Þjóðólfur - 24.07.1873, Side 4
— 152 —
bæarþingsrétti Reykjavíkr, varnarþingi Jóns ritstj.
Ólafssonar, en með því bæarfógetinn Árni kan-
selíráð, þókti of nærskildr sækjanda sakar herra
Landshófðingjanum Hilmari Finsen (þeir eru syzk-
ina synir eins og allir vita) þá var Clamen sýslu-
maðr settr dómari fyrir bæarþingsrétti í báðum
málunum. Allt hið sama varð upp á um 3. málið
er Landshöfðingi lét enn höfða í móti sama rit-
stjóra J. Ó. í byrjun f. mán. útaf greininni í
11.—12. bl. "Göngu-Hrólfs') 29. Maí þ. árs, þar
sem herra Hilm. Finsen er borið á brýn að hann,
þá stiptamtmaðr yflr íslandi, hafl í klögun einni
til stjórnarinnar borið fyrir «lognar sakargiftir.»
Suðramtið veitti til þess gjafsókn 3. Júní og kvaddi
«Landshöfðingja-secretera J. Johnsen» til að sækja
málið fyrir bæarþingsdómi, en Clausen til að dæma.
Öll þessi 5 mál hafa nú fengið sinn dóm
fyrir héraðsrétti, og færir þjóðólfr nú dómsat-
kvæðið sjálft (hverju málinu fyrir sig orðrétt eftir
hinu prentaða dómasafni «Víkverja».
1. Yfirdómsforsetinn Th. Jónassen (af hans hendi
skipaðr procurator P. Mclsteð), gegn fyrrum
• yfirdómara Bened. Sveinssyni — uppkveðinn 9.
JÚU 1813).
pví dœmist rétt ab vera:
Stefndi B. Sveinsson á eb greiba 100 rd. sekt í landsjób.
pau af sækjanda í málinu uppástefndQ ærumeibandi ummæli
sknlu vera daub og marklaus. Innstefndi greibir enn fremr
allan af þessu máli lóglega leibandi kostnab, eins og málib
frí hálfn sækjanda hefbi eigi verib gjafsóknarmál, þar á mebal
málsfærslulaun til hins skipaba talsmanns stefnandaP. Melstebs
6 rd. Hib ídæmda ab greiba innan 15 daga frá lóglegri birt-
iogu þessa dóms, og honum ab óbru leyti ab follnægja undir
abfór aí) lógum.
2. Yfirdómari Magnús Stephensen, (af hans hendi
procurator P. Melsteð,) gegn sama (B. Sv.)
Uppkveðinn s. dag.
pví dæmÍ6t rétt ab vera:
Stefndi Benedikt Sveinsson á ab greiba 100 rd. sekt í
Bens 19. Júní 1873 i bábum málnnnm auglýstr, og er fyrir-
8Ógnin þar prentub þessi:
I fyrra málinu: Jón Johnsen Jónsson skipab r sakar-
áberi fyrir Landshófþingja Hilmar Finsen. gegn ritstj. J. Ó.
I síbara málinu: Jón Johnsen Jónsson settr sakáberi,
o. s. frv. Mætti því margr halda, aþ her hefti orbib ein-
hver ruglingr á, og ab h&r hefbi komib fram allr annar „sak-
áberi“ ebr ,sakaráberi“ heldr en „Langshófbiugja-eecreter-
inu J. Johnsen“ er amtmabrinn yflr Subramtinu ,skipabi“
í 2 málnm Landshöfbingja, meb skikkunarbrhð 2. Mai þ. árs.
Loks má þess geta, ab nú hinar síbustu 2—3 vikur heflr
Landskrifarinn ritab nafn sitt undir opinber skjöl laDdshöfb-
ingjadæmisins JónJónsson, í stab þess ab f Maí og
víst frameftir Júní ritabi hann sigjafnan „J ó n John sen“
undir þau skjöl.
landsjób. þan af sækjanda í málinn nppástefndu ærumeib-
andi nmmæli skulu vera danb og marklaus.
Hinn stefndi greibir enn fremr allan af málinn löglega
Ieibandi kostnab, eins og málib frá hálfu sækjanda hefbi eigi
verib gjafsóknarmál, þar á mebal málfærslulaun til hins skip-
aba talsmanns sækjanda P. Melstefcs 6 rd.
Hib ídæmda ab greiba innan 15 daga frá löglegri birt-
ingn dóms þessa og honnm ab öbru leyti ab fniluægja nndit
abför ab lögnm.
3. Landshöfðinginn herra Hilmar Finsen, (af hans
hendi skipaðr Landsskrifarinn J. Johnsen) gegn
ritstjóra blaðsins «Göngu-Hrólfs» Jóni Ólafssyni
(útaf greininni «Landshöfðingja-hneyxlið»).
Upp kveðinn í bæarþingsrétti 19. Júní 1873.
því dæmist rétt ab vera:
Hirin stefndi Jón Qlafsson, ritstjóri blabsiris „Göngn-
Hrólfs", á aþ greiba 200 ríkisdala sekt tii landsjóbsins. Enrr
fremr á stefndi ab gjalda allan af sökinni löglega leibandi
kostnab, eins og hún af hálfu sækjandans eigi hefbi verib
gjafsóknarmál, og þar á mebal rnálsfærslulann til hins skipaba
málsfærslumarins landshöfbingjaskrifara Jóns Johnsens, 5 rikis-
dali. Svo eiga allar þærákærbu sakargiftir og orbatiltækja ab
vera daub og ómerk. Fyrir ósæmilegan rithátt hór fyrir rbtt-
inum borgi inn stefndi 5 rd. sekt til Reykjavikr fátækrasjóbs.
Hib ídæmda ber ab greiba innan 15 daga frá löglegri
birtingu þessa dóms, og honnni ab öbru leyti ab fullnægjá
undir abför ab lögnm.
4. Sami------------gegn sama (útaf sakargiftinni
um að «geta rægt af manni atvinnu og em-
bætti o. s. frv.»)
Upp kveðinn í bæarþ. rétti s. dag.
Jrví dæmist rétt ab vera:
Hinn stefndi ritstjóri blabsins „Göngn-Hrólfs“, Jón Ól-
afsson, á ab sæta einföldn fangelsi í sex mánnbi; þau af hin-
um 6tefnda vibhöfbu ósæmilegu orbatiltæki, og sem sækjand-
inn heflr uppá stefnt, eiga ab vera daub og ómerk. Fyrir ó-
sæmilegan rithátt greibi hiun stefndi 5 ríkisdala sekt til Ueykja
víkr fátækrasjóbs.
Ennfremr greibi hinn stefridi allan af sök þessari lögleg*
leibndi kostnab, eins og sækjanda hcfíi eigi verib veitt gjaf-
sókn, og þar á mebal 5 ríkisdali [ málsfærslulann til hins skip-
aba talsmaus sækjandans, landhöfbingjaskrifara Jóns Johnsens.
Hib ídæmda ab greiba innan 15 daga frá löglegri birt-
iugu þessa dóms, og honum ab öbru leyti ab fullnægja undif
abför ab lögum.
5. Sami---------- — gegn sama (útaf greininni ufl*
«lognar sakargiftir»).
Upp kveðinn i bæarþ. rétti 17. Júlí 1873.
því dæmist rétt ab vera:
Hinn stefndi Jón Ólafsson, ritstjóri Göngu-Hrólfs, slt»'
sitja eitt ár í einföldu fangelsi, samt greiba ailan iögleg*(l
kostnab er leibir af sökinni, eins og hún, hvab sækjandan'1
snertir, eigi hefbi verib gjafsóknarmál, og þar á mebal rnál'
sóknarlaun til hins skipaba sóknarn Jóds Jóhnsens, 5 rd-
Hinar ærumeibandi sakagiftir og vansæmandi orbatiltæki, seIÍ
sækjandi sakar heflr gjört ab kæruefui, eiga danb og duier'1
ab vera.
Dóminum ab fullnægja nndir abför ab lögum.