Þjóðólfur - 11.04.1874, Page 1
20 ár.
Reylejavfk, Laugardag 11. Apríl 1874.
23.
SKIPAFBEGN.
Komandi: k a u p f ö r
28. Marz Nancy 115,75 tons frá Kaupmannahöfn skip-
stjóri Fredriksen, með vörur til W. Fischer.
2. Apríl Jeune Delphine 43,32 t. frá W. Hartlepool á
Englandi, skipstjóri Skow meS kol til M. Smith.
9. Apr. Marie 90,78 t. frá Khöfn slcipstjóri Bidstrup,
með vörur til Knudtzons verzlana.
F i s k i s k i p frakknesk.
1. Apr. Jeune Louice 74,841. skipst. Monnier frá Fécamp
(með brotið mastr.)
S. d. Rcgina Coeli 72,49 t. skipst. Dujardin frá Fécamp.
2. Apr. Notre Dame de Yictoire 69,38 t. skipst. Chevau-
tou frá Crequier.
S. d. Louis Joseph 78,94 t. skipst. Ledun frá Valery en
Caux.
4. Apr. Providence 181,96 t. skipst. Benardfrá Boulogne,
(með rifin segl og rávið).
5. d. Bengali 79. t. skipst. Bamiére frá Valery en Caux.
S. d. St. Augustin 97,541. skipst. Bamiére frá sama stað.
S. d. Abraham, sliipst. Lefebre frá Fécamp 79,69 t.
S. d. Marcoff 79,38 t. skipst. Vauneur frá Fécamp.
S. d. Fénicien 63 t. skipst. Tellyerier frá Grauville, (rak
upp í Effersey en skaðaðist eigi.
8. d. Jeune Louise er kom hingað áðr 1. Apr.
Af pessum skipum er Fénicien ófarið, skipstjóri varð
bráðkvaddr hér 10. p. mán.
Farandi:
P ó s t s k i p i ð DIANA lagði liéðan aftr 27. f. mán.
l>m hádegi, með pv( tóku sér nú far, til K h a f n a r:
kaupmaðrinn H. P. Duus í Keftavík, Olafr Sigvaldason
béraðslæknir frá Bæ í Króksfirði og jungfrú Louisa Zim-
sen héðanúrRoykjavík; til Lerwiclt (Leirvíkr á Hjalt-
buidi): Torfi bóndi Bjarnason frá Ólafsdal í Dalasýslu.
KAUPFÖR.
Iléðan til Hfjarðar, paðan Valdemar til Landscrona,
biancy til Khafnar 10. p. m.
•— Hákarlaskipið FANNY, skipst. Sigurðr Símonarson,
bom hér inn úr sinni fyrstu legu, um 10—12 daga, 3.
b. mán. (hafði bilað akkeri o. fl.) með 28 tunnur lifrar,
°g lagði strax út aftr. — REYKJAVÍK, skipst. Markús
^jarnason, kom 9. p. mán. með 45 tunnur.
~~ Friðriksgáfa brunnin. — l'eir Th. Thom-
Sen verzlunarstjóri á Borðeyri og Jón óðalsbóndi
^ónsson á Melum í Hrútafirði komu hér sjóleiðis
Akranesi, 9. þ. mán., en höfðu farið að heim-
ari frá sér 6. þ. mán. f'eir töldu það sannspurt
^atlgað vestr þegar um dagana 30.— 31. f. m.,að
lrr)Imannsslofan að Möðruvallaklaustri, er “Frið-
, r,ífsPá/,a.. nefndist, hefði brunnið upp til kaldra
kola, á nætrþeli að haldið var, eftir ágizkun nál.
9—II dögtim þar á undan. Að sögn hafði allt
fólkiðnáð að bjarga sér, nema karl einn, Sigurðr, en
allt brann innanhúss, skjalasafnið, hússbúnaðr allr
o. fl., nerna járnskápr einn mikill, er amtsjóðirnir
voru geymdir í; peningar og (sjálfsagt einnig)
! ríkisskuldabréf. Amtmaðr (herra Christiansson)
hafði fengið og tekið sér aðsetr að Skipalóni til
bráðabyrgða í timbrstofu þorsteins dannebrogs-
manns og umboðsmanns Danielssonar, og hefir
þar afgreiðslustofu amtsembættisins fyrst um sinn.
— t'essir sömu ferðamenn, er nú voru nefndir,
sögðu sífelda norðankólgu með snjóum og jafn-
fallinn jökul þar yfir allt um Strandir og vestan
til í llúnavatnssýslu einkum fram til dala, og alla
firði allagða með ísi, en hafís allr á burt. Vita-
haglaust enn þar um allar fjalla- og dala-bygðir,
en jarðir komnar upp nokkrar ntan til um Mið-
fjörð, og þvf betri sem austreflir svslunni dró,
svo að nokkrir bændr um Vatnsdal og Langadal
höfðu verið búnir að sleppa sfnu fullorðna fé.
Hér syðra munu vfðast komnar upp góðar jarðir
og nægar; samt var enn, nm pálmasurinudag, sagt
alveg jarðlaust um allar Út-(Biskups-)tungnr og
j yfir alla Hlíðar-bæina, og hið sama var að segja
um alla heiðabæa-bygðina, norðvestr af þingvalla-
sveilinni.
— FISKIAFLINN liefir verið með aumasta slag
i allt til þessa hér tim allar aðal-veiðistöðurnarmilli
Hólmsbergs og Akraness; þar fiskuðn þeir fán, er
net hafa, fremr vel beggja megin Pálmadagsins.
í Garði og Leiru hélzt og við netaaíli um sama
leyti. En úr þvf tók við jafnt og stöðngt gæfta-
leysi, svo að aldrei gaf hér innra að vitja um net,
þau er lögð voru fyrir hátfðina (1.— 4. þ. mán.)
fyren 9., þá var hér alróið og aflaðist mæta-vel;
voru það margir, er fengu hlaðfermi úr helmingi
neta sinna; fóru þá sumir nm hæl út aftr til að
vilja um þau sem eftir voru og hlóðu þá enn sem
næst, en aðrir létn kyrt liggja nóttina yfir og vitj-
uðu um f gær, og öfluðu vel, en lílið mjög hafði
þá verið í tæmdu netnnum eftir nóttina. Sagt er
að álíka vel hafi aflazl um Álftanes og f Hafnar-
— 93 —