Þjóðólfur - 25.03.1874, Síða 2

Þjóðólfur - 25.03.1874, Síða 2
— 86 - þetta, Guðrún, rekið á land við Hjaltlandseyar, nálægt 5 mílum norðar en Lerwick, brotin bæði mðstrin, en 3 mennirnir, hver í sínu hvílurúmi, allir örendir; 4. manninn vanlaði, og var haldið að hann hefði tekið út, hinir hafl þá ekki treyst sér til að ráða við neitt, einir 3, og lagzt svo niðr af sér komnir af þreytu og volki. Skip og góz gekk allt ( strand. — Á allri útlendri vöru, þeirri er vér nefnum nauðsynjavöru, hefir mátt heita dýrlíð í vetr yfir gjörvalla Norðrálfuna. Óvíðast um korniöndin, eðr hvergi varð uppskeran í Ágúst og Septbr. f. árs sem í meðalári, en sízt ú byggi, hefir því byggið verið miklu dýrast að liltölu frá 9 rd. til O'/ard. tunnan, og bankabyggið að því skapi, og allar aðrar bygg-grjónategundir. Rúgur var 8rd. oinrk. —9 rd. 3 mrk. um mánuðina Nóvbr. og Hesbr. f. á. og um framan verðan f. m. fóru kaupendr og eftirsóknarmenn almennt að draga við sig korn- kaupin við því verði, en seléndr héldu samt fast við sinn keíp fram undir harða mánaðamótin sið- ustu. þókti því fremr ( von að verðið á rúginum mundi vægna nokkuð, en þó ekki að neinum veru- legum mun — Kafíe sí-hækkandi dags-daglega að kalla mátti, frú Desbr.-byrjun og fram í fram- anverðan f. m., og það svo, að «brent» eðr bakað og malað Javakaffe var selt í Khöfn á 88—92 sk. pundið frá því um miðja jólaföstu og það áfram fram í miðjan f. mún. í slórkaupum og toll-lausl voru 2 beztu tegundirnar af »Rio» og »Santos« kaffe alment seldar á 53 — 57 sk. pundið, einkum síðan um miðjau Novbr. f. úrs. Var þetta kaffe- verð nú orðið 3—5 sk. vægara (í stórkaupum) um sjálf mánaðamótin síðustu, og alment var talið víst að kaffe hiyti að falla talsvert frekar, þó að máske yrði dráttr á því fram yfir miðsumar. J>ess var getið hér fyrir ofan, að verðhæðin á kornvörunni væri svona, sakir þess að uppskera hefði orðið ( lakara meðallagi yfir öll kornlönd Norðrálfunnar. En dýrtíðin á korni, kaffe og (lestöllum nauðsynjavörum öðrum, t. d. járni, timbri, tjöru o. fi. (sikrprísinn heitir eigi hærri nú en f. ár), stafar mest frá öðru megin-atviki sem gengið hefir jafnt yfir öll auðlönd Norðrálfunnar; en það er þelta, að ofr-nægð myntaðra peninga, jafnt sem fullgildra og órækra bréfpeninga (banka seðla »banknóta« o. þessl) hefir streymt að öllum meslu bönkunum úr öllum áttum, einkum síðan um miðjan Novbr. f. árs, og þá jafnframt inn á kaupstefnu-samkundurnar (»Rörserne«) og aðra peningamarkaði. Mesti friðr og bezti er og hefir verið yfir alt að kalla má; svo engi þjóð befif þurft að taka lán við afarkostum þeim, er oftas1 verðr að sæta þegar svo stendr á, né heldr að verja auðlegð ríkisins, eðr afgangi ríkistekjanna til koslnaðarsamrar hernaðar-útgerðar. Reyndar reyndist svo fjárhagr allra megin-ríkja Norðrálf' unnar um næstl. reiknings-ára-mót, að þar hafð* viðast hvar »etizt aItupp«,og sum ríkin orðið að taka ný peningalán eða semja um þau til nauð- þurftanna á árinu sem yfir slendr, t. d. Rússá- veldi, og Frakkland, er þurfti meir en minna til þess að losa sfðasta hluta hernaðarkostnaðarins við Prússa, eflir friðarsnmningunum þeirra í milfi 1871. Rretland hið mikla (England) var hið eina ríki, er halði vcrulegan afgang útgjalda sinna um árslokin síðustu, og var það cigi minna en náh 5 millíónum punda sterling eðr 45 millíónurn danskra ríkisdala; en eigi að síðr urðu peningá' byrgðirnar og yfirgnægð þeirra því meiri og auðséO' ari yfir gjörvalla Evropu, sem nær dró árslokunurm í annan stað leit svo út í Maí og Júní f. árð, út af félaga og bánka-þrotunum, sem urðu í Vinar' borg um það leyli, og ( löndunum þar umhverfis S sem til almennrar peningaþnrðar horfðí að minsta kosti víðsvegar um þýzkaland, og aftr í Ágúst' Október er 2—3 rneginbankar í New-York í Randa- fylkjunum, og ýmsir auðmenn bæði þar í borgirm1 og viðar í Vestrheimi, er áttu mikilfeng viðskifh við banka þessa, gengu á þrot eða hrundu samaoi því fyrir þetta varð aftrrcka hvort vexelbréfið ^ öðru héðan úr Evropu, er hljóðuðu upp á greiðsh* þar ( þrotabönkum þessnm, en hér af leiddi aftfi að ýmsir auðmenn og bankar, einkanlega í Lunð' únaborg, er vexelbréfin höfðu út gefið, urðu ml sjálfir að leysa út þær söniu vexelupphæðir l|-a sjálfum sér. Olli þetta fyrst stönzun á skilv(sfl skuldagreiðslu og öðrum greiðum verzlunarvi^ skifturn, altið helmingi hærra verði (Disconto ^ 8 */a—10 pC.) fyrir víxlbréf innanlands jafnt *e,1i landa í milli. Varð alt útlit fyrir í Sept.-Nov’fir' f. á., að allir peningamenn vildi sem minstu voga og sem minst eiga á hætlu. En þó að þann't’ yrði ískyggileg og enda veruleg stönzun á pe® ingavellunni, fyrst vorið og aflr haustið sem lel ’ þá varð það ekki nema í svipinn eðr að eins liðugan 2 mánaða tíma, hvort fyrir sig, hér ý Norðrálfuna. (Framh. síðar). ■— Lesendr þjóðólfs og aðrir íslendirrg^, 1) þessar* peuinga-vandræla var þegar getib ' Jiójtujlfa.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.