Skagaströnd mef) anriexínnni Spákonnfelli, metiþ 347 rd. 19 sk., anglýst 5. þ. m. Prestsetriþ heflr tún þýff) og ógrasgefln, engjar eru litl- ar, snöggar og votar; snmarbeit er í meþallagi og vetrarbeit eins, þegar hennar nýtr sakir illviþra; í meíalári ber þat) 5 kýr, 6 hross, og hundraf) fjár fulloríiit); eptir kirkjujarþir gjaldast 4 ær, 30 áln. í peningnm, 3 dagslættir í túni og 40 pd. smjörs; af útkirkjunni gjaldast 40 pd smjörs; tíund- ir eru 218 áln., dagsverk 34, lambsfóþr 51, offr 9; sóknar- menn ern 488 af) töln. — Um þau 2 stórbranþ: Hítardal og VatnsfjörS, er iiggja bæf)i undir veitingu konnngsins sjálfs, afgreiddi herra bisk- np nú bænarbröfln og sendi mefi póstskipsferfiiniii héfan 24, f. mán. frá þeim sækendmn er hér skal greina. Um Hítardal sóktu: t. Adjunkt Jónas Guþmundsson. 2. Próf. sira Sveinn Níelsson á Stafiastaf) vígfir 3. - - þór. Kristjánssoil ( Keykholti — 4. — — Daníel Halldórsson á Hrafnagili —■ 5 — — Jón Sigurfisson á Mýrum — 6. Sira Gobmnndr Torfason á Torfastöfom — 7. — Vigfús Giittormsson á Asi í Fellum — 8. — Gufimnndr Jónsson á Stórnvöllnm — 9. — Svoinbjörn Gnfimundsson á Krossi — 10. — Páll Pálsson á Prestsbakka — 11, — Arnljótr Ólafsson á Bæglsá — Uin V a t n s f j ö r f) sóktn : 1, Próf. sira f>órar. Kristjónsson í Reykholti vígíir 1842. 2. — Gu£m. E. Johníen á Arnarbæli — 1847. 3. -- — Árni Bó5)varsson á Isafirfci — 1849. 4, — -r- St P. Stephensen á Holti í Önnndarf. — 1855. 5, — — Jón Jónsson á Mosfelli í Gríinsn. — 1855. 6 Sira Jón HT.gnason í Hrepphólum 1832. 7. — Benedikt þórííarson á Selárdal — 1835. 8. — Tómas þorsteinsson á Brúarlandi — 1843. 9. — j>orkell Eyjólf'sson á Borg — 1844. 10. — Magnús Hákonarson á Staí) — 1845. 11. — Sigfús Jónsson á Tjúrn — 1846. 12. — f>ór£r Thorgrímssen á Brjáraslæk — 1849. 13. — J>orkell Bjarnason á Mosfelli — 1866. 14. — Jón Bjarnasou í Reykjavík — 1869. 15. — fiorvaldr Jónsson afistoí'arpr. í Vatnsflrííi — 1871. — Næsta blaþ: Langardag 20. þ. mán. Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. 1835. 1842. 1843. 1852. 1824, 1837. 1843. 1847. 1861. 1863. Prentaftr i prentsmibju íslands. Eiuar þórþarsun

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.