Þjóðólfur - 22.04.1873, Qupperneq 8
— 100 —
nemr það mörgum tigum ríkisdala; en það allt
hefir hann gefið félaginu og ekki fiskvirði viljað
fyrir taka. þaraðauki hefir hann gefið deild vorri
ýmsar bækr islenzkar frá 17. og 18. öld, alls 19
að lölu. Fyrir allan þennan velvilja og aðstoð við
félag vort leyfum vér oss að færa honum vorar
alúðlegustu þakkir.
Stjórnendr félagsdeildarinnar í Reykjavík.
„Menn þekkjast af verknm sínum".
Níttina milli þess 17. og 18. þ. m. var skorino ( enndr
fyrir mer vjr þorskanetateinn, sem eg 1H leggja meí) óþrum
teini er bilat) hafþi; báþir teinarnir vorn skornir, en þaret)
eg átti þessa ekki von, þá skora eg fastlega á hvern þann,
sem mér líklega þykist eiga hefndir aí> gjalda, at) gefa sig
fram annaþhvert vit) mig, ef mér þær tilbeyra, eí)a vit) Gnt>-
mond fóstrson minn, ef honnm þær tilheyra; því má hér viþ
bæta, al) ((yrra vetr var falit) akkeri fyrir Gntlmnndi á náttn,
en hann fekk láns-akkerl tii at) ráa meþ um dagiun, svo þat)
kom mér ekki at) baga; þaí) fanst daginn eftir
Hákoti vií) Reykjavík, 18 Apríl 1873.
Jón Þórðarson.
AUGLÝSINGAR.
— Leitlrétting. í augl. konsnl E. S. í sitlasta bl á
aí> vera skakt: klæt)i í stat)inn fyrir b 1 e k.
— Samkvæmt opnu bréfi, dags. 4. Janúar 1861
innkallast hér með allir þeir, er til skuldar eiga
að telja í dánarbúi Kristjáns heitins Tómassonar
frá Neðri-Hundadal hér í sýslu, sem drukknaði á
Hrútafirði í síðastliðnum Desembermánuði, til þess
innan 6 mánaða frá siðustu birtingu þessarar
innköllunar að koma fram með skuldakröfur sínar á
hendr nefndu dánarbúi, og sanna þær fyrir skifta-
réttinum hér í sýslu. Seinna lýstum kröfum verðr
enginn gaumr gefinn.
Skrifstofu Dalasýslu 10. Marz 1873.
Lárus Þ. Blöndal.
— Samkvæmt auglýsingu um póstmál á íslandt
1. gr. verðr póststofan opin í 10 daga næst á-
undan almennu burtfarardögum póstanna, frá kl.
9. f. m. til 2 e. m. og frá kl. 4—7 e. m. að
sunnudögum og helgidögum undanteknum; alla
aðra rúmhelga daga verðr hún opin frá kl. 9 til
11 f. m.
Peningum og bögglum, er eiga að komast með
póstskipi, verðr, eins og hingað til, að vera skil-
að á pósthúsið fyrir hádegi daginn áðr en skipið
á að fara héðan.
Reykjavíkr póststofu 1. Apríl 1873.
0. Finsen.
— Alla þá er þykjast eiga til skulda að telja í
dánarbúinu eftir bróður miun sál. Ólaf Jónsson,
er andaðist að heimili sinu Steinsholti við Reykja-
vík (Selslóð) 7. d. Aprílis 1873, skora eg hérmeð
á, að þeir gefi sig fram og sanni fyrir mér, sem
er myndugr albróðir hans, þær skuldakröfur sínar
innan 6 mánaðafrá birtingu þessarar áskor-
unar, samkvæmt opnu br. 4. Jan. 1861; skulda-
kröfum þeim er seinna kynni fram að koma verðr
ekki sint.
Sömuleiðis skora eg á alla þá er áttu óloknar
skuldir til Ólafs sál. að þeir greiði þær til mín
með góðum skilum innan sama tímabils.
Get eg þess jafnframt, að uppfrá næstu ver-
tíðarlokum tek eg aðsetr að Steinsholti við Reykja-
vfk að staðaldri.
Höskuldarkoti í Njarðvík 18. d.Apr. mán. 1873.
Mín vegna og annara myndugra syzkina minna.
Jakob Jónsson.
UPPBOÐ Á LUNDEY.
— Fimmtudaginn 8. Maí næstkomanda, kl. 12
á hádegi verðr á opinberu uppboðsþingi, sem
haldið verðr á þinghúsi Seltjarnarneshrepps í
Reykjavík, konungseignin Lllll(ley innan
Iíjalarneshrepps og Iíjósarsýslu boðin upp t i 1
leigu um 5 ára tímabil frá fardögum 1873,
eptir skilmálum sem auglýstir munu verða á upp-
boðstaðnum; hvað hérmeð auglýsist.
Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 19. Apríl 1873.
Clausen.
— Með seinustu póstskipsferð sendi hið enska
Biblíufélag mér íslenzk Nýa Testamenti,
sem eru með öllum Davfðs-Saltara aftan við, og í
hinu sama skinnbandi og með sama letri og áðr,
kostar 48 sk. hvert, og fást þau á skrifstofu minni.
Reykjavík 18. Apríl 1873.
P. Fjetursson.
— Hin postullega trúarjátning
eftir F. G. Lisco, er nú nýprentuð á kostnað prent-
smiðjunnar, og fæst til kaups hjá forstöðumannin-
um; hún er að stærð 328 bls. í 12 blaða br. og
kostar óheft 1 rd. 8 sk. Reykjavík 19. April 1873.
Einar Þórðarson.
— Inn- og útborgun Sparisjóðsins í
Reykjavík verðr gegnt á hverjnm virkum
laugardegi kl. 4—5 á bæarþingstofunni.
— Næsta blat): Langardag 3. Ma(.
Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson.
Prentaör i preutsmi'Oju íslauds. Einar þ6 rí)arson.
J