Þjóðólfur - 25.07.1872, Blaðsíða 2
— 154
«Landshöfðingi» er meiningarlaust orð og mark-
laust eptir réttum skilningi jafnt fslenzkrar sem
danskrar tungu. Sama er um i n n i h a 1 d erind-
isbréfsins sjálfs um þá milliliðar-stjórnarnefnu —
þetta «landshöfðingjadœmi<r, — milli ráðherra-
stjórnarinnar í Khöfn og innan-landsátjórnarinnar
á íslandi, sem Erindisbréfið ætlar sér að mynda.
Þetta stjórnarfyrirkomtilag Erindisbréfsins er hreint
viðrynis-fyrirkomulag, og fær aldrei staðizt stundu
lengr, rotið í rót niðr og réttlaust að undirstöðu
eins og það er.
Með erindisbréfi þessu er valborg og vernd-
armúr slegið um allt það, sem farið hefir mest
aflaga á landi hér, og lengi hefir þótt bráðrar
umbótar við þurfa, í embættisskipun og skattgjaldi,
i öílu, er að fjárforræði lýðsins og sjálfsforræði
lýtr. Allt þetta öfuga og óhafandi fyrirkomulag
er nú sem róneglt ótal göddum með «Erindis-
bréfi» þessu, og með sveilastjórnarlögunum nýu
4. dag Maí þ. árs, er nú komu.
Bötin er sú, að hér er þó nokkur dagr til
stefnu; því þó að vor burtvikni landsherra(t), herra
Krieger, hafi auðsjáanlega ætlað að ríða endahnút-
inn á þetta sitt pólitiska verk, og ætlað svo til, að
þetta smiðshögg hans ríði á að skilnaði; en
svo mætti þó fara, að ekki yrði þetta stórum ann-
að en vindhögg — því þóað herra Krieger sýnist að
hafa verið hvað mest um fljótvirknina hugað, og
að koma yfir oss eins og draumr með lagabang
sitt og pólitisku steypur, en ekki eins um hitt,
að «( upphafi skyldi endirinn skoða», eins og t.
d. með brennivínslögin, og þóað eigi sé annað
sýnna, en að hann hafi helzt skoðað oss íslend-
inga sem nokkurs konar gaddhross í pólitiskum
efnnm, er annaðhvort skyldu gjöra, að eta hans
pólitiska rudda, eða drepast ella, — þá hefði þó
maðrinn átt að sjá og láta sér skiljast, að um há-
sumartímann er hér ekki um nein gaddhross að
tala, og að þess vegna hafi það verið heldr fljót-
ráðið eðr flasfengið þetta hér, að fara þegar í
Júlt, að fleygja nú fyrir oss þeim fúafrugga, er
þau máske kynni að draga i sig um mánaðamótin
Marz-Apríl að vetri; — hrossin mundu nú eigi
gjöra annað, en troða það ofan i skarnið.
Eigi konungsúrsk. 29. f. mán. með þessu
Erindisbréfi «Höfðingjans», og öllu því uppgangs-
veðri öðru, að vera andsvar til íslendinga, upp á
þeirra síðasta almenna «þjóðarvilja»-ávarp, sem
þér auglýstuð i þjóðólfi í vetr, — og mig uggir, að
svo sé, — þá gátu íslendingar, og þeirra heiðraði
• <'meirihluti» reyndar ckki óskað sér betra afsvars,
ekki meinlausari eða svíðaminni snoppungs, heldr-
en þessi Kriegers-snoppungr er, — hann ætti
ekki að vera til annars en veltja pá.
a.
Dr. lÁvingstone aptr heimtr, og fleira.
(Frá frftttaritara vorum lir. Jóni A. Hjaltalín ; Edinborg
9. Júlí 1872).
Nú hafa þá loksins komið áreiðanlegar fregn-
ir af Dr. Livingstone hinum nafnkunna ferða-
manni ( Afríku. í vikunni sein leið færðu blöðin
þá gleðifregn, að hann væri heill og hraustr. þess-
ar fréttir komu frá Mr. Stanley, sem er fréttarit-
ari blaðs eins í Vestrheimi, «Ne\v-York Herald».
það blað hafði gjört út Mr. Stanley til að leita
Dr. Livingstones árið sem leið; og tókst honum
erindið svo vel, þótt hann kæmist í allmiklar
kröggur, að í síðastliðnum Nóv. fann hann Dr.
Livingstone heilan á hófi í þorpi einu lengst inn
í Afríku, er Ujiji heitir. Mr. Stanley er núáferð-
inni hingað, og mega menn þá búast við nákvæm-
ari skýrslum um ferðir og athafnir Dr. LivingstOnes
þessi síðustu fimm ár, sem lítið eða ekkert hefir
af honum heyrzt, og margir ætluðú hann látinn.
Dr. Livingstone er samt ekki orðinn þreyttr á
ferðalaginu, og heldr hann enn áfram uppgötv-
unarferðum sínum.
Nú er hlaupin snurða sú af þræðinum, er
menn voru hræddir um að «óbeinlínis kröfurnar*
(af hendi Vestrheimsmanna) mundu gjöra á Ala-
bamasamningana. Gjörðarmennirnir i Genf vísuðu
þeim frá, á kvöldfundi sínum 28. f. mán., og létu
hvorirtveggja málspartar sér það vel líka. Svo nú
gengr gjörðin óhindruð áfram.
„Oxford 29. Júní 1872“.
„Uáttvirti lierra".
„Eiríkr Magriússon befir uú í Norbanfara meíigeogií) sitt
Parísarbröf, og erub þör þar met) úr öllum vanda. En bitt,
ab baun segist iiú liafa skrifaþ þab bréf til mín, þá er eng-
in tilbæfa til þess.
Fy rir 1 8 6 7 skrifal&ist eg ekki á vií> nokknrn manu
eiuu orbi um þetta Biblíumál, og ongiiin niabr skrifabi mer
orb um þab mál; þessa nýu útgáfu sá eg fjrst eba las um
Jólaleiti 1866 (árslokin), og, sem vera bar, sneri eg mer fyrst
til fölagsins í London, því þeirra nafn, eu einskis antiars,
stendr í búkinni.
Vit) Eirík Magnússou kynntist eg fjrst í London 1865,
aí> hann kom til mín, hann var 6Ííian svo góbr ab skrifa
mör nokkur bréf áriu 1865 og 66, í þeiin bröfum var ekki
miimst maiinsins máli á Biblíulestr eta þýbiiigu hvorki afuö
á. Eii eg minnist vel, ab Eiríkr skrifabi mör langt bröf um
a n n a b íslenzkt kirkjumál, sem þeir höfbu þá á prjónunum
en sem eg öngan hlut tók í. þetta briíf eba afskrift þar »(>
get eg vel 6ýnt, ef þörf gjörist, tilteknum mönnum, ef þ®'r