Þjóðólfur - 15.06.1872, Síða 1
*4. ér.
EeyltjavOt, Laugardag 15. Júní 1872.
31.
— Skipafregn, komandi, 13. þ. mán. María 90,78 tons,
skipst. Bidstrop, frá Khófn me% vórur til P. C. Knndtzons-
verzlana. — 2 Norfcmenn, f gær, frá Mandal meí> timbr til
lansakanpa. — Yarrow fár í dag hlahin mefc hross.
— Þessir tvennir kaupafélagarnir frá Skotlandi
Mr. George Vfatson og Mr. Asltam öðrum þræðis,
er hafa gufuskipið Qveen til milliflutninga, en
hinumegin Mr. Bain og Mr. Slimon, er hafa gufu-
skipið Yarrow til milliferða fyrir sig, — hafa hvor-
ugir, að sagt er, en sízt enir fyrri, einbundið sig
við kaup á hrossum til útflutnings héðan, að þessu
sinni, heldr hafa þeir nú lagt jafnt fölur á
og keypt talsvert af eldri og yngri nautgrip-
um og sauðfé. Hrossin og þarámeðal jafnvel vetr-
gömul tryppi hafa hvorirtveggju keypt frá 4—7 rd.
dýrar heldren að undanförnu, þ. e. á 24—34 rd.
hvert, en naut og kýr og graðunga fyrir 40—50
rd.; sauði hið efra um Dorgarfjörð 2vetra og 3vetra
7—9 rd. eðrjafnvel 9 rd. upp ogofan, eníSkapta-
fellssýslu kvað kand. Oddr Y. Gfslason1 hafa
samið fyrir Mr. Askam um kaup á 3v. sauðum
og eldri fyrir 7 rd., tvævetra á 6 rd. og jafnvel
einnig vetrgamalt (eðr gemsa) á 5 rd., allt til út-
flutnings í sumar. Enda bændrnir sjálfir játa að
fyrrabragði, auk heldr aðrir, að slík kvikfjárverzl-
un og kvikfjár útflutningar héðan verði búskap
vorum og afkomu óefað til foráttu, ef slíkt færi að
tíðkast og færi í vöxt árlega. þetta staðfestir
hrossasalan og hrossa útflutningrinn undanfarin 10
ár, og var þó mest hross£\eignin til móts við þarfir
búendanna og afnotin af þeim, þegar um of eru.
®orgfirðingar sjálfir játa t. d., að þar sé margr sá
búandi, er búinn sé að selja hross sín sér í mein
og «1 mesta hnekkis heyaðdrætti og annari bús-
afkomu. En hvað er þó hrossasalan hjá tak-
markalausri förgun búsmalans og bjargargripanna.
I>af> er því eptir almenningsáliti og alœennnm áskornn-
nm ætiri og lægri, er vér hreifnm máli þessn, og leiþum afi
því athj-gli stjárnarinnar og yflrvalda vorra. Hðr virþist ekk-
ert úræfii fyrir hendi annaf), til afi koma hemli nokkrnm á
kvikfjárútflntning þanna, heldren af) leggja hæfilegan toll
á hverja slika skepnn sem keypt er til útflntnings, en mis-
1) Hann haffci lofafc þeim Skaptfeliingnm afc Qveen skyldi
koma mefc alkonar verzluuarvöru nndlr Dyrhálaey (Portland)
nú nm næsta mánafcamút, og akyldi þá taka hross, fé og nant.
mnnandi eptir hinnm ýmsu tegnndnm. Og vfcr meinnm afc
fylsta nanfcsyn sfc til, afc gjöra þafc mefc bráfcabyrgfcar-
lögnm, þegar fyrir næsta vor, er lögfc væri sífcan fyrir Alþingi
1873 til breytingar efcr samþykkis.
— Einhverir verzlunarkumpánar, er nefna sig
xSimmelhage & Ilolm» í Kaupmannahöfn, hafa
viljað sæma og fræða ritstjórn Jýöðólfs með bréfi
einu er þeir rita oss og sendu með þessu póst-
skipi dags. 27. f. mán. J>eir vilja þar fræða oss um,
að verðlag það, er nú sé og horfl við á íslenzkri
vöru á útlendum mörköðum, þar sem hver varan
fyrtr sig er vön að ganga bezt, sé svo, að ekki sé
útlit til þess, að nein aðalvaran héðan af landi geti
selzt uú í sumar eins vel eins og hún gekk í fyrra,
nema þær einu vörttegundirnar fiðr og œðardún,
heldr liggi opið fyrir, að öll hin varan, hvorrar teg-
undar sem er, selist nú miklu miðr, en sumt af
henní gangi eigi út við neinu verði að heita megi,
t. d. tólgin.— Fyrir ljóst og tært hákarlslýsi kjólaust,
segja þeir að engi megi búast við meira en 2 6 rd.
fyrir tunnuna (með trénu?). Af sauðakjöti héðan hafi
verið óselt og óútgengið um lok f. mán. 1400
tunnur, og hafi iítið af þvi selzt þar í Khöfn næst-
umliðinn vetr og þó með sí-lækkanda verði 26—
25—24 rd. tunnan (með 224 pundum, þ. e. nál.
11 sk. pd. að meðaltali), og megi því til að lækka
verðið að mun, frá því sem var í fyrra, ef nokk-
ur von skuli vera þess að kjötið geti selzt þar
á (Khafnar)-markaði í haust er kemr. — f>á segja
þeir og spá enn verr eða hvað verst fyrir fisk-
inum; þeir segja að »nokkuð» af fyrra árs harð-
fiski liggi enn óselt í Hamborg, og hafi engi viljað
sinna, þótt boðinn hafi verið á 40 rd. skpd.; en
af saltfiski sé enn (um lok f. mán.) óseld og óút-
gengin þar í Iíhöfn 1000 skpd. af óhnakkakýldum,
og önnur 1000 skpd. af hnakkakýldum; í smásöl-
um (eðr svona fáum skpdum saman?) hafi þá fyrir
skemstu selt verið á 15— 16 rd. hvert skpd., og
liggr næst að skilja, að það hafi verið af knakka-
kýldum fiski. þeir segja, að eigi sé til að hugsa
að neinn fisk-kaupmaðr á Spáni eðr við Biskai-
ilóann (Bilbao) gefi sig fram til að panta eðr kaupa
fyrifram saltfisk héðan, sumpart sakir innanríkis-
óeirðanna, er hafi brotizt út nú í ár þar norðan
125 —