Þjóðólfur - 19.08.1873, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 19.08.1873, Blaðsíða 4
1G8 - «til forseta Jóu Sigurðsson frá Khöfn, þingmaðr ísfirðinga. — varaforseta Halldór Iír. Friðriksson, þingmaðr Reykvíkinga. Til nefndarmanna í forstöðunefndina: Egill Svb. Egilsson, þingmaðr Snæfellinga, Jón Guðmundsson, málaflutningsmaðr, fulltrúi fé- lagsins í Reykjavík, og Stefán Thórarensen, prestr á Kálfatjörn, fulltrúi félagsins í Gullbringusýslu». (Niðrl. ( næsta bl.). ÁGRIP af reikningi sparisjóðs í Reyltjavílc frá 11. d. Des. 1 8 7 2 til 11. d. Júní 1 8 7 3. Tekj«r- Rd. Sk. 1. Eftirstöðvar 11. d. Desbr 1872: rd. sk. a, konungleg skuldabréf . . 2450 » b, skuldabréf einstakra manna 4140 » c, peningar............. 532 » 7122 » 2. Innlög 212 samlagsmanna . 4943 8 Vextirafinnlögum 11.Júní 1873 130 35507342 3. — - konungl. skuldabr. og lánum 298 51 4. Fyrir seldar viðskiftabækr .... 9 16 5. Áunnið við kaup konunglegra skuldabr. 108 31 als 12,611 45 títgjöld. Rd. Sk. 1 Útborguð innlög......................... 2502 4 Athugas. Hið mesta af þessari upphæð er þannig borgað eigendum aftr, án þess að notaðr hafi verið fyrirvari sá, er sjóðrinn hefir áskilið sér í samþ. 12. gr. b. 2. Af vöxtum til 11. Júní 1873 útborgaðir »75 3. Vextirtil ll.Júní 1873lagðir við höfuðstól 130 35 4. Ymisleg útgjöld...................... »20 5. Eftirstöðvar ll.Júní 1873: rd sk. a, konungieg skuldabréf . . 3750 » b, skuldabréf einstakra manna 5955 » c, peningar.................. 273 7 9978 7 als 12,611 45 í eftirstöðvunum ...... 9978 7 felast: rd. sk. a, innlögogvextirsamlagsmanna 9376 40 b, varasjóðr ...... 284 61 c, verðmunr á konungl. skuldabr. 317 2 9973 7 Ef hagr sjóðsins 11. d. Júním. 1873 er bor- inn saman við hag hans 11. d. Desember 1872 (25. ár |>jóðólfs, 14.—15. bl.) sést, að éjóðnum hafa bæzt 55 nýir samlagsmenn, og að eigur allra samlagsmanna í sjóðnum hafa aukizt um 2571 rd. 39 sk.; að varasjóðrinn hefiraukiztum 176 rd. 33 sk.; að konungl. skuldabréf eru nú 1300 rd. og ein- stakra manna skuldabréf 1815 rS. meiri en þá. 11. d. Desbr. 1872 áttu 55 börn fé í sjóðn- um; 11. d. Júním. var tala þeirra orðin 67. Á aðalfundi sjóðsins, er haldinn var 28. d. f. m. var gjörð sú breyting á samþyktinni, að vextir samlagsmanna, er við stofnun sjóðsius (sbr. sam- þyktarinnar ll.gr. a) fyrst um sinn voru ákveðnir 3 af hundraði á ári, voru hækkaðir til 3V4 af Iiumlraði á ári, írá 11. d. tli’mím- 1873. Loks skal þess getið, að frá 11. d. Júním. til fundarhaldsdags 28. d. Júlímán., hafa 25 nýir samlagsmenn við bæzt, og eigur allra samlags- manna í sjóðnum aukizt um 2200 rd. Reykjavík, 1. d. Ágústm. 1873. Á. Thorsteinson. H. Guðmundsson. E. Siemsen. — Allraþegnsamlegasta Ávarp Alþingis, það er getið var í síðasta blaði, að þingið samþykti á fyrra fundinum 2. þ. m. er, cins og það nú gengr frá þinginu til konungs, þannig: <1 Allramildasti Itonungm. „Um loií) og Alþiogi íslendinga lýkr stórfnm síunm í síí1' asta skifti átireii nýar kosningar fara fram, flunr hjáþal) stl sterka innvortis hvöt til aí) senda Y?)ar koriunglegu Hátign þetta þegnlega ávarp, til þess aþ yflrlýsa þeirri lotningu og því trausti til Ytiar Hátignar, sem þaí) er gagntekit) al'. I hjórtnm vorum býr sú lifandi sannfæriiig, at) Yfiar kon- nngleg Hátign vili veg og frama allra þegna Yhvarra, eins vol íslendinga sem annara, og þessi sannfæring stytst vit) þá yfli' lýsingu, 6em Yt)ar konnnglegu Hátign allramildilegast hefli þáknazt at) gjiira, viti byrjun ríkisstjárnar Ybar, í opnn bréfl dagsetta 23. Febr. 1861, þar sem Yíiar kouunglega Hátig’1 allraniiIdilegast heitir þv( met) berum ortmm, ab sýna óllun) þegnum Ytar sama rfettlæti og sömu velvild, og sérílagi vi® þat heityrti, sem Ytar Hátign heflr geflt íslaudi í bréfl 8' Jiíní s. á., þarsem Ytar Hátign hefir lýst því yflr, at heill >s' lands liggi Ytr ríkt á hjarta, og at Ytar Hátign sknli leit»s* vit at sjá og framfylgja hag landsins. Traustit á þessnm heityrtnm heflr einnig veitt þingi°° djörfung til at þessu siiini at bera þegnlegar frelsisbænir síuaf fram fyrir Ytar Hátigu. Allramildasti konungr. vor á binum litnn öldum frá því er landit fyr° bygtist, sem at áii eru 1000 ár, sýnir ljóslega, at þat e‘: frelsit, sem heílr veitt þjót vorri fjör og afl, og framtak öllum greinum, en at þat er ánaut og ófrelBÍ, sem heflr hana og kúgat. Vér ölnra þá örugga von, at Ytar konuuá lega Hátign veiti oss þan réttindi og þat frelsi, sem eig» * síua í etli og ásigkomulagi þjóteruis vors at forna og W og mita til at efla þab og styrkja. pessaii örnggu von látum vér verta samfara þá þogD \e$* i

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.