Þjóðólfur - 19.08.1873, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 19.08.1873, Blaðsíða 1
25. ár. Reyltjavfk, Þriðjudag 19. Ágúst 1873. 4». — Leifcrfctting: í nál 300 expl. af slí)a6ta bl. hafíii "oííanuiále í 2. dálki, 157. bls. misprentazt skálds-nafnib Longfellon fyrir Longfellow Eun fremr, eins í nál. 300 expl fyrstu, 158 bls. 1. d. n e b s t n línu : 14. þ. m fyrir * L þessa mán. Eptir því 6em blabib Víkveri heflr síbar lelbrbtt og satt er> þá er í 1. auglýsíngu frá Póstmeistaranum í sibasta bl. 164. bls. 1. d. 11. og 12 I. a. n. (en auglýsing þeS6Í var sett ^er 1 þjóbólf orbrbtt oftir ‘‘Víkv.“ 11., 41. bls., sú samlagn- Ibgsskekkja (1 rd. 34 -|-22 sk., alls 1 rd. 48 sk fyrir 1 rd. 5 6 s k.________________________________ 8KIPAFREGN. Komandi — Herskipib L o i r e t kom hingab af Austfjörbum nú 8‘?last 17. þ. mán. kl. 6-7 e. m., og herskipib F y I 1 a v8stan af Vestfjörbum, nál. 2 — 3 tímum síbar s. d. 15. Ag. Stella, 108 16 tons, skipst. P. C. Lund, kom frá Aale- sund, meb nokkub af saltflski og um 30 tylftir af borb- nm; tekr hbr saltflsk hjá Havsteen, til þess hann hafl full- fermi, og fer svo tll Spánar, 15 Ag. Reaper, 81.62 t., skipst. Br. Milburn, kom frá Liver- pool, roeb salt og fl. vórnr til Magn. í Brábræbi og }>orst Egilssouar í Uafnarflrbi. Farandi. 9 Ag. Sóblomsten, 92 tons, skipst. Olsen, fór til Bergen meb vórur frá ísl samlaginn. — Grasbrestr talinn alstabar snnnanlands, enn meiri nírbra, Jafnt á túnum sem engjum, nema á flæbi, en viba heflr Vatn bagab f þeim sveitum; linir þerrar allt anstr ab Mýrdals- Sandi og efra, tún þó víbast alhyrt nm 8, þ. mán. ■— Bœði noMur af héraðsyfirvöldum vorum hér °8 hvar, og eigi síðr einstöku embættismenn hér ' ^eykjavík hafa tekið það upp nú í sumar fremr enn viðgengizt hefir áðr fyrri, að birta ýmsar þær °Pint/erar aughjsingar er almenning varð- a r í öðrum blöðum, en gengið þar fram hjá "þjóðólfin, þrátt fyrir það þó að blað vort sé hið e,nn á íslandi sem löggilt er, eftir gildandi lög- j'm’ og nþangað til öðruvísi verðr ákveðið», til J!e88 að hafa rneðferðis allar slíkar auglýsingar. er er því ekki að eins að ræða um rétt <>J>jóð- Sl> til þess að ganga fyrir með auglýsingar þess- heldr einnig rétt almennings til að fá þær ^mtar einmitt í «j>jóðólfi», en þurfi ekki að snapa UPP úr öðrum blöðum, né kaupa þau til þess ^ sjn slíkar valdstjórnar ráðstafanir eðr fyrirskip- -~--JLjduftaréttar og lögreglustjórnar auglýsingar, br‘ 2‘ 51*1 1859, (þar á bygt) lögst.br. 27. Júnf s á. rn-t 1 264.og277 -278.bls.) sbr.lög fyrirDanm.22.Febr. 1855. og þessl. til þess að þær verði teknar til greina og menn geti hegðað sér þar eftir. Svona stendr nú á því, að hér aftar i blað- inu er upptekin «auglýsing» frá lögreglustjóran- um í Árnessýslu 20. Júlí. 1873 (til friðunar sælu- húsinu á Kolviðarhól,) þá er lögreglustjórinn hefir auglýsa látið ( blaðinu «Vikverja» 7. þ. m. en hvorki fyr né síðar farið þess á leit, að »f>jóðólfr» taki hana. Mun og svo verða gjört framvegis við hverja þá opinbera- og cmbættis-auglýsingu og yfirvalda fyrirskipanir er almenning varðar, effram hjá «I>jóðólfi» er gengiðenþær settar fyrst í önn- ur blöð, allt svo lengi að þetta einkaleyfi blaðs vors er ekki af því tekið með lagaboði eða lög- fullum stjórnarúrskurði. það segir sig sjálft, að þeir herrar embættis- menn, er vildi framvegis beita slíkri aðferð, verða eins fyrir það að greiða fulla borgun fyrir þær auglýsingar beint eptir taxta þeim er þar umgild- ir, eins og fyrir hinar er þeir sjálfir ráðstafa til birtingarí «|>jóðólfi» samkvæmt lögum. — Ilerra biskupinn Dr. P. Petursson, hóf ferð sína héðan til vísitatíu um Æfýmsýslu prófastdæmi 3. þ. m., og erhans talin heimvon aftr á morgun. — Amtmaðrinn yfir Suðr- og Vestramtinu herra Bergr Thorberg, byrjaði embættis-könnunar ferð sína héðan, um Árnes- og llangárvallasýslu 11. þ. m. og kom aftr í kvöld. — /n<?er»'ewr-kandidatinn Vindfeld-Ilansen, (komu hans með póstskipinu í f. mán. var getið 149. bls. a. fr.) kom hingað aftr 16. þ. mán; og fylgði honum hingað Jón hreppstjóri Jónsson frá Skeið’háholti, er lagði austr með honum héðan og hefir síðan verið leiðtogi hans yfir allt; herra Vindfeld-IIansen hafði komizt lengst austr undir Dyrhólaey (Portland), og hafði hann litið þar svo á hafnarstæði og hafnargjörð, að eigi yrði það sagt, að hún mundi alsendis óvinnanda verk, en aftr bundin þeim afarkostnaði er ekki gæti borgað sig á nokkurn veg; hafði bonum virzt líklegra miklu til hafnarstæðis fyrir Sólheimasandi, þar sem Jökulsá fellr í sjó, bæði eptir sjón og einkum þeirri reynd héraðsmanna, að einatt væri þarlend-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.