Þjóðólfur - 02.09.1873, Blaðsíða 6
178
irnar og kölluðu niðr til skrílsins: «Yilið þið hafa
hann dauðan eða lifandi?» Ef nú skríllinn vildi
hafa manninn lifandi, þá var honum steyft niðr ú
höfuðið, en skríllinn tók á móti og reif manninn
og sleit í snndr, þangað til hann gaf upp öndina.
En ef skríllinn heidr vildi manninn dauðan , þá
var hann fyrst rekinn i gegn, og likinu kastað
niðr í hópinn; var það svo dregið um strætin fram
og aftr með ópum og allskonar illum látum. Tveir
menn voru drepnir með ógurlegri grimd; var sag-.
að höfuðið af öðrum þeirra, og síðan borið um
göturnar á staf; var stafnum komið svo fyrir í
höfðinu, að líkt varð að sjá og tóbakspipa væri;
lézt sá er bar vera að reykja úr höfðinu. Hinum
manninum var dýft ofan í steinolíutunnu1 * *, og síð-
an brendr lifandi. Margir fleiri voru myrtir; þar
á meðal konur, og voru jafnvel sumar af þeim
svivirtar áðr. |>annig er sagt frá þessum ógurlegu
hryðjuverkum; verið getr, að nokkuð sé orðum
aukið, en aðalatriðin eru þó efalaust sönn. Menn
skyldu nú hyggja, að stjórnin í Madríd mundi hafa
notað tækifærið til, að sýna rögg af sér, senda
her til Alcoy, og refsa þessum iliræðismönnum
liarðlega, en í stað þess var farið í samninga við
f>á, og endirinn á öllu saman varð, að þeim var
látið órefst; og fóru þeir burt úr borginni, áðren
stjórnarherinn kom og settist í hana,
(Niðrlag síðar).
DÓMR YFIRDÓMSINS
i málinu: Dómhildr Jónsdóttir (ekkja Jóns bónda
Rjarnasonar í Vilborgarkoti), gegn umboðsmanni
Gullbringu- og Kjósarsýslu jarða.
(Uppkvelbimi 2 1. d. J ú 1 í m á n. 1 8 7 3. Málib hóftíat)
fyrir hérHt)sretti, ef'tir stiftaras fyrirlagi, af hendi þjdbjarísa
umboí)sins í Gullbringu- og Kjósarsýslu, raeb veittri gjaf-
sókn og sókti ytirréttar prókórator P. Melsteb þar málift
eftir yflrvaldá skikknn; Jón Bjarnason fyr9t en síban Dóra-
hildr ekkja haris fengu og gjafsókn sín raegin, og Halldór
skólakennari Fri’briksson 6kipabr til a?) halda uppi vórninni
f hératii, og gagnsókn (sjá dómsástæí)urnar). — Dómliildr
fekk enn gjafsókn veitta til ab áfrýa hérabsdórainura, því
þar gekk sííkin á hana, og var Jón prók. Gubraundsson
6kipaí)r til ab halda uppi áfrýun og 6Ókn af hennar hendi
fyrir yflrrétti; en nmhobsraabrinn sjálfr, Clausen sýfilumabr,
mætti þar gjafsóknarlaust, til ab halda uppi vöruiuni),
„Eftir því, eem fram er komií) í máli þesen, þá virbist
þab svo vaxib, ab um vorib 1863 hafl Jóu Bjarnason, mabr
1] Steinolía er mjög eldflm, og höfbu jafnabarmenn hana
til þess ab æsa eldinn, er þeir kveiktu í París vorib 1871;
fylltn þeir slökkvivélar raeb olínrini og létn hana dynja yflr
hús, er þeir kveiktu í; sama rábib hafa jafnabarmenn sum-
stabar haft á Spán, og í Aleoy var hafbr líkr Nitbúnabr og
40 verksmitjur brendar.
áfrýandans Dómhildar Jónsdóttnr, betit) amtmanninn í Subr-
timdæminu tim leyfl ab mega stofna nýbýli á eybijörbinni
Vilborgarkoti í Mosfellsvoit, hafl þá amtmabrinn skipat) sýsln-
manninum í Gullbringu- og Kjósarsýslurn, þar sera nefud eybi-
Jörb lá, ab gjöra áreib á stabinn til upplýsingar om takmörk-
iu milli Viiborgarkotslands og næstujarba, Hólms og Helliskots
og Mibdals. þessa áreibargjörb framkvæmdi og sýslumabr 21.
Jólí s. á., en þar voru abeins vibstaddir, fyrir utan sýslumann-
inn eigendr Helliskot9 og Mibdals, og eins ábúandinn á Hóltni
og hreppstjórinn í Mosfellsveit, þar á móti var eigi vibstaddr
nefndr Jón Bjarnason, virbist hann og eigi hafa verib þar til
kvaddr J>ab 6em nefndir menn sögtu um landamerki Vil-
borgarkot9, virbist mjög ógreinilegt, er mebfram kann ab koma
til af því, ab áreibargjörbin öll er bókub á döusku máli, er
þeir varla munn hafa skilib; eftir þv£ gem þar stendr, eiga
þeir og ab hafa sagt, ab Viiborgarkotsland hefbi í ómunatíb
verib notab frá Hólmi og Helliskoti til slægna og mótaks;
þab inuudi rýra Hólmsland, ef þar yrbl sett aftr bygb, en þó
mundi vib hib nýja jarbarmat eigi hafa verib haft tillit til þessara
afnota af Vilborgarkots landi, er Hólmr var matiun til dýrleika.
Amtmabr skipabi nú sýslnmauni ab gjöra nýja ároib á landib,
því Jón Bjarnason væri farinn ab yrkja þab og byggja þar
kot, en aubséb væri ab Vilborgarkot yrbi ab vera afbýli en
ekki nýbýli; eftir tilsk. 15. Apríl 1776 væri slík áreibargjörb
naobsynleg bæbi til ab ákveba afgjaldib og land þab, er þessu
koti ætti ab fylgja. Sýslumabr gjörbi þá aftr áreib á landib
raeb 4 tilkvöddura raönnura til ab niæla út land handa Jóni
Bjarna8yni úr Vilborgarkotslandi, og raætti þar oftnefndr Jón
Bjarnason og eins eigandi Helliskots. Mennirnir úthlutubu
nú landi til handa Jóni raeb umraerkjnm, og möttu þab
8 hndr. ab dýrleika, 4 hndr. frá Hólmi og 4 hndr. frá Hellis-
koti, og landsknld 2 vættir, abra til Hólras, en hiria til Ilell-
iskots4'.
„Sýslumabrinn, sem og var umbobsmabr kóngsjarbanna í
KJósar- og Giillbringusýslu — en ein af þeim jörbom er
Hólmr — áskildi sér rétt til ab gefa út byggingarbréf handa
Jóni, en eigandi Helliskots til ab koma sér saman vib hann]uiu
afgjaldib ab sínum hluta; en Jón Bjarnason kvabst álíta, ab
sér bæri réttr til þess ab heinita landib sér útmælt meb ný-
býlisrétti eftir tilsk. 15. Aprí) 1776, og mótmælti því, aí)
Ilólmr hefbi torfristu í landi því, er sér væri útvísab, hvab
eb 6ýslumabrinn hefbi áskilib. Amtmabr bar nú málib undir
dómsmálaBtjórnarherrann, og skýrbi frá, ab Jón Bjarnason hefbi
kraflzt sér landib útlagt, sem nýbýli til óbals og eignar, e*1
hann áliti, ab þab ætti ab skobast sera afbýli frá Hólmi oS
Helliskoti, og á þessa skobun amtmanns félst dómsraálaráb-
herrann. Jón Bjarnason skeytti sarat þessu ekki neitt, bygb*
á sinn eigin kostnab bæ á landiuu og borgabi ekkert
eftir; leib svo og beib, nnz nmbobsniabr kóngsjarb-
anna í Gullbringo- og Kjósarsýslu 15. Febrúar 1872 kall-
abi Jón Bjarnason fyrir 6áttanefnd og heimtabi, ab hann gy^1
sér í 6 ára landskuld af kotinti, eba frá fardögum 1803 ti*
fardaga 1869, 28 rd. 12 sk. A moban á raálinu stób dó
Bjarnson, og var því þá haldib áfram gegn ekkju hans Dóf*1'
hildi Jónsdóttnr, eu auk þe99 sem hún heimtabi sig dæui^*
sýkna af ákærnm urabobsmannsins í málinn, gagnstefndi hu,J
honum og krafbist, ab Vilborgarkot væri sér dænit til óbai®
og eignar; en meb dómi Gullbringu- og Kjósarsýslu 11. Apfl^
þ. á. var af settum dómara í málinu, kansellirábi Á. Th°r
Bteinsson upp kvebinn sá'dómr, ab gagnstefnunni var ví saí) fr®
rlttiuum, eu Dúmhildr dæmd til groi!)a ámlnuíta 98
A