Þjóðólfur


Þjóðólfur - 25.02.1874, Qupperneq 3

Þjóðólfur - 25.02.1874, Qupperneq 3
2. Óvnndr er eftirleikrinn. f>egar sira Matlhías Jokkutnsson í haust eð var sagði af sér Kjalarnesbrauðinu, sótti sira f>or- VaMr á Reynivöllum um, að fá lagt brauð þetta ttiðr, og Saurbæarsókn lagða undir Reyniveili. bitlu síðar munu stiftsytirvöldin hafa sent hinni . svonefndu synodus-nefnd málið tii álita, en hvorki boðaði formaðrinn neinn fund í málinu, né liélt hann síðar; aftr á móti komu 2 nefndarmanna, dómkirkjuprestrinn og docent II. Hálfdánarson, til 'iiín eitt kveld, og dró hinn síðarnefndi þá upp hjá sér hreinskrifað álitsskjal í málinu, sem hann ®tlaðist til að eg skrifaði undir þegar í stað; en 6g færðist undan því, þar sem málið, eins og venja hefir verið tíl, ekki hafði verið rætt á fundi. Nokkru á eftir skrifaði eg fáeinar alhugasemdir i>m málið yfir höfuð, og færði herra dómkirkju- prestinum, sem þá geymdi skjöl málsins, og ætl- aðist eg til, eins og það sjálft ber með sér, að það kæmi til um.ræðu í nefndinni; en síðan hefi eg ekkert um málið heyrt annað en það, að þeir 2 geistlegu herrar sendu formanninum álitsskjal sitt, og að álit assessors Jóns í'éturssonar (sem áðr hafði sagt mér, að hann ekkert atkvæði ætl- aði að gefa í málinu) kom svo seint, að það fór beinlínis til stiftsyfirvaldanna, og hefi eg ekkert af Þessum skjölum séð. Svona formlegq var nú áHlsslcjal nefndarinn- Qr úr garði gjört í pessu máli. Meðan á þessu stóð, var sira þorvaldr hér staddr, og gekk milli ^efndarmanna, sem hafa orðið að sýna honum blaðið frá rnér, eða að segja lioniim, að eg hafi eáki orðið þeiin samdórna, þótt þeir cettn ekkert nieð pað, á því stigi rnálsins, sem það þá stóð á; et> hvað þeim gat til þess gengið, vita þeirherrar ^ezt sjálfir. Áör en þorvaldr prestr fór héðan, rdar hann lit af því, að mig hafði greint á við hina ^efndarmennina, skjalið, sem lesa má í síðasta bl. t^jóðplfs, og dróltar því að mér, eins og sjá má samjöfnuðinum rnilli mín og docents II. Ilálf- ^ánarsonar, að eg hafi orðið að skrifa þær fáu línur, sem eg hafði skrifað, móli betri vitund og sam- V|?ku (þærsýna það bezt sjálfar; þær eru í vörzl- biskups, en eg hefi ekki eftirrit af þeim), og ^yðr hann skoöun sína við það, að eg sé ekki u'nn, þótt eg kunni að gela það, að reka af mér ‘ægðarorðið, sem á mé.r liggi, líklega fyrir dóminn í ^ iðaár-málinu; en má eg spyrja hann: hvað pekkir ^nn M pess máls? og hvaða vit hefir hann á að um pað? eða vill lumn gjöra orð höfund- riris að sínum? og svo ælti hann að vita, að málið liggr undir dómi hæsta-réttar. Eg get ekki skoðað ummæli þessi öðruvísi en sem illgjarnleg og sví- virðileg, eins og þau eru öldungis ósainboðin manni í hans stöðu; en hvað á þá að segja um frjálslyndi hans, að hann nær ekki upp í nefið á sér út af því, að eg hefi leyft mér í máli, sem eg er öldungis óviðriðinn, og sannarlega getr verið meiningamunr um, að láta aðra skoðun í Ijósi en hann hefir sjálfr í eigin máli? og hvað er þá að segja nm velsæmis- tilfinningu lians, að hnnn leyfir sér að fara meiðandi ummælum og svigrmælum um inig fyrir athuga- semdir mínar (seni hann með hnýsni sinni hafði komizt að), sern ekki einu sinni þá vörti komnar né heldr komu á eftir til umræðu í nefndinni, og,v ef til vildi, gátu fallið aigjörlega niðr, og voru þýð- ingariausar á því stigi málsins? Sira þorvaldr hefir nú gjört silt til, að reyna að svivirða mig í almenn- ings-augum fyrir að hafa breytt móti betri \ilund, og dróttað að mér óráðvendni; en það er ekki fyrir það, að mig má einu gi|da, livort sira þorvaldr lofar mig eða lastar; hann er engi sá merkismaðr enn í einu eða neinu, að eg þurfi að leggja nokkra áherzlu á dóma hans, þegar hann fellir þá á þann hátt, sem hér á sér stað. Síðan liann kom í þjón— ustu kirkjunnar, hefir hans Ijós (það þykir mega fullyrða) ekki logað bjartara en svo, að það getr eigi borið birtu yfir stærri verkahring, en liann nú hefir. Eg skal leiða bjá mér, að minnast á ferðalög hans hingað seint og snemma vikunnar, og dvöl hans liér oft um helga daga, og messuföll þau, er þar af hlýtr að leiða; það liggr undir annara afskifti og íhlutun, en einnngis skal eg bæta því við, að úr því sira þorvaldr þarfnast stærri vqrkahrings, því biðr hann þá ekki um að verða settr yfir langtum meira. Reykjavík, 20. d. Kebr. 187 i. Th. Jónassen. 3. ..pjóðólfr" minnn! Af því að þú hcfir oft tekið málstað mála þeirra, er almenning varða,' þá leyfi eg mér að geta eins málefnis, er okkr bændum liggr mjög á hjarta. Hvað stondr til? eiga nú allir íslcndingar að verða heiðnir? og er nú eng- inn svo kristilcga sinnaðr, að hann fái séð, hvar að ætlar að reka með kristindóm vom? Alt af er verið að steypa saman brauðunum, og aldrci þykir samsteypan nóg. Guð veit, livar þetta ætlar að lenda. Brauð, sem áðr voru tal- in lífvænleg, þykir nú ólifandi við, þó ba ði guð og mcnn viti, að þau eru í.raun og verujafnvel botri cn þau voru fyrir 50 árum. það er eins og sumir guðfræðingar vorir hafi skift um stafnbúana, líti hornauga til lvrists, on girnd- arauga til JSIamraons. Eg cr nú kominn á gamals-aldr, og hefi aldrei hoyrt um það getið, að prestar hafi flosnað upp, eða orðið hungrmorða hér á landi, hafi annars nokk-

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.