Þjóðólfur - 12.07.1872, Blaðsíða 1
24. ár.
Ileykjavík, Föstudag 12. Júlí 1872.
35.-36.
%
Leiftrðtting: í skýrslunom í siíiasta bl. nm s k i p-
tapann nndir Yestmanneynm 13. f. mán. heflr úr fallib
nafn 9. mannsins, er drukknabi (ank þeirra 2 er yflrskips
vorn), og var þaí) J ó n Jlinsson frá Kálfstiiílom (sama
bænnra sem þeir vorn frá Eyleifr Hermannsson og yflrskips-
piltrinn Gnbm. Eiríksson). Dnglingstúlkan, er þar drnkkn-
a%i, hkt Jáhanna Jónsdóttir, og var frá Stóra-
Geríli á Yestmanneyom.
NOREGR.
Kveíií) á fert) nm Sognsæ 1871.
Nú hef eg litið landið feðra minna,
það landið, sem mér hló á bernskudögum,
er sál mín drakk af háum hetjusögum
frá Hálegg upp til Gríms hins loðinkinna.
Mér er sem sjái’ eg móður minnar móður,
eg málið þekki, svip og alla drætti,
hér ómar allt af helgum hörpuslætti,
eg hlusta til af djúpri lotning hljóður.
Eg les nú sögu áðr numda aptr,
því andinn lifir, talar gegnum steinninn,
sem hreysti kappans gegnum hauglögð beinin;
allt er sem forðum: frelsi, líf og kraptr.
j>ér Norðmenn, frændr, sýnið það með sanni
að sannleiks-rúnir landsins vel þér skilið
og feðra líkar aptr verða vilið,
og eruð þegar orðnir vel að manni.
þér finnið nú að fossinn norski hjalar:
um frelsið sem að jafnvel brýtr fjöllin
unz líf og heilsa hrynr. fram á völlinn,
þér heyrið nú að þar er Guð sem talar.
Og þar sem Dofri hnegir himni bláum
þér hreysti Noregs sjáið, trúnni lypta,
því aflið tómt ef ekki fylgir gipta
er ísi þakið bjarg á Iíili háum.
í’*'" miklu guðdóms-rúnir lands og lagar
sem leiptra kringum yðr, Norðmenn, frændr,
og gjöra að kóngum kotungmenn og bændr,
þær kennir yðr bezt vor gamla saga.
þér Norðmenn, frændr, yðr heilsan hermir
roeð heitum anda skáld frá íslands dölum,
þar Ólafs helga heilagt mál vér tölum
og höfum eldinn geymt sem lífið vermir.
Eg veit þér munið fornar frægðar-tíðir
er feðr vorir deildu sæmd og anði
og skiptust gjöfum, höggum, blóði og brauði,
en hreysti þeirra hræddust allir lýðir.
Ó, Norðmennl Norðmenn! grimt er gæfuleysið.
j>ér gulduð líka yðar bernsku synda;
en skal oss eina eymdin sífelt binda
er áfram þér með risafetum geysið?
Nei, andinn, sagan, táknin gegn því tala,
vér togum fast þó ekki slitni hlekkir
og ennþá séu víða brotnir bekkir
og heyrt vér höfum hanann löngu gala.
Ó, Norðmenn, frændr! bindum slitnu böndin
og bróðurskyldu metum ei með auði,
því síngirninni fylgir fjón og dauði,
en frændræknin skal brúa saman löndin.
Stórkostleg bygð af steini demant-hörðum,
hve sterkr, hreinn og falslaus er þinn andi,
frumkraptar heimsins felast hér í landi
und fjallarótum þínum granít-vörðum I
j>ú móðir íslands fræði’ og Frakklands hreystil
fjallgróna vagga sækonunga og garpa!
þín ómi sífelt hróðri-slegin harpa, —
til heimsins styttu drottinn fjöll þín reisti! —
Blessaða land 1 þig blessi Guð á hæðum
með börnum þínum stórum jafnt og smáum,
með eyum, dölum, fjöllum, hnúkum háum; —
þinn himinn rigni sífelt náðargæðum!
Matt. Jokkumsson.
SKIPAFREGN.
— Frahka-horskipií) Le Chiir kom í gær aí> vestan.
1. Jólí, Sancho, 281 t., skipst. W. R. Lord frá Blyth á Eng-
landi, meíi kol handa herskipom diinsku stjórnarinnar
hhr vib land.
2. — Tre Brödre, jagt, skipst. T Hendrichsen frá Bergen meb
kornvórn tii E. Egiisen.
4. — Q u e e n, gufnskip, 284 t., skipst. Reid, frá Granton,
færtii ekkert af vörntagi, en samtals 10 enska og skoíka
fyrirmenn, og metal þeirra 3 nngar heldri meyar frá Edin-
borg L. M., S. M. og E, J. H o p e, alsystr allar, — Queen
141 —