Þjóðólfur - 22.04.1873, Side 3

Þjóðólfur - 22.04.1873, Side 3
95 fyrir Landsyfirréttinn innan skams af hendi P. C. Knudtzons & Sön. II. Hæstaréttardímsins 27. Jan. þ. árs í s a k a m & 1 in n l>víi er „Ytiar Há?elborinheit“ stiftamtmaí) rin n yflr Ielandi, flú ortinn Landshóf&ingi, herra Hilmar Finsen . „lhti sftr þdknast" — eftir þannig oriintinm kærn-ti lm æl nm yflr- rtttarins dómenda allra þriggja, — ,aþ skipa fyrir" aí) hófíia ekyldi, samkvæmt „hegningarlaganna 10 2. gr.“, á máti fyr- verandi assessor Bened. Sveinssyni, — var þegar minst í blaþi þessu 21. f. mán., (77. bls.) og kemrnd í heiln lagi útlagþr kfer fyrir aftan (99. bls.). Úrslit þessi hjá Hæstarhtti nrtiu nú sjálfsagt ÓII ö n n n r heldr en til var ætlaþ af kærendnnnm, nrtm þvert ofan í þab sem dúmstúlar vorir — hóratisdúmr- inn (Clansen) og nýr Landsyflrröttr er háyflrvaldií) skipafii og samsetti, — dæmdn. Kærendrnir, Landsyflrréttar-dúmararn- ir — höftn þegar f fyrra kærnskjalinu, þar sem þeir beiddn et)a mæltnst til. „ab yfar Hávelborinheit léti sór þúknast" at) skipa s a k a m á 1 s-höffnn samkv. hegn.lag. 102. gr., kvefií) svo orfnm aí>, at) ritit) B. Sv. „Fnllnaf)ardómr“, o. s. frv. heftiat) færa svo „ærnmeifandi og ærnkren kj- a n d i“ sakargiftir, einkanlega fyrir þá tvo af yflrróttarins dúmendum (þ. e. Th. Júnasson og M. Stephensen) af þeir mætti ekki nndir þeim liggja og þúktost því til knúfir at) af mælast tii s a k a m á I s h ö f t) n n a r á hendr höfundinum (B. Sv.). En svo kom nú þessi Hæstaróttardúmr og gjörti þat) allt únýtt. Rött af nýafstötinn höffingjagildinn hör í llvík, er haldit) var fyrir Landshöftingjannm og meffram Christiani konungf, þá fá þeir yflrröttardúmendrnir bröf met) eins- konar áskornn (at) sagt er), frá Landshöffiugja, á þá ieiti, hvort þeir 2 dúmendrnir ætli ekki sjálfir af) fara til og hreinsa sig met> privat málsúkn, af þeim („ærumeiti- andi og ærnkrenkjandi") sakargiftnm í ritlingi B. Sv. „Fnlln- af)ardúminum“, er þeir hofti kært í fyrra; þeir mætti eiga gjafsúkn vj'sa til þessar málshöftlunar. Jún assessor Pötrsson er sagt at> áliti sór þat) úskylt mál af) því leyti sem hör er nm af) ræta; en aftr hafa þeir yflrdúmsforsetinn Th. Júnas- son etazráf) og yflrdúmarinn Magnús Stephensen nú höftat) sitt málit hvor þeirra, met sinni hórafsréttarstefn- unni hvor, á múti höfnndi „Fnilnabardúmsins" Bened. assessor 8veinssyni, hafa þeir, hvor fyrir sig, fengif) gjafsókn veitta °g procurator P. Melstef) skikkatian til af) sækja fyrir hör- afisrótti Gullbringusýslo, bætii málin; eiga stefnurnar ab falla þar í rött laugardaginn 3. Maímán. næstkomanda. — ÚTLENDAR FRÉTTIR, dags. Edinburgh 27. Febr. 1873. (Frá fröttaritara vornm herra J ú n i A. H j a ] t a I í n). (Niðrlag). Ilinn 9. Janúar þ. árs dó Napóleon Prakkakeisari að Chislehurst á Englandi. Charles Louis Napoleon Bonaparte fæddist 1808. Faðir hans var Louis Bonaparte, Hollands konungr og bróðir Napóleons 1. Móðir hans var Hortense ^eauharnais, dóttir Josephinu drottningar og fyrri manns hennar. Síðar giftist hún Napóleoni 1. eins og kunnugt er. í æsku ólst hann upp hjá "aáður sinni, en hún var um þann tíma optast á ferðum um fýzkaland; loks settist hún að á Aren- enberg í Svissaralandi, því að allir ættmenn Bona- parte’s voru gjörðir útlagir úr Frakklandi 1815. Charles Bonaparte kemr lítið við sögur þangað til 1830; þá fór hann með bróður sínum suðr á íta- Iíu og tók þátt í upphlaupum nokkrum, er urðu móti páfanum um það bil; þaðan flýði hann tii Parísar, en var þó brátt fluttr þaðan til Svissara- lands aftr. Litlu síðar buðu Pólverjar honum að gjörast forseti þeirra, en hreifingar þær, sem þá voru gjörðar þar í landi, voru bældar, áðren til kom, að hann þægi það. 1832 dó sonr Napóleons 1., hertoginn af Reichstadt, eðr sem Napóleonar kalla Napoleon 2. Nú þóttist CharlesLouis Bona- parte næstr honum til erfða eftir föðurbróður sinn Napóleon 1.; tók hann nú að stunda hernaðarvís- indi í ákafa, og jafnframt gaf hann út ýmsar rit- gjörðir um stjórnarefni. Árið 1836 gjörði hann hina fyrstu tilraun að ná veldisstóli föðurbróður síns. Hann leyndist inn í Strassborg, kom sér þar í kynni við nokkra hermenn; klæddi sig eins og Napóleon 1., og hinir fáu fylgismenn hans heils- uðu honum sem Napóleoni 3., en mestr hluti setuliðsins í Strassborg vildi hvorki heyra hann né sjá; varhann þá fangaðr og sendr til Newyork. Skömmu slðar kom hann þó aftr. Heimtaði þá Frakkastjórn, að hann væri rekinn úr Svissara- landi, en Svissarar þverneituðu. Til að stofna þeim ekki í voða, fór Napóleon sjálfr burtu, og til Lon- don. þar var hann 3 ár, og lifði á þeim föngum, er fengust. J>ar ritaði hann og bók þá, er oft hefir verið vitnað til síðan, og kölluð er «Les Idées Napóleoniennes« (skoðanir Napóleónanna), og þykir hann mjög hafa fylgt þeim skoðunum síð- an. Árið 1840 gjörði hann aðra tilraun til að komast til valda á Frakklandi; en sú tilraun var eigi gjörð með meiri fyrirhyggju en sú í Strass- borg. |>að var jafnan ællan Napóleons, að hann þyrfti ekki annað en sýna sig Frökkum, þá myndi þeir taka honum báðum höndum. Ilann fór með fáeinum kunningjum og taminn örn á ensku gufu- skipi til Boulogne; klæddi hann sig enn sem fyrri líkt og föðurbróðir hans gjörði; ímyndaði hann sér að landsmenn, og einkum herinn mundi þá ætla gamla Napóleon þar endrborinn. Allt fór samt á aðra leið. Napóleon var tekinn höndum, íluttr til París og dæmdr til æfilangs kastalafangels- is. Síðan var hann fluttr í kastalann til gæzlu. Sex árum síðar komst hann þaðan og til Eng- lands. f>á var skamt að bíða til biltingarinnar 1848, er Louis Fhilip varrekinn frá. Yar þáNa- póleon kjörinn til þjóðþingsins, og fór til Frakk-

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.