Þjóðólfur - 02.09.1873, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 02.09.1873, Blaðsíða 4
17G þá yfirréttar-assessora Jón Pétrsson og Magnús Stephensen. Eftir sarahljóða áliti þeirra og kenn- arans komst kandídatinn svo frá prófi þessu að fullnægjanda þókti. — Frá brottfararníönnum til Ameríku af Norðr- landi, einkum úr Eyafjarðar og þingeyarsýslu, og af burtför þeirra með gufuskipinu Queen, segir í «Norðanf.» 9. f. mán. (109. bls.) þannig frá: „Loksina kom þ-1 gufoskipib „Queen“ hingab 1. þ. m. [10 dtigom seinna, en útgjórbarmenn þess hiifbu lofab í samn- irignnm í vetr, er þeir sómdij vib kanpstjúra Gránufblags- ins, herra Tryggva Gnnnarsson], en fúr héban aftr 5. þ. m. meb rúma lf)0 iiianiis og 220 hross. Nokkrir af þeim,sem ætlubu ab fara, verba ab bíba til næstu ferbar, er á ab verba hébán 10 Sept næstkomandi, og nokkrir snéru aftr þá þeirkomu fram á skipib, og sáo herhergin er fólkib átti ab troba sér saman í m (1 , er þeim sýndist eigi væii bú- anda rib“. Guðmundi Bjarnasyni héðan frá Vegamótum, er reið með G. Lambertsen norðr og var staddr þar á Akreyri er Queen kom þar og lagði þaðan út aftr, — og er sama að ráða af prívat-bréfum að norðan, — segist eigi vel frá viðtökum þeim og aðbúnaði er brottfararmenn urðu að sæta þarna á Queen; er líka bent til hins sama hér í «Nf.» greininni. Farmennirnir sjálfir fengu eigi að koma umborð fyren búið var að skipa út öllum hross- unum og að koma þeim fyrir, aftr var tekið fyrri við farangri ferðamanna. Hrossa-útskipuninni hafði ekki verið lokið fyren undir miðnætti 4. þ. m., þá var farið að flytja út fólkið í ósköpum; en fæstir vildu fara ofan í þessa þröngu, loftlitlu og dymmu klefa, er þeim var vísað til; var svo allt í bendu á þiljufn uppi. Meðal þeirra er þá hörfuðu frá og aftr sneru, var Páll Magnússon hreppst. og vara- þingm. Eyfirðinga á Kjarna, og svili hans,— báðir með allt skyldulið sitt, og svo einhverir fleiri; en eigi náðu þeir öllum farangri sinum er áðr var út á skip kominn ; «koffort með skeiðum og öðru fé- mætu og rúmfatnað til 1—2 rúma»gátu þeir með engu móti fengiö aftr, svo það varð allt cftir á skjpinu, er sigldi þaðan um morguninn 5. f. mán. kl. 4 alfarið til Bretlands með allt saman. Reið- arinn Mr. Walker, ávann sér þar hvorgi góðan orðstýr heldr þvert í móti; mun hafa brytt á líku hér f IVvík. Um það hversu rætist úr bollaleggingum til Brasilíu-farar, sem «Norðanfari» hefir verið svo fullr af allan næstl. vetr, bæði að norðan og úr Yestmanneyum, nú í sumar, heyrizt ekkert. En með þessari ferð barst þjóðólfi ritgjörð frá hr. Eiriki Magnússyni í Cambriðge, dags. 17. f.mán.: »Viðvörun til BRASILÍUFARA, röksamleg ritgjörð og vel samin, og bygð á opinberri skýrslu frá sendi- herra Bretadrotniugar í Rio (höfuðborg Brasilíu) 23. Jan. þ. árs. En þessi «viðvörun» herra E. M- verðr því miðr að bíða hinna næstu blaða. — EMBÆTTISPRÓF á prestaskólanum 20.-- 27. Ágúst: Árni Jóhannsson ... 1. aðaleinkunn 45 tr. Björn Þorláhsson . , 1.---------48 — Lárits Halldórsson . . 1.---------48—- Sigurðr Gunnarsson . 1. ---4á — Björn Stefánsson . . 2. lægri aðaleink.33 — Jón Þorsteinsson 2. — — 27 —- Stefán Petursson . . 2. betri — 35 —■ Sptiruingar í skriflega prúflnn vorn: í biflínþýbiiigu: Jú- hannes 14, 11. —18. I trúarfræbi: absýna, í hverjn 6é fúlg- inn abalniisskiltringr katúlBkra í lærdúminum uin hina kirkju- legu traditio, og hver áhrif liaun hafl á trúarlíf manna? í sibafræbi: ab lýsa sambandi kristindúinsins vib þjúbernib, og sýna gildi hiigmj’ndarinnar: kristilegt þjúberni. Kæbntexti: 2. Kor. 14, —18. Mannfjöldinn á fslandi um árslok 1872. Eftir þjóðólfi XXIV., 179—181. bls. var mann- fjöldinn á íslandi um árslokin 1871 . . 70,417 Eftir þeim opinberum skýrslum yfir fœdda og dána (samt fermda og hjónabönd) á ár- inu sem leið, 1872, er héraðsprófastar lands- ins semja hver fyrir sitt prófastsdæmi, og þyggja þær á skýrslum um sarna efni frá sóknarpresti hverjum,— og senda síðan til biskupsdæmisin^.árlega, þá eru hér árið 1872 fceddir: . . . karlkyns 1150 , kvennk. 1112 samt. -------- 2262 en dánir: . . karkyns 1249 kvennk. 1230 samt.--------- 2479 eru þvf fleiri dánir eðr mann- fœklcunin á árinu .... -------- 217 Mannfjöldinn á íslandi 31. Des. J872 als JO,2O0 Af þeim er f æ d d u s t, voru óskilgetin 377, þ. e. í frekar en 6. hvcrt þeirra er fæddust andvana borin 69 j tvíburar 34. Af þeim er d ó u : voru á 1. ári 426, eðr 3 hver hinna dánu; — - tíræðis aldri 8 (2 karlk., 6 kvennk.); — samtals 93, er af slysförum fórust; af þ6'01 voru d r u k n a ð i r í sjó og í vötnum 79 (Þ' e. 66 karlk. 13 kvennk.) Hjónabönd voru 381. F e r m d voru 1643 ungmenni. j

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.