Þjóðólfur - 25.07.1872, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 25.07.1872, Blaðsíða 3
155 — 'eyfa sem hlot eiga aí> máli (t. d. okkar biskop), því þa& ®oertir hano oieir en mig; eri eg vil ekki at> þaí> srl prent- aí> eha komi fyrir aimeooings aogo, því nóg er komib af svo góbn. Biblíofelaginn skrifabi eg tvisvar, og eptir brýnni áskor- an, fyrst om Hvítasonnn 1867, óg túk þá dæmí úr pistlom Og síbari hlnta Nýja Testam.; síbari 1869 om somarib, (prent- ab, þó privat), og tók þá dæmin ór hinom þremor fyrstn Gobspjiillnm. I hvorogt sinni nefndi eg Eirík á nafn, ne Oaomast nokkurn Isletizkan mann, sem ekki kom m&r vib aS sök, því málib varbar mig enn ekki merniirnir. Nú svo ah árom skiptir Iiefl eg engin deili átt vib Ei- rík Magnússori, og læt hann alveg hlntlaosan. Vibskipti herra Hjaltalíns og síban ybar sjálfs vib þetta tnál, hafa öll verib sómasamlig og þorfa engrar afsiikunar frá nrinrii hendi. Eg er meb alúb og virbingn ybar GuSbrandr Vigfússon.» P. S. Gjörib svo vel ab preuta þetta í þjóbóltt. G. V. „Ilerra Jóni Gubmundssjni". — Auk ieiðréttingar þeirrar sem komin er fram i aðsendri grein hér á undan, í skýrslu Ministerial- tíðindanna um embættiskjör ens tilvonanda amt- manns vors, þá ber þess að minnast, að með konungsúrskurðinum 29. f. mán., er stofnsett «secretera- eðr afgreiðslu - skrifará- embœtti við landshöfðingjadæmið, einnig frá 1. degi Aprílmán. 1873, með 800 rd. föstum iaunum árlega, er vaxi um 100 rd. fyrir hverja 2 ára þjónustutíma þang- að til launin eru búin að ná 1,200 rd. upphæð. — Ný löggjöf — (kom nú með þessu póst- skipi); TilsMpan um sveitastjórn á íslandi, dags. Amalíuhöllu 4. d. Maímán. 1872, og skiptist lög- gjöf þessi í 3 aðalkafla: A. Hreppanefndir (eðr sveitasljórn á lægsta stigi) 2.—27. gr. B. Sýslu- nefndir (eðr sveitastjórn á öðru stigi er skal ná yfir gjörvalla hreppa sýslunnar) 28.—43. gr., og C. Amtsráðið 44—61. gr. — Látheldrimanna. — 10. dag næstl Júnímán- abar andabist ab Gottormshaga í Holtum Málfrr'br Brynj- úlfsdóttir (prests ab Kálfholti Gubruundssonar), kvinna sira ^eoedikts prests til Efri-IIolta þinga Eiríkssonar, og voro þao syzkinabörn; hún var nú som næst 70 ára ab aldri, fædd ab Rálfholti 18. Júlí 1802, „mæt kona og vel metin af öilom, ^stríkr maki, móbir og húsmóbir".— 13. dag þ. mán. dó hbr i stabnom húsfrú BannveigÓlafsdóttir (dannebrogsm. °8 þjóbhagasmibs Pétrssonar á Kalastabakoti og alsystir J>or- varbar breppst. Ólafssonar) kvinna Brynjúlfs bókbindara Odds- s°nar; hún var ab eins 37 ára ab aldri fædd í 11. viku sum- ars 1835, gób kona, greind og korteis og hogljúfl hvers manns. beim varb ab eins 2 barua aobib, ero þab piltar tveir efni- legir. _ i7_ j, ^5 einnig hér í stabnum á sjúkrahús- ‘no, J a f e t gullsmibr Einarsson (stúdents og kaupmanns hér í Reykjavík, Jónssonar prests Sigurbssonar á Eafnseyri albróbir Ólafs prófasts á Stab á Ileykjanesi og sira Gobm. í Arnarbæli); liann var tæpra 67 ára, fæddr ab Mýrarhúsnm 4. Okt. 1805. Haun kvongabist 1835? þorbjörgn Niknlásdóttor hér úr Reykjavík; varb þeim margra barna anbib, er öll hafa mannast vel. — 21. þ. mán. dó ab Skildinganesi sómakonan Jórnnn Magnúsdóttír (Eyleifssonar í Engey) kvinna Pétrs bónda Gobmnndssonar, ab eins 30 ára; þao höfbu gipt verib ab eios í 7 ár, og orbib nokkuira barna aobib, er öll lifa í æsku. -þ Aðfaranóttina 23. þ. mán. andaðist hér í staðn- um húsfrú Guðrún Guðmundsdóttir Sívertsen ekkja eptir Sigurð kaupmann Sívertsen og alsystir sál. biskupsins Helga G. Thordersens; hún er fædd árið / 7^o\ 4BOG eptir því sem aldr hennar er í dómkyrkju- bókunum ritaðr, og var því nú 7^ára að aldri. Hún giptist í Kaupmannahöfn, á 1$. aldrsári Sig- urði kaupmauni Sivertsen, en hann dó 2. d. Febr. 1865, er hjónaband þeirra skorti 12 daga í 50 ár. (sjá þjóðólf. XVIIF. ár 56. bls.). Húsfrú Guðrún var merk kona, vel metin og vel mentuð á allt og talin ein hin fríðasta kona og kurteysasta á sinni tið. — Eins og sjá má af skýrslnnni í síbasta blabi þjóbólfs, myndabist undirskrifob nefnd í vor, til þess ab gangast fyrir fríviljogom fjárframlögum til legats nokkors ebr sjóbs til minnirigar nm þab, ab þan göfugn, háöldrubo höfbiugehjón, Bjarni conferenzráb Thorsteiuson og húsfrú hans frú þórunn Thorsteinson (borin Finsen), — hann er nú á 92. ári, en hún fast ab áttræbn komin, hefbi lifab full 50 ár í hjónabaiidi og þarmeb Binn GULL-BRUÐKAUPSDAG, þeg- ar f fyrra 20. dag Júlí 1871. Skyldi Ijársjóbr sá ebr Legat, er þanuig næbist opp, bera þeirra nafn, beggja hjónanna, nm aldr og æfl, en ársrentuuni þar af skyldi verja til ein- hverra þElRRA OPINBERRA og ALþjÓÐLEGRA þARFA hér innan lands, er þan heibrshjónin sjálf vildi á kjósa og nákvæmar ákveba. þótt þetta sé enn eigi komib í kring, mnu þab verba innan skamms, og má óholt byggja á, eins og flestir þekkja, ab þetta verbi af þeim ákvebib eptir því Bím bezt gegnir. Nefndin gat þá í stab, 20. þ. mán., eigi sagt nákvæmar til npphæbar gjafanna, en ab þær væri orbnar „nál. 600rd.“; síban heflr hún feugib fulla vissn fyrir ab þær sé nú orbnar nokkob y f i r 6 0 0 rd. Nefndinnl fanst hyggilegast frá npphafl, ab gjöra ekki nppskáar þessar tilraonir sínar til fjárframlagsins, fyren séb væri fram á, ab þær gaiti nokkra áheyrn fengib hjá þeim, ab eins fánm mönnum, er ávarpabir vorn skriflega hver, meb fyrsta, en eigi vissa fengin fyrir þessu fyron framanverban þenna mánub, og varb svo eigi snúib sér opinberlega til Reykvíkinga fyren 13. dag þossa mán. um ab þeir, sem meb- borgarar gnlibrúbkaops-hjónanna, tæki þátt f fjársamlagino, eo þá var svo naunrt orbib um tímann, ab eigi varb nærri öilum borgurum hér sýnt þetta bobsbréf vort. Fyrir þessar sakir, og af þvr uokkrir lieibrsmcnn er þó var ekkert ávarpib ritab, hafa geflb eig sjálfkrafa fram og rábstafab heibarlego tillagi til uefndariunar hver þeirra, Jafn- ''j

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.