Þjóðólfur - 22.04.1873, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 22.04.1873, Blaðsíða 2
94 þeirri átt a?> kvóldi hins 11., og þa?> svo, a?> mikln meir lýsti af honnm en tonglinu" (er þá var í fyllingo). „J>essi aska er nú óll komin í kaf, og var þaþ máske mikib lán, aþ hún skyldi koma ofaná svo mikton s»Jó“. ' — Bráðapest í stórgripum má telja sann spurt að hafi komið fram á bænum Hagavík í Grafningi dagana 1.—5.þ. mán., er 6 nautgripir, allir, að sögn, er voru þar á heimili, bráð drápust þar eðr duttu niðr dauðir, — á 2—3 dögum; j>ar til hafði hross eitt eðr hestr slangrað þar heim, þegar verið var að gjöra til 1 eðr fleiri nautgripa þessara, — og hnusað að gorinuvolgu, og hafði hross það einnig bráðdrepist; enn hafði þar og drepist rakki einn er át í sig af innýflunum er fleigt var. TYÖ MÁL FYRIR HÉRAÐSDÓMI. I. Eftir það að þórarinn prófastr Böðvarsson hafði setið að Garðastað á Álftanesi um nokkur ár, þóktist hann brátt komast að raun um, að varla færi það með feldu, að eigandi vestustu og elztu verzlunar-fasteignarinnar þar í Hafnarfirði, nú er það stórkaupmaðr P. C. Knudtzon & Sön í Iihöfn, slæi eignarumráðum sínum á allt land og lóð með fram Firðinum norðanverðum allt inn að «Lækn- um» og það takmarkaiaust norðreftir Garðahrauni sjálfu, leyfði eða liði að þar væri tómthús reist víðsvegar um landið, ræktaðir upp túnbiettirm.fl., allt að Garðaprestinum fornspurðum; en verzlun- areigandinn tæki einn lóðargjald árs árlega af allri þeirri bygð og blettum, þarsem þetta væri þó allt einn hluti af «Garðalcirkju óskiftu landi», eftir því sem í máldögum og fornum skjölum staðarins væri kallað, er allar jarðir og hjáleigur staðarins, jafnt sem staðrinn sjálfr, hefði jafnan haft og frá alda- öðli til allra vanalegra leiguiiða-afnota, en engi jörðin og því síðr nein hjáleigan átt þar neitt af- skift útaf fyrir sig afþví semutangarðs hefirverið. En er sira þórarinn prófastr hóf mál þetta með sættakæru, og málið gekk síðan fyrir dómstólana næstl. haust., þá beitli verzlunarstjóri Knudtzons þar í Firðinum, Chr. Zimsen, þeirri aðalástæðu til varnar, að «jörðinni« Akrgerði, eftir því sem þeir kalla, hafi fylgt og sú jörð átt allt þetta iand er Hafnarfjarðarbygðin stendr á eins og hún nú er, —'frá fyrstu er Akrgerðið var seit undan Garða- staðtil kaupstaðarstæðis árið 1677, í makaskiftum fyrir 8 cr í Rauðkollstöðum í Hnappadalssýslu. Aftr hefir þórarinn prófastr og eins Jón procura- tor Guðmundsson, er skikkaðr var af yfirvaldi með veittri gjafsókn, til þess að sækja málið fyrir hér- aðsréttinum, haldið því fram, að eftirþví semjarða- bækr og öll eldri skjöl hermi þá hafi Akrgerði aldrei verið annað en hjáleiga eðr «kot» undir Garðastað, og hafi því aldrei fylgt né heldr hafi það átt neinn landskika utan túngirðiuga sinna og aldrei frá öndverðu verið af hendi látið og af- hent öðruvísi heldren önnur hjáleiga með túnstæði sínu innan girðinga. Guðjohnsen organisti gjörðist þar verjandi fyrir verzlunareigendrna, var sókn og vörn lokið fyrir héraðsrétti í öndverðum Jan. þ. árs og sök þá lögð í dóm þeirra héraðs- dómarans Clausens sýslumanns og 4 meðdóms- manna: Erlendar Erlendssonar, Guðmundar Sí- monarsonar og Ketils Ketilssonar, er allir hafa fyr hreppstjórar verið þar í Álptaneshreppi, og j>orláks Jónssonar, hins 4. sem nú er þar hreppstjóri; skyldi dómr ganga út í málinu 3. Marz þ. árs í Hafnarfirði, en fórst þá fyrir vegna illveðrs, og drógst svo til 7. þ. mán. En eigi urðu dómendr þar á eitt sáttir, heldr greindi héraðsdómarann sjálfan á við meðdómendrna, er hann vill með dómsatkvæði sínu dæma allt landið undir Hafnar- fjarðarbygðinni undan stað og kirkju að Görðum, og skuli það vera rétt eign verzlunareigandans (P. C. Knudtzon & Söns); því svo er með því atkvæði dæmt rétt að vera: «að faktor Zimsen fyrir hönd «verzlunarhússins P. C. Knudtzon & Sön í Iíaup- «mannahöfn á fyrir kæru sækjanda í þessu máli «prófasts j>. Böðvarssonar beneficiarii Garðakirkju «frí að vera», o. s. frv. En meðdómsmennirnir (bændrnir) allir 4 urðu á eitt sáttir með sitt dóms- atkvæði, varð það svo fullnaðardómr í sökinni, og bljóðar þannig. „pví dæmist r&tt aí) vera“: 1. „ílirinm stefnda ber at> láta laust og 6leppa úr sínnm nm- ráí)um til handa sta?)ar og kirkju a?> Gór?>nm sem eigauda rhttum eignarhaldi til afgjalds og nmrá?a á allri þeirri lá?> Hafnarfjarbarbygbar, sem þeir hafa elegib haudhafarétti á, og afgjald tekib af, fyrir ntan þab svæbi, sem á þeim fram- iagba afstóbuuppdrætti er afmarka? me? raubu striki, sem er dokka, kálgarbr og tfíublettr og verzlunarhúsastæbi P. C. Knndzons og I. Th. Kristensens og húsastæbi Arna smi?s Hildibrandssonar me? óllu því svæbi sem þar er á milli". 2. „Verjanda málsins ber a? skila aftr og grei?a sækjanda a? fnllu og öllu þá lú?artolla og afgj'dd, hverju uafni sem nefnast, 6em þeir hafa nppbori? af því landi í Hafnarflr?i sem er kringum þa? tiltekna svæ?i, frá sættakærndegi þanga? til eta?ar og kirkjuhaldarinn a? Gör?um heflr teki? landi? til fullkomínna umrá?a og afnota“. 3. „Málskostna?r falli rii?r. Hinnm setta málsfærslnmanni sækjanda procurator J. Gn?mnndssyni sknln greiddir 6 rd. ( málsfærslnlaun, sem borgist úr opiriberum sjú?i“. „Dúminnm a? fnllnægja innan 15 daga fra lSglegri birt- ingn hans undir a?fiir a? lögnm“. Talið er víst, að dómi þessum verði áfrýað

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.