Þjóðólfur - 24.07.1873, Page 5

Þjóðólfur - 24.07.1873, Page 5
— 153 — FRÁ ALf>INGI. í 2 næstn blöðunum hér á undan 139.—143. °S 147.—148. bls. var skýrt frá upphafi Alþingis; þeim 10 konungs- eðr stjórnar-frumvörpum Sem fram voru lögð l. þingdag, og hve mann- n^argar nefndir að voru settar í hvort mál; að af samtals 11 bænarskrám frá landsmönnum er komnar voru fram 12 Júlí, hefði 4 aðeins náð inn Á þings-meðferð og nefndarkosningu, en 7 þau mál feld frá nefnd. Síðan (12. þ. mán.) hafa eigi nema 2 slíkar einstaklegar bænarskr komið inn á þing, sumsé á 12. fundi 19. þ. mán.; önnur var frá (búum Seltjarnarneshr. um að Reykvíkingar þeir er hafa jarðir til afnota í hreppnum greiði öll lögskii til hreppsins, og var málið beinlínis fellt frá nefnd. tlin bænarskráin var úr Kjósar- sýslu um tilbreytingu á leigum Thorkillii sjóðsins. var það mál einnig fellt frá nefnd, en því vísað forsetaleið til Stiftsyfirvaldanna. En var þess getið, að 7 manna nefnd var sett í stjórnarmálið eins og það kom inn á þing 1 Ávarpi frá þingvalla-þjóðfundinum í f. mán. og oieð þeim 19 bænarskrám úr héruðimum er þar •ueð fylgdu; nefudarmenn allir 7 voru og þar til- greindir í síðasta blaði. í lagaskólamálinu var sett 3. manna nefnd: Henedilit Sveimson, Váll Vídalín, Jón Sigurðsson. Til þess að semja frumvarp til allraþegnsam- legasta á v a r p s frá Alþingi til konungs (eftir öppástungu þingmanna) var á'7. fundi 12. þ.mán. 8ett 3. manna nefnd: Davíð Guðmundsson, Guð- •hundr Einarsson, Benedikt Sveinsson. S. dag og á sama fundi var, eftir uppástungu ' þingmanna, sett 5 manna nefnd til að íhuga reiknings-yfirlit íslands 187,/t3 og áætlun 1863 : ^n'mr Thomsen, Jón Sigurðsson, Halldór Iír. ^’riðriksson, I’áll Vídalín, Egill Egilsson. í engu fyrtéðra einstaklegra mála, er náðu ‘nn á meðferð í nefnd, voru nefndarálitin komin meðferðar á fundum í dag. En «Frumvarp« ^'ngnefndarinnar í stjórnarmálunum til STJÓRN- A1}SKRÁR ÍSLANDS»,í 74 greinum og aftan við "ákvarðanir um stundarsakir«, 4. greinir að auk. 'ar þegar hreinprentað og útbýtt 22. þ. mán. og ®r því ætlað að stjórnarmálið allt komi á dagskrá l'* föstudags-fundarins 25. þ. m. Af 8tj6rnarfrnm?rirpnnnm, komust fyrst inn á þing frá aef°dnnum þessi 2: nm niílrjöfnun Alþingiskostnabar, þar var s *n,8ögumaí)r nefndar H. Kr. Fribriksson, og nm ljósmæílra- ^^Poii á fsiandi, franisógnmair E. Kúld. þ>an komn bæþi Dndirbúningsnmrie?)u á 8. fundi 14. þ. mán. Nefndin um ‘Ogistollinn liafíii rábiíi frá a'b frnmvarpi?) væri gjört ab lögnm, en nm skipnn ljúsmæfcra var?) sú tlllaga nefndar: ab konnngr frestaSi því allramildilegast ab sinni, aí> gjöra frnm- varpiS ab lögum. Var nndirbúningsnmræþan om bæíii þessi mál alvarleg og mjög fjörng. Sama var a?> segja om álykt- aromræbnna í Alþingistollsmálinn á 10. fnndi 16. þ. mán., þar tillaga nefndar nm ab fella fromvarpi?), var samþykkt meb 18 samhljúba atkvæímm (engi stúb npp í múti, e?)a til þess a?) stybja stjúrnina). Ljúsmœþrafromvarpib kom ekki til á- lyktarnmræ?m fyren á 11. fnndi 18. d. þ. m. me?> jafnfjörug- um umræ?)um, og var frestun sú á löggildingn frnmvaijps- ins, er nefndin haf?)i lagt til, samþykt mei 17 atkv. gegn 81. Á sömu leib reiddl síban af þeim 4 stjúrnarfrnmvöfpom: a, nm „stofnnn sjúmannaskúla" (frams m. Egill Egílsson; — b, nm ab flntningr á hvalakjöti skyldi vera nndanþegiiin lesta- gjaldsskyldnuni eftir tilsk. 14 Apríl 1854 (frams.m. Torfl Einarsson); — c, nm súttvarnir gegn búiusútt og kúlernsútt (framsm. Björn Pétrsson); — d, nm skipaströnd (frams.m Ilened. Sveinsson), — þar sem hver nefndin fyrir sig halbi komizt ab þeirri nibrstöbu, „ab rába frá ab gjöra framvarpib ab lögum“; var og sú nefndartillaga samþykt, þ. e. hvert eitt þessara ht‘r ne’fndu frumvarpa var fellt: Stafl. a, 11. fund. 18. þ. m meb 16 atkv. gegn 9. — b, 10. — 16. meb samhljúba 18 atkv. , — c, 12. — 19. þ. m. meb 18 atkv. gegn 9. — d. 14. — 22. — — 16 - — 8. Stjúrnarfrumvarpib „om hegningarvald þab sem stjúru hegningarhússins í Reykjavík hoflr (fr.s.m Bened, Sveinsson). kom til ályktarumræbu í dag, hafbi nefndin einnig þá' nibrlagstillögn meb frumvarp þetta „ab rába frá ab gjöra frnmvarpib ab lögnm. Fúr þab sömu letbina sem öll hin 6 og var elnnig fellt. Menn eru hræddir um, þútt eigi sé þab vist enn, áb Laxveiba frnm- varpib fari sömu leib; aftr eru merin betri vonar nm ab frnmvarpib: „nm ábyrgb fyrir eldsvoba í Reykjavíkr kanp- stab“; en liitt „nm hlynnindi nokknr fyrir sparisjúb" var eftir langar umræbur samþykt í dag meb breytingum, þúab nefndirnar i bábum þeim málnm væri komnar til þeirrar nibr- I 6töbn: ab konnngr væri bebinn ab löggilda hvort þeirra fyrir sig. Hér að framan var þess getið, að þingnefnd- in í stjórnarmálunum hafði þegar fullgjört frum- varp sitt til stjórnarskrár íslands, og hafði verið lokið prentun þess 22. þ. mán., nefndarástæðurn- ar fyrir frumvarpinu urðu og fullprentaðar sama kvöldið og nefndarálitið kvöldið eftir, með svo hljóðandi niðrlagsatriðum. 1. Að hans Hátign konungrinn allramildilegast veiti frumvarpi því, sem hérmeð fylgir, laga- gildi sem allra fyrst og ekki seinna en ein- hvern tíma á árinu 1874. II. l.Til vara: Að alþingi fái nú þegar fullt lög- gjafarvald og fjárforræði, og þó með þeim skilyrðum: 1) Bænarskrá eiuni frá ljúsmúbrinni á Vestmanueyiim Önuu Valgerbi Anstmann, um lannauppbút nokkra, hafbi verib vísab til nefndarinnar nm ljúsmæbra frnmvarpib; nefndin lagbi til, ab hún verbi látin sitja vib sömn lann úr læknasjúbnnm sem hún nú heflr, — og var þab samþykt.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.