Þjóðólfur


Þjóðólfur - 20.09.1873, Qupperneq 4

Þjóðólfur - 20.09.1873, Qupperneq 4
— Jörðin Iíjalardalr í Skilmannahrepp 17,4 cr að dýrleika, 5 vætta landskuld og 4 kú- gildum, fæst TIL KALPS, og geta þeir, sem vildi eignast jörðina, samið um kaupin við lækni J. Jón- assen í Reykjavík. — Hjá undirskrifuðum fæst TIL KAUPS ÁTTA- rhannafar í allgóðu gtandi, bezta róðrarskip, hvort heldr til fiskiveiða við færi og net eða til upp- skipunar. Skipinu fylgir nýlegt framsegl og fokka, mastr og sprit. stýri og stýrissveif. f>eir sem girnast eru beðnir að gefa sig fram hið fyrsta verða má. Reykjavík, 12. September 1873. M. Smith. _A skrifstofu biskupsin9 fæst enn hiti íslenzka Nýa Testamenti í alskinni á j> r j ú m ó r k hvert. — Efnalitlir menn geta þar og fengit) Biflíuna á 1 rd. hverja. I. Töpuð hross og týndir munir. ___ Hér með leyfi eg méraðbiðja þá, er í sum- ar seldu hross, þeim herrum D. Shepherd og D. Meyhlejohn, ef þeir yrði þess varir, að eitthvað þeirra hefði leitað átthaga sinna aftr, að hirða þau gegn sanngjörnu endrgjaldi, og láta mig vita hið fyrsta. Ilross þau er keypt voru, voru merkt, sum með + á hægri lend, sum með Y á vinstri lend, og nokkur báðum merkjum. * Reykjavík, 9. Ágúst 1873. Oddr V. Gíslason. — 8. dag þ. mán. týndist, á veginum frá Mos- felli og niðrað Korpólfstöðum bláköflóttr baldeppr, lagðr með rauðum borða eftir miðjum hryggnum, og er beðið að halda til skila á afgreiðslustofu f»jóðólfs gegn fundarlaunum. — íbyrjnn JáiímánaÍJar síbastl. hvarf h6%an úr heimahögnm bránskjótt hryssa, 3 vetra, átamin, er eg þá ný- lega hafþi keyft at> noríian, meb marki: „biti aftan" á bá?>- nm eyrnm, gátlgeng, og, at> því er mfcr var sagt, fylfnll. Hver sá er hitta kynni hryssn þessa, er beíinn at> gcfa mír nm þat> visbendingn, et)a koma henni til mfn gegn sanngjarnri þáknun at> Hjarbarholti í Mýrasýsin. E. Th. Jónassen. — Hryssa dókkraut), brokkgeng, stygg, aljárnnþ, affext, mef> sigghnút) á miíjn baki, mórkuti: tvístýft framan, biti aftan hægra, gagnbitat) vlnstra, og var tjörukross á hægri lend, fengin ( skíftnm hjá ensknm hestakaupmamii, hvarf úr heimahögum frá Gröf i Vítiidal í Júlím 1873, úndvertlega og mnn hafa strokit sut)r um heitar. Sá sen> hitta kynna hryss- ona, erbetinn af) geyma hana mút horgnn, og gjúra múr und- irskrifntinm ativart um, etr serida múr met) vissri fert) af) Grúf í Vítidai. GuSmvndr Guðmitndsson. — Laugardaginn 26. Júlí næstlitlirin, tapafist á veginnœ frá Ijrannsási og austr af) Lnptstafíastekk, grá ormeldúks Utanyflrúlpa, met> svörtu lotfúfiri; hvern sem fundit) hefir, bit> eg nm af> halda til skila, mút sanngjörnnm fundarlannum, til nndirskrifats, at A r b æ í Holtum. Helgi Jónsson. — Á leif> úr Reykjavík og snf)r af> Hvassahranni, tapafist 19. Júní s. I. g n 1 o I ín-ú I p a, og er sá sem fundit) heflr, betinn at> halda henni til skila, aunafhvort til mín at) B e r g- v a f) i ( Hvolhrepp, et>a til Bened. gnllsmits Asgrímssonar í Keykjavík. R. Nikutásson. — V a f> m á I s-r e i t k r a g i met látúnspúrum, tapafist, seinni part lestanna, á leit) frá þrívúrtum anstrí Kamba, og er betil) halda til skila at) j> ú f u í Ölfnsi ‘ Rjörn Jóhansson. — Á veginnm á Mosfellsheiti þar frá Tjúrnnnnm og austr at þrívúrtnm, týndist nm Júnsmessn þ. á. s p a n s r e y r- s v i p ii s k a p t, látúnsbúit, met litlnm úlarspotta etr úlar- lanst, og er betit at halda til skila til mfn at S eli ( Gríms- nesi. [ljörleifr Steindórsson. II. Fundnir munir og hross í óskilum. — f>rír lyklar á látúns-hlekkjum, fundnir í sum- ar, — aðrir sex næstl. vetr og fyr auglýstir, — á afgreiðslustofu |>jóðólfs. — í Vítirkerum á Okvegi heflr nýlega fnndizt samsett laxastöng, og getr rettr eigandi viijat hennar til Snorra dýra- læknis Júnssonar í Ueykjavík gegn eanngjúrnnm fnndarlaun- nm og borgnn þessarar anglýsingar. — Sitan í áttnndn viko snmars hafa vorit húr tvö tryppi: Jarpsokkóttr foli met sýlt vinstra, ogbrún hryssa met 2 bita aftan hægra; og mega réttir eigeridr vitja þeirra og sanna eignarrétt sinn á þeirn fyrir næstkomandi nýár, mút sanrigjarnri borgnn fyrir hirtingu á þeim og þessa ang- lýsingu, at Húsafelli í Hálsasveit. lngibjörg Jónsdóttir. — B e i z I i, met koparstúngum fanst nál. Skúgarkoti un> Júnsmessnleytit f sumar, og má réttr eigandi helga sér og vitja til mín at Soli í Grímsnesi. Iljörleifr Steindórsson. PRESTAKÖLL. V e i 11: 10. Sept. H á I 9 í Fnjúskadal sira S t e f á n > Arnasyni á Kvíabekk, vígtr 1840; auk hans súkti sir» Gntjún Hálfdánarson á Dvergasteini. Óveitt: Kvíabekkr ( Olafsflrti (Eyaf.s.) metinn 371f4 69 sk , anglýstr ll Sept Prestsetrit Ireflr stúr tún og vftslægar engjar, snmaibs'* gúta on vetrarríki er mikit; ( metalári ber þat 4 kýr, 9® fjár og 2 hesta; eítir kirkjujartir gjaldast 18 santir vetr- gamllr og 120 pd. smjúrs; artr af ítökum er talinn 72 67 sk ; tfnndir ern 140 áln.; dagsverk 28, Iambsfútr 34, °^r 2; súknarmeun ern 264 at túln. — Næsla blat: Langardag 4. Okt. Afgreiðslustofa f>jóðólfs: Aðalstræti J/i 6. — Útgefandi og ábyrgðarmaðr: Jón Guðmundsson. Prentatr f prentsmitju íslands. Elnar þúrtarson.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.