Þjóðólfur - 24.07.1873, Page 6

Þjóðólfur - 24.07.1873, Page 6
— 154 — a, að engin föst fjárhagsáætlun sé ákveðin, heldr sé fjárhagsáætlunin fyrir hver tvö ár lögð fyrir hvert alþingi til samþykkis, — og b, eða engin gjöld eða álögur verði lagðar á ísland til sameiginlegra mála. 2. Að sérstakr ráðgjafi sé skipaðr í Kaup- mannahöfn fyrir íslands mál, sem hafi á- byrgð á stjórnarstörfum sínum fyrir Alþingi. 3. Að þessi stjórnarskipan sé ákveðin að eins til bráðabyrgða, og eigi nema til næstu 6 ára eðr 3 Alþinga, — en að þeim tíma liðn- um sé stjórnarskipunarmálið í heild sinni lagt fyrir hið löggefanda Alþingi að nýu, enda sé þá landsréttr íslendinga óskertr að öllu. III. Enu til vara: Að þjóðfundr með samþyktar- atkvæði verði saman kallaðr á Islandi árið 1874, samkvæmt kosningarlögunum frá 28. Sept.1849, og að fyrir þann fund verði lagt frumvarp til stjórnarskrár íslands, bygt á sama grundvelli, sem ofangreint frumvarp nefndarinnar undir I. hér að framan. J>að væri að vísu fyrir tímann, ef farið væri nú þegar að kveða upp dóm nokkurn um stjórn- arskrárfrumvarp þetta eðr niðrlagsatriðin, þarsem allt málið er enn órætt á þingi. Skal því hér að eins getið helz.ta undirstöðu réttindanna sem þar með eru áskilin landi voru og þjóð. í 1. frum- varpsgreininni er samband íslands og Dan- merkr ákveðið þannig : «fsland hefir lionung og honungserfðir saman við Danmörku»'. og þá tekið fram í 2. gr., að um «ríkiserfðirnar», rétt konungs til að hafa stjórn áhendi, trúarbrögð konungs, myndugleika hans, viðtöku við stjórninni og ríkisstjórn í forföllum konungs, og um það er konungdómrinn er laus», skuli 1. 4. 5. 6. 7. og 8. gr. hinna endrskoðuðu grundvallarlaga Dan- merkrríkis, einnig vera lög á íslandi, og skuli því viðfestar fylgja þessari stjórnarskrá íslands. Um sameiginlegu málin er hér allt látið fólgið vera í 4. gr., og hljóðar hún þannig: ollver önnur mál, en pau sem um er rcett í 1. og 2. gr. skuli vera sameigin/eg með íslandi 1) Til samanburW vib þessa atlaiiSkviirtion um sam- bandib milli íslauds og Danmerkr, þykir þess vert ab minna á fyrsta nibriagsatribib, sem pingvalla-pjábfundrinn vib tdk, — eftir langar umræbur, í bæbi ávórpin fundarins, bæbi til alþingls og til konungs: „Ab íslendingar sá sbrstakt þjóbfélag og standi í því „eina sambandi vib Danaveldi ab þab lúti hinum sama kon- „nngi og þab“. og Danmörku, og á hvern hátt Island skuli taka pátt í peim, skal komið undir samkomu- lagi». Aðalákvarðanirnar fyrir stjórnarfyrirkomulaginu yfir og í landinu sjálfu eru: ceðsta vald hjá kon- unginum (7. 20. gr.); konimgrinn, sem er lög- bundinn, er ábyrgðarlaus; konungr skipar jarl á íslandi, jarlinn hefir ábyrgð fyrir konunginum ein- um, og hefir hið æðsta vald á hendi yfir landinu, í nmboði konungs, og hefir ábyrgð stjórnargjörða sinna fyrir konungi einum. Hann (jarlinn?) setr stjórnarherra á íslandi og getr vikið þeim frá völd- um. t*eir (stjórnarherrarnir') þafa á hendi land- stjórnina og hafa ábyrgð af henni fyrir konungi, jarli? og alþingi o. s. frv. Alpingi íslendinga (22—50 gr.) er til skilið fullt löggjafarvald með konunginum í öllum íslands málum, og fjárræði með lausri eðr óbundinni fjár- hagsáætlun til hverra 2. ára. Á alþingi skulu sitja 3l> pjenn þjábkjörnir allir (engimi konnngkjórinn); Alþingi skal tvískift, í nebri deild 24, í ofri deild 12; ab óllu öbru eftir því sem tilsett var í srjórnarskrár-frumvarpi Alþingis 1867 og 1871. Akvarbanir om dómsvaldib yfirhöfnb og um L a n d s d <5 m i n n (51 — 56 gr.) mn þ j ó b k i r kj- nnaogtrúarfrelsi (57. —60. gr); nm almenn man n- r é t t i n d i. persónu réttindi lands-borgarans, réttindi og skylnnr sveitarlélaganna o. s. frv, (61. —73. gr.I, skildagarnir fyrir því ef breyta sknli stjórnarskránni ebr auka, — og ákvarb- anir um stundarsakir [1. 41, — allir þessir kaflar stjórnar- skrár frnmvarpsins eru óbreyttir, ab ölln verulegu, frá því seffi verib heflr í stjórnarlagafrumvórpum Alþingis ab undanfornu. pab væri sjálfsagt fyrir tímaun, og þess vegna í ótíma nú, ef farib væri ab kveba upp nú þegar álit nokkurt eba dóm um stjóruarskrárfrumvarp þetta; þab væri fagnabarefD1 ef rættist, þab sem nokkrir segja: ab enda ekki hinum fyrn stjórriarmónnum í þinginu flnnist þab ýkja-óabgengilegt fneinn' af binum mikilvægari ákvórbunum; ab öiln óreyndu flnnnm vér enga ástæbu til ab draga úr því áliti, ef svo væri, mikl" freinr, ab stybja þab. SENDIBRÉF til Árelíus Mags frá Húnrauði Márssyni. (Sbr. 20.-21. bl. þjóbólfs þ. á. Nibrlag frá 140. bls)- Eg vil alls eigi dyljast þess, ab nægar vórubyrgbir hj> félaginn eru naubsynlegar til þess ab 5 ára samningrinn verf* ab lialdi. En til þess ab útvega svo mikib, sem þarf, ver tr félagib ab hafa ab minsta kosti svo mikib lé milli handa, a» nægi til ab útvega því lánstraust fyrir því, sem á skortir, 81 þab geti keypt af eigin rammleik. En hvaban á þetta 1“ 8 koma? pab verbr eigi tekib npp úr grjótinu. LandsœeI1^ verba því, ef þeir vilja ekki gjöra félaginu ómögulegt,. halda samninginn, ab skjóta saman nægu fé í hlutum og I#?® ( félagib. Sá sem því vill heimta af félaginu, ab Þ3 hafl ávallt nægar vörnbyrgbir, hann verbr nm leib 11 heimta af landsmönnnm, ab þeir auki nægjj^ 1) Tala stjórnarherranna er óákvebin, hvort tveir sknlu'erí þrír ebr fleiri, einsog algengt er í flestum stjóruarskrám

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.