Þjóðólfur - 11.04.1874, Side 2

Þjóðólfur - 11.04.1874, Side 2
— 94 — flrði 9. þ. mán. sem hér, og segir skilvís fregn nú, að sama hafi verið suður með öllu. — STJÓRNARSKRÁ um hin sérstaklegu mál- efni íslands. (Niðurl. frá bls. 91). 21. gr Hvor alþingisdeildin um sig á rett á a?) stinga nppií JagftboÝ:iim og samþykkja þau fyrir sitt leyti; eirrnig m4 hvor þingdeildin fyrir sig senda konungi ávorp. 22. gr. Hvor þingdeildin fyrir sig getr sett nefndir af þingmonnum til þess, mefcan þingib stendr yflr, ab rannsaka málefni sem eru áríbandi fyrir almenning. fdngdeildin getr veitt nefndum þessum rett á ab heimta skýrslur, munn- legar og breflegar, bæbi af embættismnnnum og einstukuui monnnm. 23 gr. Engan skatt má á leggja, nö breyta, nG af taka nema meb lagaboí:i; ekki má heldr taka lán, er skuldbindi Island, né selja eba meb obru máti láta af hendi neina af Jarbareignum landsins, nema slíkt sé meb lagabobi ákvebib. 24. gr. Ekkert gjald má greii'a af hendi, nema heimild sé til þess í fjárlGgum eba fjárankalogum. 25. gr. Fyrir hvert reglulegt alþingi, undireins og þab er saman komib, skal leggja frumvarp tii fjárlaga fyrir Island, fyrir tveggja ára fjárhagstímabilib, sem í hond fer. Meb tekj- unum skal telja bæbi hib fasta tillag og aukatillagib, sem samkvæmt loguin nm hina stjórnarlegu stobu Islands í ríkinu, 2. Jamíar 1871, 5. gr, sbr. 6 gr , er greitt úr hinum al- menna ríkissjóbi til hinna sérstaklegn gjalda Islands, þó þannig, ab greiba sknli fyrir fram af tillagi þessn útgjóldin til hinnar æbstu innlendu stjórnar Islands, og fulltrúa stjórnarinnar á alþingi, eins og þau verba ákvebin af konunginnm. Gjold, sem ákvebin ern meb eldri lógum, tilskipunnm, konungsúrskurbum eba óbruin gildum ákvörbunum, sknlu, þangab til breyting verbr á því gjörb meb lögum, bæbi í frumvarpinu til íjárlaganna og í þeim sjálfum, færb til meb þeim npphæbum, sem einu sinni eru ákvebnar, nema kraflzt sé sérstaklega vibbótar fyrir hib einstaka fjárhagstímabil eba hún veitt Frnmvarpib til fjárlaganna og eins frumvörp til fjárauka- Jaga skal jafnan fyrst leggja fyrir nebri deild alþingis. 26 gr. Hvor þingdeild kýs yflrskobnnarmann, og sknlu þeim veitt laun fyrir starfa sinn Yflrskobnnarmenn þessir eiga ab gagnskoba hina árlegu reikninga um tekjur og gjóld landsins, og gæta þess, ab tekjur landsins sé þar allar tald- ar og ab ekkert hafl verib ótgoldib án heimildar f>eir geta kraflzt ab fá allar skýrslur þær og skjöl sem þeim þykir þurfa. Sibaii skal safna þessnm ársreikningum fyrir hvert tveggja ára fjárhagstímabil í einn reikning og leggja hvert tveggja ára fjárhagstímabil í einn reikning og leggja hann fyrir alþingi ásamt meb athngasemdum yflrskobunarmamia, og skal því næst sarnþykkja hann meb lagabobi 27. gr. Ekkert lagafrumvarp má samþykja til fulnabar fyrr enn þab heflr verib rætt þrisvar siiinnm í hvorri þingdeild- inni nm sig. 28. gr. |>egar lagafrumvarp er samþykt í annarihvorri þing- deildinni, skal þab lagt fyrir hina þingdeildilia í því formi sem þab er samþykt. Verbi þar breytingar á gjörbar gengr þab aftr til fyrri þinndeildariimar. Verbi hér aftr gjörbar breytingar, fer frumvarpib ab nýju til hinnar deildarinnar. Gangi þ» enn eigi saman, ganga bábar deildirnar samaii í eiua málstofu, og leibir alþingi þi málib til lykta eftir oina nmræbn. f>egar alþingi þannig myndar eina málstofu, þat^ til þess ab gjörb verbi fullnabarályktun á máli, ab tveir þribj- nngar þingmarma iir hvorri deildimii mn sig sé á fundi og eigi þátt í atkvæbagreibslunni; ræbr þá atkvæba- fjöldi úrslitum nm hin oinstöku málsatribi, en til þess ab lagafrumvarp, ab iindauskildum frumvörpnm til fjárlaga og fjáraukalaga, verbi samþykt í heild sinrii, þarf aftr á móti ab minnsta kosti ab tveir þribjuugar atkvæba þeirra, sem greidd eru, sé meb frumvarpinn. 29. gr Alþingi sker sjálft úr, hvort þingmenn þess sé löglega kosuir. 30. gr. Sérhver nýr þingmabr skal vinna eib ab stjórnar- skránni, undir eins og búib er ab vibrkenua ab kosniug bans sé gild. 31. gr. Alþingismenn eru eingöngu bundnir vib saunfær- ingu sína, og eigi vib neiuar reglur frá kjósendum s num. Enibættismenn þeir, sem kosnir verba til alþingis, þnrfa ekki leyfl stjórriarimiar til þoss ab þiggja kosuinguna, en sk)ldir eru þeir til, án kostnabar fyrir landsjóbinn, ab annast nm, ab embættisstörfum þeirra verbi gegnt á þanu hátt sem stjórnin álítr nægja. 32. gr. Meban alþingi stendr yflr, má ekki taka neimi al- þingismaun fastan fyrir sknldir án samþykkis þeirrar deildar, er hanu sitr í, né heldr setja hann í varbhald eba höfba mál á móti honum, nema haun sé stabinn ab glæp. Enginn alþingiamabr verbr kiHllnn til reiknlngskapar ut- au þings fyiir þab sem hann heflr talab á þinginu, nema þingdeildin, sem í hlut á, leyfl. 33. gr. Komist sá, sem löglega er kosinn, í einhverjar þær kringumstæbur, seai svipta kjörgengi, mis*ir hann rétt þaim sem kosniíjgunni fylgir. 34 gr. Landshöfbingjatium skal heirnilt, vegna embættis- stöbu sinnar, ab sitja á alþingi, og á hann rétt á ab taka þatt í umræbum eins oft og haun vill, en gæta verbr hann þingskapa. Stjórnin getr einnig veiit öbrum mamii umbob til ab vera á þingi vib lilib landshöfbingja og ab láta því í té skýrslur þær, sem virbast naub>ynlegar. I forföllom lands- höfbingja má veita öbrum umbob til þess ab semja vib þingib. Atkvæbisrétt heflr laiidshöfbinginn eba sá, sem kemr 1 hans st«b, því ab eins, ab þeir sé jafnframt alþingi'menó* 35. gr. Hvor þingdeildin nm sig og eins hib 6ameinaba alþingi kýs sjálft forseta simi og varaforseta 36. gr. Hvorug þingdeildin má gjöra ályktun um neitL nema ab minsta kosti tveir þiibjungar þingmamia sé á fund' og greibi þar atkvæbi. 37 gr. Heimilt er hverji.m alþingisinamii ab bera npp 1 þeim' þingdeildinnf, sem hann á sæti í, séihvert opinbert efni, ef hún leyflr þab, og beibast þar uui skýrslu. 33. gr. Hvorug þingdeildin má taka vib neinn máleinh nema einhver þingdeildarmanna taki þab nb sér til flutning*’ 39. gr f>yki þingdeildinni ekki á«tæba til ab gjöra ály^ nn nm eitthvert málefui, þá getr hún vísab því til landshó^ ingjans eba rábgjafana 40 gr. Fundir beggja þiopdeiIdaiina og hins sameinal;ii alþingis skulu halduir í heyianda hljóbi. }>ó getr hlutab01^ andi forseti eba svo margir þlngmann, sem tiltekib er í sköpnnnm. kraflzt ab ölium utanþing*mönnum sé vísab b*1 ^ og skal þá þing þab, er hlut á ab máli, skera úr bvU ræba skuli málefnib í heyranda hljóbi eba á heiinulegum fuD

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.