Þjóðólfur - 20.09.1873, Page 1

Þjóðólfur - 20.09.1873, Page 1
85. ár. Reykjavflc, Laugardag 20. September 1873. 45. SKIPAl'RliGN. Komandi 3 Sept. Nancy, 115,75 ekipst FriWiksen kom frá Liverpool me?) salt og fl. til Fischer, fdr aftr 19. þ. mán. til Barcelona meb 1050 Skpd. saltflsk frá sama. — Undir næstl. mánafcamót kom á Eyrarbakka eitt Btór-kanpfarib þeirrar verrlnnar me?) alskonar nanbsynjavorn, og sneri þa?5an aftr meí) hla<bfermi af íslenzkri vóru til Hafnar ón4verí)an þ. mán. Af prísum þeim á ótl. vorn som þeir segja ab hafl sett verib þar á „Rakkanum*4, síban skip þetta var bóií) aí) afferma, bkal sagt verba her sííar. Farandi. — Póstskipi?) DIANA lagM heban aftr þegar stóí) mibr- tnorgun 5. þ. m. eins og ákvefcií) var. Met) þes6ari fer?) þess tóku ser uó far milli 30— 40 manns saratals. Til Khafn- a r þessir: herra Jón Signrbson meí) hústrú sína frú Ingibjorgu; þær 3 jungfrórnar Anna Meisteí) (Pálsdóttir), J>óra Fetrsdóttir (biskupsins), og dóttir Lefolii stúrkanpmanns (Eyr- arbakka-rei<barans); stúdentarnir Hrúlfr Arpi (Erpir?) frá Upp- sala sem hfcr heflr dvalií) og ferbazt um í snmar síí)an hann hom meb Júní-ferbinni), Bjorn Jensson [rektors sál ], Hallgr. [Pálsson] Melsteí), Richard Olavsen og Jón [Ólafsson] Finsen frá Khofn, er heflr haft hfcr vibdvfd hjá fofcnrbrúbur sínnm [herra Landsbófibingjannm] síftan í fyrra, og lagbi sig nndir prúf í ísl. tnngu hfcr nm daginn, eins og l’yr var getib; kanpmennirnir Daníel Thorlacíus, stórkanpma<brinn Lefolii og Aug. Thomsen; þeir 4 flskiduggn-formenn Due, Nielsen, Heilberg og Svendsen, er voru, eftlr þvt sem sagt er, ýmist formenn ebr stýrimenn fyrir Itinlendnm þilskipum nesjamanna er var haldib hfcr úti á há- kalla- og þorskaveibum í sumar [Svendsen fyrir „Reykjavíkinni" þeirra Geirs Zóegn]. Til Bretlands ætlnbu þessir, er þar ^afa nú heimilisfang, húkavórbr kand. Jún Andrésson Hjalta- lín meí) frú sinni Gnbrúnu, frú Sigríbr Einarsdúttir kvinna ^and. Eiríks bókHvarí)ar Magnússonar f Cambridge, Sveinb. ^veinbjómsson sónglaga-skáldib; og þeir 7 Englendingar: er ^afa fer?)azt h&r víbsvegar nra land, 6 þeirra síí)an í Júní og ^<íli; skáldi?) W i 1 1 i a m M o r r i s og félagi han9 Mr. Fanlk- ,,eL þeir 2 gófugu menn frá Bandafylkjnnnm Mr. J. U. ^eekmann og Mr. S. S. Howland; Mr. Mandsley frá Englandi enn einn; þeir 6 komu allir meb Júni og Júlí-ferbinni; 6,1 hinn 7. var sami sá Mr. T L. Wall, er me^ póstskipinn kom Ilu í f. mán., hann ferbabist einungis til f>ingvalla og Geysis. Loka fúru nú og til Bretlands en ætln<bu þafan gagngjórt ti) ^ hi © r f k u til þess a?) taka þar búlfestu : sira Jún Bjarna- *0u nieí) kbnn sína frú Lárn [Pétrsdúttir Goí)john6en] og 'lnnukonu Sigrííi Erlendsdíltur [Hannessonar á Melnnm]; fír enn í þelm flota og sómn leib stúlkan Slgrjúna Gríms- ^'"’«lr [Laxdals] frí Akreyri sem heflr dvaliþ hér í statnum víÍ!ar hi>r syfira nm nokknr ír nndatifarin. ^ePt. Anna Cathrine, 46,82, skipst. Nielsen, fúr meí vör- ur til Khafnar frá Havstoensverzlon. Naney og skip frí Eyrarbakka [sjá hér fyrir ofan] 1», Meílal fleiri skipa er þaraíiaok hafa fariþ frá Keflavík — eitt er nýfari& frá kanpmanni P. Dnus meí) hla&fermi af saltflski til Spánar— má hör geta skonnertskipsins ida 107,82 t., skip- stjúri Petersen, or fúr frá Hafnarflr&i 11. —12. þ. tú, til Lt- verpool ineþ ýmsa vörn hé&an frá verzlnnum C F. Slemions hör sy&ra, og Linnet Hafnarflr&i. — Meb því skipi sigldi ‘ lié&an til Englands Helgi Magnússon frá Eydölnm [brú&lr kand. Eiríks Magnússonar], alfarinn heían, a& snmir segja. -j- Menn segja að fremr sð hér nú þurð orðin hjá kaupmönnum vorum á ýmsri nauðsynjavöru, en þó eigi þrot á neinni vöru svo, að ófáanleg megi heita, nema ofnkol og steinolía, og banka- bygg sem næst, nema eitthvað lítið hjá einstaka kaupmanni. Prísar munu enn hýma við sama hér um suðrkaupstaðina: rúgr 10 rd., bankabygg 15 og 16 rd., kaffi 44 sk., kandís 24—26 sk., hvítasikr 24 sk., brennivín og sprittblandan 32 sk., rjól 60 sk., rulla 80 sk. — Á Eyrarbakka eru alsnægðir sagðar af aiskonar nauðsynjavðru og öðru síðan siðasta skipið kom; eru þaðan sagðir þessir prís- ar: rúgr 11 rd., baunir 12—13 rd.? bankabygg 16rd., kaffe 48 sk., kandís 28 sk.; hitt annað lfkt eðr eins og hér. — þsr sem sagt er frá andláti GnSrúnar prúfasts- konn Júnsdúttnr á Staþastaþ á&r hör í bla&inu á 137. bla. nr. 35 — 36, er missögn nokknr, sem ver viljum bör lelþ- retta, eftir áreibanlegri skýrslnm er vér höfum síílar fengil), heldren þá var kostr á. }>eim hjúnum: henni og sira Sveini prúfasti varl) 4 [ekki 3] barna anbií), og ern þau þessi: 1. Elísabet Gn&ný, f. 1839; 2. Ilallgrfmr, f. 1841; 3. Jún, f. 1843, dáinn 1868, og 4. Sveinn, f. 1846. Vér skniom Jafn- framt geta enna helztu .-eflatri&a þessarar merkiskonn, til viþ- bútar og fyllingar þvf, sem á&r var sett. Hún var fædd 26. Marz 1807, og því 2'/s mánníii betr en 66 ára þegar hún andabist. Hún úlst npp hjá foreldrnm sínnm, þariga& til hún voriþ 1836 fluttist aí) Biöndndalshúlnm til Sveins prests Nf- elssonar, sem þá nm haostiþ gekk ab eiga hana f Blöndn- dalshúlum bjiiggn þan hjún f 8 ár, og flnttnst 1844 um vorií) a?) Staþarbakka; dvöldo þar í 6 ár, og flnttust 1850 aþ Staba- staþ, og bjuggo þar síþan I 23 ár, þangab til hán andabist, eins og á&r er sagt, 10. Júní í snmar. „Hún var sannköllub ágætiskona aþ öllum mannkostum, og bæ&i or?) hennar og verk lýstu því, aþ þan vorn ronnin frá gúiu og hreinn hjarta. Hún var blí&lynd og vi&kvæm, hjartagúí) og hjálpsöm viþ alla bágstadda, þrekmikil en þú stilt, trygglynd og vinföst; bezti og ástríkasti ektamaki, múþir og húsmúþir, og kom hvervetna fram til hins bezta, enda er þab ekki ofhermt, ab hún var'elskní) og virt af öllnm, sem nokknþ þektn til hennar". 181 —

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.