Þjóðólfur - 22.04.1873, Side 1

Þjóðólfur - 22.04.1873, Side 1
25. ár. Reyltjavík, Priðjudag 22. Apríl 1873. 34.-25. Skipafregn. — Skonnert-herstipi?) Fylla, skrúfu-gofnskip, kom hhr 20. þ. mán. frá Khóf, fúr þaíiari 3. þ. mán., en haffci haft nokknrradaga viþdvöl vií) Færeyar, hingaí) í leib. Yflrforingi besa er nú herstJúrnar-Oapitain P. F. Gjódesen, Ridd. af Dannehr. og af Rússa-orþnnni St. Anna 3. 9. Kaopför: Komandi. 1. ”/* Anna, 89.30, skipstj. Kramer, kom frá Hamborg. 2. ,7/4 Abigail, 133.86, skipst. R Fischer, kom frá Englandi nú Hafnarflrhi. 3 18/í Kalamazoo, 34.34/a5, skipst. J. Henderson, kom frá Færeynm. 4. s d. Marfa, 90.78, skipst. 0. Bistmp, kom frá Kanpmh. 5 19/4 Margrethe Cicilie, 39.86, 6kipst Ole Hansen, kom frá Kaopmh. Nr. 1 meb vörnr til E. Siemsens, H. Siemsens og H. Linnets. Nr. 2 Saltskip. Nr 3 Kolaskip (óvíst hvab hann ætlar ab gjöra). Nr. 4 til Knndtzons verzlana. N. 5 vörnr til Havsteins verzl. (er skip Björns í Jjórokoti). — Meb nr. 4 kom farþegi 8 í m ® n Hannesson J o h n s e n, verzl- nnarumbobsmabr föbnr síns. Frakkn. flskiduggur: 6. nlt Regina Cæli, 72.49, skipst. Demane af Fecamp. 7. s.d. Jeanne d’Arc. 148,55, skipst. Gens af Dnnkirque. 8. 13/t Charles Elisa, 112.78, skipst. Ronssel af Dieppe. •9. 19/4 Irma, 130 67, skipst. Drnel af Dnnkirqne. 1.0. — Jenne Henriette, 58.33. skipst. Carrey af Dnnkirqne. Nr. 6 kom aí> fá vatn. Nr. 7 laskab stýri. Nr. 8 hafbi mist allar festir m. fl. Nr. 9 kom ásamt meb nr. 10, sem er mikib bilab, til ab koma því (nr. 10) úr hættn. Farandi. 9. þ. m. Nanzy, 115 75 t, skipst. Frederiksen, eign W. Fischers, meb lýsi og barlest til Khafnar. Allar frakknesku flskidnggornar, er var getib í síbasta bl. höt ab færi nm hæl, og eins flestar þeirra hér 6, —10. tölnl. — Samhljóba freguir ab austan segja strandabar 4 frakk- neskar dnggur; 3 í Uornaðrbi, 1 í Lónsveit; 40 manns haldib lífl en 30 týnzt. — Fiskiaflirin frá mibjn f. m. til mibs þ. m. heflr verib sár-aumr hhr yflr allar veibistöbnr; heflr þó mest kvebib aí) þeirri ördeybn um Keflavík, Njarbvíkr, Voga og yflr gjörvalla Vatnsleysnströnd. Hör nm öll 3 Iun-nesin lítib eitt skárra, oinkum síban nm Páska; 17. —19 og 21. þ. m. fremr góbr afli hkr, mebfram á grunni; í gær nm 20 í hlut á Kálfatjörn; fremr góbr netaafli í Garbi allt fram í þ mán. Om Hafnir, Mibnes og í Grindavík nm 270 á Páskum; í Selvogi og f>or- lákshöfn nm 200, f Vestmanneynm nm 280, og mikill lúbn- afli ab ank. Mjög lítib fyrir Söndnm alstabar. — Hákarla-þilskip hér í Gullbringusýslu og llvík. Komu skonnertskipsius er heitir „Reykjavík" 27.38 tons ab lestarúmi þ, e. nál. 14 lestir, var getib í blabinu 9. f., ® > er þab spónuýtt skip, og er fyrir milligöngu kaupmanus "• Pischers keypt og hingsti 6ent handa Jieim „Fanny“-sam- — 93 eigendnnnm Geir Zöega, Jóni þórbarsyni f Hlíbarhúsnm og Kristinn Magnússyni í Engey; er sagt ab bún haft kostab 2,900 rd , en ýmislegt vantabi til seglbúnabar, og annara áhalda og útgerbar er kanpa varb ab aoki. þeir sameigendrnir hafa nú þegar sett lleykjavíkina út á hákarlaveibar og er fyrir heuui áfram Svendsen skipstjóri, hinn sami er þeir höfbn fyrir Fanny 2 næstl. ár. Fyrir Fanny er nú aftr S i g n r b r Símonarson (bróbir Kristjáns bónda á Innrahólmi), en M a r k ú s, bróbursonr(?) þeirra, Bjarnason er þar stýrimabr ebr mebstjórnandi, er hann talinn vel ab sör orbinn í skip- stjórnarmentinni og efnilegr mabr. Bábar þildoggnr þessar lögbn út í legn nm mibjau f. mán. Kom Fanny aftr 20. þ. mán. meb rúmt 60 tnnnor lifrar. En er Fanny fór þá, var hún nýkomin úr sinni 1. legu í ár, meb 71 tnnnn lifrareftir, ab eins 6 — 7 daga útivist. Jagtskipib D a g m a r, sem er eign fölags eins þar í kringum Hafnarfjörb, heflr lítib aflab sem ekki í þeim 2 leg- unum er þab heflr farib í og lagzt fyrír bákarl, — þeir segja nál. 4 _j_ 7 tnnnnr; Dagmar lagbi reyndar út fyrst um byrjnn f. mán. heldren seinast í Febr. og ætlabi þá f legn, en þetta var í mesta óvebra- og nmhleypinginga kaflannm á Góonni, svo Dagmar hafbi þá eigi annab oppúr heldren hrakninga og bilun, þó ab minni yrbi á sjálfu skipinn en á horfbist, þarsem hana sleit upp á Vogavík og rak á land upp, og misti akkeris eins ebr 2 o. Ð. þarabauki eru nú útgjörb hör til hákarlaveiba 2 af kanp- förnm þeim, er hingab hafa komib í vor meb vörnr fráDan- mörku, þab er lokkerten Le Jeune Delphino, sem N. Jörgen- sen, hinn fyrri gestgjafl Reykvíkinga, gjörir út ásamt sam- eignarmanui skipsins, og Galeas Marie Christine, er færbi vörnrnar frá B. Mnus stórkaupmaoni til Magnúsar í Brábræbi og fklagsmanna hans; en þeir reibarinn B. Mnus & Co. og Smith konsnl gjöra þab út á hákarl í sameiningu. — Ilið eina er barst með póstum í f. mán. um eldgosið uppúr Skaftárjökli eðr Vatnajökli 9. Jan. þ. árs, að því leyti að eigi heflr verið fyrri minnzt á hér í blaðinu, er það, hvenær og hvernig eldgos þetta kom í ljós í Norðrmúlasýslu. Um þetta þykir kafli sá, er hér kemr úr bréíi frá sira þor- valdi Ásgeirssyni á Hofteigi dags. 26. Jcm. þ. árs. verðr þess, að hann komi fyrir allra augu: — — — „þegar komib var út um morgoulnn 11. þ. mán., sást ekki á dökkan díl fyrir öskufalli, og í Mnbrudal á Fjöll- um fór eigi ab birta í húsnm fyren sól var komin npp, því ab þá fór ab birta í snbrinn Osknfall þetta nær nm allt Anstrland, eu mest á fjöllnm oppi. I Möbrndal mun aska bafa verib flngrs þykk, og einnig á fjöllunum. Duuur og dýukir heyrbust hbr hinn 12., en þá var öskufallinu lktt. Ekki vita menn neitt hör hvaban þessi ófögnubr stafar, þá ab helzt eí gruur nm Vat' ajöknl þareb eldrobi sást mikill í

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.