Þjóðólfur - 27.11.1872, Side 3

Þjóðólfur - 27.11.1872, Side 3
organslaetti, sálmrinn: «Um dauðann gef þú drottinn mérn; að honum enduðum sté fram að kistunni dómkirkjuprestr vor og flutti líkræðuna; að henni lok- inni sté fram skáldið siraMatth. Jochumsson og flutti aðra ræðu. J>á var sungið með organspili versið: «Æ vöknumn, líkið svo borið undir viðvarandi organslætti út úr kirkjunni af kennurum skólans, en frá kirkjndyrnm upp aft sálarhlibi báru stúdentar og þeir 24 skdlasveinanna á misj og skiftust á jofnum hondum; aftr frá sálarhlibinn til grafarinnar skólapiltarnir eiuir saman. Jarí)6etningin sjálf fram fór nudir margröddubum söng sálms- ins : „Allt eins og blómstrib eiua 1 — 5. v., og ab loknm : „Softhann nú hör í fribi“, —J>ab var hvorttveggja, ab vebr var her kyrt og spakt þenna dag, euda var líkfylgdin ein hin mesta og fjólmennasta, sem hér getr verib framast von, þegar fáir sem engir ern her 6taddir abkomandi. Jarbarfor- in fram fór lika meb góbu ekipulagi, er fyrifram hafbi verib velnibrlagt, er menu þó hafa mátt sakna her efrmtt og oft- ast __ Prestaskólakennarinu sira Helgi Hálfdánarson hafbi sett hinnm framlibna grafskrift, er var prentub. — Haustvertíbin heflr til þessa verib sára flski- litil gæftatreg yflr gjórvallan Faxaflóa og eins austanfjalls. Um Mibfjörb og Hrútafjörb gæftatrekt en þó nokknr flskr. Mokfiski um Austflrbi og hver fjörbr fullr fram nm lok f. m. Um 12, —14 þ mán. genginn nægr fiskr inn í Eyafjörbmeb sílferb og kolkrabba. DÓMR YFIRDÓMSINS í sökinni: «réttvísin, gegn Magnúsi Magnússyni o. fl,i) (eðr í «tryppadráps-málinu» úr Yxnadalnum). (Nibrlag frá bls. 15). „Um ákærba Magm'is Magnússon er þab sannab, ab hann rebi einn ölln um rekstr hrossanna á Víkingsdal, sem hon- um ab Ö1ln var heimilt, ef ab hann ab óbru leyti hefbi hag- ab rekstrinum forsvaranlega, en þab verbr meb engu móti álitib, ab hann hafl svo gjört. Hann heflr ab vísu viljab láta þab heita orbiti af tilviljnn, ab svo fórsern fór, er haun hafbi farib villt í skarbinu, sem liggr frá Öxnadalsheibinni inu á VfUingsdalinn, upp úr Grjótárdalnum; og þab gengr nærri sannindum, ab haun hafl rött ab mæla nm þessa villn; en tab liggr hins vegar beint fyrir, ab hann, undir eins og hami eá ab hann var kominn út af röttiim vegi og í þærógöngnr, ab hrossunnm, sem hann var ab reka, var hersýnilegr háski kúinn, hefbi átt ab hverfa aftr meb þau, en þab er larigt frá því hann gjöri þab, heldr klöngrast bann yflr skarbib meb bau um ófærn, þar sem hrossunum ekki var stætt, og kemst þau nibr i urbarkvos, sem huliu var snjó og stórgrýti 1,0 bvorti varb komist fram úr nó aftr, og þur sem engin gra^tn (,j"rg Tar fyrir hrossin, skilr hrossin þar eftir á snjófonn, 0g j,0r þv( vib, ab hann hafl ætlazt til, ab þau bjargabi 6^r þa^a[) £ gr;;s nibr £ heibina, en játar þó jafu- framt, ab hann jjag ohkert gætt ab því, hvort hrossin myndi geta komizt upp (jr kvosiuni, þar sem þan ab öbrnm kosti hlutu ab verba hnngrmorba. Hanu vitjar heldr okki nm hrossin framar, og Voit því ekkert hvab nm þau er orbib, þsr sem þó er hngsandi ab þeim hefbi orbib bjargab úr þeirri sveltu, sem harm hafbi rekib þau í, ef hann hefbi í tima vitjab nm þau, og séb, hveruig komib var. Uetta gjörir hann þá fyrst ab herombil mánubi libnum, frá því ab hann hafbi skilib vib hrossin í kvosinni, en þá er svo langt frá, ab hann gjörirneitt til ab bjálpa þeim, sem enn lifbn eba stytta kvalir þeirra, ab hann jafnvel þrætir vib leitarmann Sagaflrb- inga, sem hann hittir á hoimleibinni, fyrir ab vita neitt tii hrossanna. Af ólln því, sem þannig er komib fram í málinn, virbist þab anbsætt, af) ákærbi Maguns Magnússon hafl hlot- ib ab sjá fram á, ab hrossin aldrei royudi af sjálfsdábnm komast bnrtu úr 6veltn þeirri, er hann þannig var búinn ab koma þeim í, en ab þan myndi drepast þar úr hnngri eftir langar kvalir, og ab ákærbi hafl seb þetta fyrir, styrkist enu fremr af því, ab hanu á heiinleibinni bab mebrekstrarmann sinn, ab segja ekki frá, hvert þeir hefbi rekib hrossiti, eins og hann seinna bab hann, af því ab í óefni værikomib, ab segja, afi þeir hefbi skilib vib hrossin þar sem þeim væri óhætt. Yflrdómrinn fær því ekki betr seb, en ákærbi Magnús Magn- líssou, meb þessu athæfl sínu, hafi erbib brotlegr í grimdar- fullri og miskunarlausri mebferb á skepnnm, og ab hann þess vegna ekki geti umflúif) þá hegningii, sem 299. gr. hegning- arlagauna 25. Júrií 1869 leggr vib slíkum ódrengskap og harbýfgi, og virbist heguingin þá hæfilega metin til 100 rd. fésektar, er renni í landssjófinn". „Hvab skababætr fyrir hin danbu hross snertir, heflr undirdómariun frávísab kröfunni um þær, af þeirri ástæbu, ab Magnús hafl þauu 26. Október 1870 geflb hlutabeigendum skuldabréf meb vebi í eigum sínum, og þareb þessa skulda- brefs ekki sé getib af eigendum hrossanna fyrir ankarétti Skagafjarbaisýsiu þann 5. Desember s. á., þegar þeir kröfbust skababótauna, heyri skababótakrafan undir sættanefud. En þar sem skuldabréf þetta ekki er komifi fram í réttargjórbuuum og því ekki verbr séb, hvernig þab er lagab, né heldr hvort hlutababeigendr vissa af tilvern þess 5. Desember 1870, þegar þeir kröffust skababótanna, er næst ab halda, afi þab hafl aldrei komizt nema í heridr dómarans, og átt ef til viII ab koma í stafinn fyrir sekvostration til tryggingar fyrir skaba- bótum, ef til þesa kæmi, af> akæríii yrf)i dæmdr til ab borga þær, og virfist því ekkert geta verif) því til fyrirstóbu, ab dæma hlntabeigandi eigendum þær af þeim heimtubu skaba- bætr meb þeirri upphæb, sem þeir hafa kraflzt, og gegn hverri engiti mótmæli eru kornin fram, og ber þannig ab dæma hinn ákærfia Magnús Magnússon til ab greiba þessar skababætr réttum hlutabeigendum meb 397 rd. r. m.“ „Hvab málskostnab snertir, ber Magnúsi Magnússyni afi borga hann, þar í iiiriiföldum máslfærslnlarinum til sóknara og svaramauns vib yflrréttinu, 8 rd. til hvors þeirra nm sig, ab tveim þribjungum, en einn þribjnngr þessa kostnabar, og þarámebal málsvarnarlann til hins skipaba svaramanns hinna áltærbu, Jónasar Signrbssonar og Jónasar Jónassonar fyrir nndirréttinnm, 6 rd , virbist eiga ab borgast úr opinberum sjóbi“. „Rekstr og mebferb málsins fyrir nndirréttinnm hefir verib slík, ab hún ekki gctr valdib ábyrgb. Vib laudsyflr- réttinn hoflr sókn og vörn verib lögraæt". „pví dæmist rétt at) vora:“ „Hinir ákærbu Jónas Sigurbsson og Jonas Jónasson eiga fyrir sóknarans ákærum í máli þessu syknir ab vera. Akærbi Magnús Magnússon á ab borga 100 rd. sekt til iandsjóbsins, og þar ab auki skababætr til réttra eigenda hinna horföllnn hrossa 397 rd. r tn. Svo borgar hann og þann af málinu löglega leitaudi kostnab, og þar á mebal laun til sóknara og

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.