Þjóðólfur


Þjóðólfur - 22.04.1873, Qupperneq 5

Þjóðólfur - 22.04.1873, Qupperneq 5
bann verði ekki marinn eða rifinn, eða skadd- ist á neinn hátt. að hann sé lagðr í kös, þó ekki sé nema fáeinar stundir, svo vatnið geti runnið úr honum. oð hann sé mátulega vel saltaðr og þveginn vel og vandlega, þegar hann er tekinn úr saltinu. að hann fái einn góðan þerridag eða sem því svarar undir fyrsta farg. «tð hann sé pressaðr í fyrsta fargi eptir því, sem hann heflr fengið þurk til; oð stakkarnir sé vel hlaðnir og vel þaktir, svo að engi væta komist í þá; oð flskrinn sé vel þurkaðr í gegn áðren hann er látinn í hús; að flskrinn sé geymdr í vel þurru húsi eftir að hann er fullverkaðr, þar sem engi raki getr að honum komizt. Sumir halda, að flskiverkanin á Suðriandi mundi batua mikið við það, ef aflanum væri ekki skift í fjöru, þegar í iand kemr, heldr að for- mennirnir væri látnir annast söltun og hirðingalla á fiskinum, og saltfiskr ekki látinn koma til skifta fyr en hann væri fullverkaðr, einsog víða tíðkast á Vestrlandi. Eg vona, að góðir menn á Suðrlandi muni góðiúslega taka til greina þessar athugasemdir, og láta það ásannast í verkinu, en svari mér ekki því, að mér komi þetta ekki við, því þeir munu sjá, að þeir hafasjálflr bæði sóma og gagn af að vera ekki eftirbátar annara ianda vorra í að vandavör- ur sínar. J»eir ætti að hafa í hverri sveit félags- skap og samtök í því skyni, með snörpum um- sjónarmönnum. J»eir eiga ekki lengr að láta þann óhróðr liggja á sér, að þeirra vörur, bæði fiskr, ull og lóvinna, sé almennt að kalla lakastar af öllum þeim vörum sem frá íslandi koma, því það þurfa þær ekki að vera, og það eru þær ekki i sjálfum sér ef þær væri vel hirtar. Eg ímynda mér það gæti verið nytsamlegt, að yfirvaldið léti á hverju ári, að minnsta kosti um nokkurra ára bil, auglýsa fyrir alþýðu á prenti áminning og aðvörun um tilbúuing og meðferð á varningi landsins, reglur um verkun á vörunni og i'oll ráð um sérhvað, sem þar að lýtr; eg þykist 8eillviss um, að það mundi verða að miklum notum. KaDpmanBahófn 20. Febrúar 1873. Jón Sigurðsson. (Aðsent). íUugvekja um samtök til almennrar félagsverzl- unar í Árnes- Rangárvalla- og Vestr- Skaptfells- sýslu). „Nýfélagsrit“,„Húnraniir Máreso n“ og dag- blób vor hafa ýtarlega skýrt frá verzlunar eamtöknm þeim, sem myndazt hafa víbast hvar hór á landi hin síínstn árin, og nm leiíi sannat), svo ekki verbr í múti mælt, ab verzlnnar- fhliig þessi vinna únmrsebilega mikife gagn, ekki einnngis þeim, sem eiga innstæbn þeirra, heldr og öllum almenningi, meb verzlunar kepni og þar af lei&audi prísabót. Slík feliig munu uú hat'a myudazt alstaþar á landi htr nema í Aruess- Rang- árvalla- og Skaftafellssýslum, og hófnm vér enn eigi heyrt þess getií), at) nokknr slík hreiflng eíia samtök ætti ser staíi í sýslum þessum. En hvab veldr? Höfnm vör viímnanlegri verzlunarkosti en atrir? Er ftlagskapr hör þeim erflbleikum bnndinn, er ósigrandi sön? Eí)a er deyft) og félagsleysi eÍDa orsókiu? Hvab fyrst snertir verzlunarkostina, þá fer því svo fjarri at) þeir shu viþunanlegri á kauptúnum þeim, sem sýslur þessar reka verzlun á, ab þaí) má fnllyrtía, af) engiun hluti laudsins heflr nm nndaufarin ár, mátt sæta jafnþungnm kost- um. petta kemr nokkuti af því, afe verzlnnar fölögin, sem bætt hafa annarstabar, hafa ekki nát) til þess at) bæta hjá oss, en þó einkum af því, af) Heykjavíkr kaupmenn hafa bundizt í ftlög til þess, at) kúga oss í vitskiptum, svo at) þar sem verzlunar kepni helzt ætti at) vera, á hún sér alls eigi stat). Hafnarfjörtr er sem hali þessarar góf)u Reykjavíkr samkuudu, eu til Keflavíkr er flestum örtugt af) ná. Eyrar- bakki er aí) vorinu ótrautir at bjóta Reykjavíkr prísa, aldrei fer hanu hærra, en þaf) vita nú allir at hann hin sítari árin heflr verit lasburta. Optast hefir haun at vísu met þes6um gótu lofortum sínum nát æti miklu af íslenzknm vörum, og er þat lurta þar sem hanu ár eftir ár heflr stabib mitr vel í skilum vit kaupauaota sína met alla nautsyujavöiu, og oft mátt heita matarlaus mestan hluta ársins. Verzlun á Vestmauneyum erum vtr at vísu eigi eius ná kunuugir, húu heflr, ef til vill, verit skést, on hún er og mörgum örtu- leikum og hættom buudin fyrir landsmenn og vertr því oft eigi notut af ötrum en þeim sem næ6tir eru og geta tekit færib þegar þat býtst. Til þesB at sýna at verzlunar- kostir hfer, hafl, eins og átr er sagt, verit lakari eu annar- statar, þarf eigi annab eu benda á ullarvertib síbastlibib sumar, 6em var 6 til 8 sk. meira á norbrlandi en htr sytra, auk svo margs fleira, sem menn geta stt af blötunnm. Kosti þá eta ókosti, som ver búnm vit hjá kaupmönnum vorum, getum ver og söt af mörgu ötru. Reykjavíkr kanpmeun seuda ár- lega förmub skip á ýmsar hafnir til lansakaupa. þetta hlýtr ab vera þeim mikill kostnatarauki, en þó gefa þeir oft betri prÍ6a á lausakaupa íerþum þessum, eu beima í bútiuni í Reykjavík, liklega af því ab gildi samkundu lagauna uær ekki út fyrir höföbstatinn. þá er þab og ljós vottr um verzlun- ar ástaudib, at Arnessýsla úir og grúir af hinum svoköllubu „pröugnrum". þeir kaupa alskonar mnnatarvöru og varning hjá kaupmönnum sytra, og þegar þeir hafa, roet ærnum kostn- abi, komib góbgæti þessn heim til sín, er þat ekki sjaldgæft, at þeir, og þab roet miklum ágóta, geta selt meb sama verti og almenningr fær hjá kaupmönuum. þab liggr í augumuppi at kanpmenn ekki mnnu skata sig á verzluninni vit þessa roenn, en þá er og ankit tjón þab, sem almenningr verbr fyrir. Fyrir fém árnm var mál höfbat htr í sýsln gegn mönn- um þessnm, liklega ab nndirlagi Eyrarbakka verzlunarinnar. Ur máliuu vart lítib, eu þab er eptirtektarvert, ab verzluniu

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.