Þjóðólfur - 24.07.1873, Side 7
155
^"fn?stól ftlagsins, þvi ftlagi?) er og á a? vera Isiands eign, og
fslendingar einir og ekki a i)r i i eiga a% halda því viís, ef
}>a?) annars er þess vert. f>etta þykist eg í br&fl mínn til
Wúuvetninga og SkagflrSinga hafa tekiþ nægilega fram : aþ 5
^ra samningrinn er bnndinn viþ, aþ felagií) hafl nægar byrgþir,
betta er aftr bnndifi vií) þaí) aþ menn hafl nægan hiifuþstól
f’lab kanpa fyrir, og þetta hiþ síþasta loks vife þaþ, ab lands-
‘nenn ieggi nægilega hlnti í félagií). Hinsvegar dngir eigi ab
'áta felagiþ gjóra næg innkanp og verzla svo eigi viþ þaþ á
nftir. Eg þykist, segi eg, hafa sýnt þa?> í brðfl mínn, aþ Iands-
toenn ver?)a aþ gjöra hvorttveggja í e i n u, aí> ganga í 5 ára
eamninginn og a?> leggja hluti í fílagib; hvorugt getr orþiþ ah
gagni, út af fyrir sig.
fia?) getr ennfremr vel komi?) fyrir, a?) félaginn veríi
'örnskortr, ef eigi er nóg lagt í þa?>, og geti þannig eigi fnll-
hægt skilmálnnum af sitmi hálfo; en þa?) er lfka mjög ólík-
l«gt, aþ kaupmerm láti flæma sig bnrt a?) óreyndn; menn geta
eigi lá?) þeirn, þótt þeir berjist fyrir og verji verzlnn sína,
eins og fnglinn ungasína, þrátt fyrir þa?) þó þeir berjist móti
íslandi, einknm þar e? flestir þeirra ern útlendir. f>a? er
því varla vi? a? búast, a? viirnskortr ver?i, því hvorir um sig
hinnu keppast vi? a? flytja sem mest og byrgja sem bezt
kaupmenn og ffdagi?, me?an á bardaganum stendr, þanga? tii
annarhvor lætr nndan; geti felagi? sigrazt á jafnefldnm kanp-
toönnum og þa? á í höggi vi?, þá má ætla a? þa? sö or?i?
svo ríkt, a? þa? geti fnllriægt mönnnm me? vörnbyrg?irnar, og
þá ver?r enginn vafl á, a? þa? mnni flytja nóg a?; en sigri
^anpmenn, ertn þá fnllviss nm þa?, Mags minn, a? aldrei
Ver?i vörukostr hjá þeim? f>á kemr aftr áþjánin gamla í
verri ham en nekkru sinni á?r, kanpmenn ugga engan og
8i<eytingarleysi? vex nm þarflr landsmanna, og me? skeyting-
hrleysiuu kemr vörnkostrinn. Til þess a? þetta ver?i eigi of-
an á, ættu menn, eftil kemr, a? vera ekki of heimtnfrekir vi?
felagi?, þó a? þa? ekki gæti fullnægt 5 ára samningnum frá,
6amningum frá sinni hálfu, en reyna miklu fremr a? færa á-
standi? og keppnina s?r og felaginu í nyt, og er þa? hægra,
en frá megi segja. En þa? er vonandi a? ekki komi til þessa
a? fMagi? ekki þnrfl á neinni ívilnun a? halda; ætti þá
e>ngi nn a? vora sá ódrengr, a? fylgja rá?nm þínnm, Mags
’ninn, og svíkja fidagi? því þa? er illa rá?i? jafnvel fyrir hag
8jálfra þeirra, er þú ræ?r til þess.
fui vilt heimta aliten ekkert gjöra sjálfr; þa?
er a?algallinn á þir, Mags minn; þar á sest, hva?a draugr þa?
Ct sem fylgir þir. Eg þykist nú hafa hraki? þessa sko?nn
}>ina, og þannig reynt a? 6æra dranginn frá þir. En þa? er
^ki æflnlega, a? drangar láti nndan skynsamlegum ástæ?om;
by( draugrinn skyldi aftr fara a? óná?a þig, ef freistar-
’hn skyldi hvísla a? þir einhverjum tælandi or?om — þávil
rá?a þir til a? signa þig og lesa bænirnar þínar, og segja
V’^ drauginn hin kröftngustn særingaror?. Vík frá mir
8............. anriarskann eg eigi neitt rá? vi? kvilla þínum;
þa? ekki dugar, þá dugar ongin tegrös — töfragrös æt!a?i
a? sogja.
A? endingu óska eg^þir gle?llegs snmars er í hönd fer,
a? þa? niegj ver{)a affarasælt fyrir verzlunarmál Islands.
Skrifa? á snmardaginn fyrsta 1873.
AUGLÝSINGAR.
Allir þeir, sem telja til skulda í þrotabúi
act°rs W. Thomsens frá Vestmannaeyum innkall-
L
ast hér með samkvæmt opnu bréfi 4. Janúar 1861
til þess, innan 6mánaða frá birtingu þess-
arar innköllunar að lýsa kröfum sínum og sanna
þær fyrir skiftaráðanda hér í sýslu.
Skrifstofu Vestmannaeyjasýslu 29. Júní 1873.
M. Aagaard.
— Hér með leyfi eg mér að tilkynna hinum
heiðruðu skiptavinum mínum, að eg nú í sumar
hefi afsalað verzlun mína, til sonar míns Símonar
Johnsens, og um leið og eg þakka fyrir, þá vel-
vild er þeir hafa sýnt mér, um þann 37 ára tíma,
er eg hefi verið hér sem kaupmaðr, vona eg að
þeir sýni syni mínum, sama traust og velvilja.
Reykjavík 19. d. Júlimán. 1873.
H. St. Johnsen.
— Eptir að eg hefi nú téltið að mer verzlun
föður míns, leyfi eg mer að tjá hinum heiðruðu
skiptavinum frá, að verzluninni verðr af mer
framhaldið, með í hið minnsta sömu föngum sem.
áðr, og vona eg að þeir og aðrir láti mer í te
velvild þá og traust sem þeir áðr hafa sýnt, og
sem eg mun einnig reyna til að ávinna.
Eg lœt þess getið, að öll verzlunin í sumar
er fyrir minn reikning.
Reykjavílc dag: 19. Júlí 1813.
Símon Johnsen.
— Vér undirskrifaðir báta- og skipasmiðir í
Reykjavík og á Seltjarnarnesi gjörum hér með al-
menningi og skiptavinum okkar kunnugt, að vér,
— sökum þess, að bátar og skip nú á þessum
tíma eru nokkru stærri, og að allra þörf og ósk
í ýmsu tilliti vandaðri en áðr hefir verið látið sér
lynda, og hinsvegar að flestir þeir hlutir sem til
lífsnauðsynja heyra eru orðnir dýrari en fyr hafa
verið, — sjáum oss eigi fært að geta smíðað báta
og skip fyrir sama verð eins og vér höfum gjört
hingað til; höfum vér þvi, eptir að vér nákvæm-
lega höfum ihugað hvað sanngjarnt og hæfilegt sé
í þessu efni, komið oss saman um að auglýsa, að
vér breytum verkalaunum vorum þannig, að vér
hér eftir smíðum:
hyrðing án keypa og lista, át tr ó i ð skip fyrir 40 rd.
— - — - — sexróið — — 28 -
, —- - — - — fjögram.far — 14 -
- — - — bátftveggjam.f.)- 14 -
Reykjavík og Seltjarnarnesi, Júlí 1873.
Jón Jónsson. Brynjólfr Bjarnason.
Pórðr Jónsson. Ólafr Guðmundsson.
Br. Magnússon. Jón Guðmundsson.
Kristinn Magnússon. Porlákr Porkélsson.