Þjóðólfur - 09.07.1874, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 09.07.1874, Blaðsíða 3
— 147 — ttauðsynlegra. Að latína og gríska sé lærð og lesin, að latínskr stýll sé lærðr upp eptir skólanum, er ómissandi; en hin dauðu mál eiga og mega okki taka frá oss meiri tíma en hin nýu. Hvað snertir móðurmál vort gagnvart latínu ogstýln- um, pá finst oss, að hæfilegt væri að gefa pessum málum og stýlnum jafnmarga kenslutíma hvoru um sig, meðan {>au mál eru kend samhliða, en examensstýll í latínuætti að gjörast við fyrra hluta burtfararprófs (3. b. B.), en isl. stýll við síðari hlutann, en fess utan e n s k r stýll. Ekki ætti aö minka fiað sem lesið er í fommálunum, og expli- canda mætti gjöra fleiri. Finst oss sem skriflegar fiýbing- ar úr málum séu bæði mjög gagnlegar og skemtilegar, og kenni jafnt, að skilja nákvæmlega málin, og hugsa og rita íétt og liprt á sínu máli. Fyrrum lærðu menn að rita latínu fyrst og fremst til pess, aðgetaritað latínskarbækr; núeru *nenn hættir pví. Aftr segja menn, að stýllinn kenni toönnum betr málið en lestr, en petta efum vér að rétt sé, nema menn læri málið með pví meiri lyst og rækt við Pað. Hið almennasta mun nú vera, að menn læra latínsk- an stýl með ólyst og gegn sannfæringu og vilja, og er pað mikið slæmt, pví af stýlnum má mikið mentast í smekk Og skarpri hugsun, sé virðing og ást höfð á málinu. En hugsunarháttr pessi kemr af stefnu tímanna, af meðvitund Um meiri pörf hins, sem minni rækt er við lögð. Mál pessi hín fórnu eru svo erfið — segja menn, — að pau purfa pví lengri tíma, svo menn læri pau til gagns. Já — hvað langan tíma svopau verði til gagns fremr en móðurmálið og nýu málin? Ekki pó allan skólatímann? Vér álítum hreint og beint, að latína og grxska gjöri gagn til undirbúnings upp í miðjan skólann eða fyrri helming skólatímans, en peim beri úr pví að sleppa, svo fljótt sem skólareglunum fæSt breytt., pau mál eru í fyrsta lagi of torveld, í öðru lagi of lítið nauðsynleg í sjálfu sér, og í Þriðja lagi of óhentug tímanum, og of lítið eftir anda keirra, skoðunum og pörf, sem nú lifa, til pess peim sé %ft að eyða meira en freklega hálfum peim tíma, sem Þuu nú eyða. — pjÓÐHÁTÍÐAU-VEISLA. t. þ. m. hðldu skólasveinar Sanisæti með kennurnm síuum og sttídentum Fór það hib tttzta fram. Mæltu piltar all-skúrnglega fyrir skálum (þór- t**llr frj Laufásí fyrir stúdenta-miiini, Gestr Pálsson fyrir Is- 'auds, o. sv. frv.J. Úr minni Lslaiids, — kvæði eptir Gest t* ó Ibioii, setjum vðr hér þessi 2 erindi: í liafi köldu lijartkær móðir situr, með hjálminn bjarta, svelli krýnda brá, °g telur árin þúsund þung og bitur, °g jiögul starir liulda framtíð á; við liugsun kalda andvörp eldheit stíga frá öldnu brjósti, jrnng sem tímans höf, Tlm brána fölva fjölmörg tárin hníga °g falla rótt á púsund ára gröf. l'm sonur íslands, sof J)ú ekki lengur, °g sjáðu, hvernig tíminn bendir j)ér, ^g sýndu krapt, og dugðu nú sem drengur, Pýí dáðrík móðir stödd í háska er; sJa> nú er tími, rís úr dimmum draumi, úr dugleysinu sýndu loksins rögg, og statt nú vinur vel í tímans straumi, og vonarskildi bregð við sérhvert högg. — lÍTSKRIFAÐIR stúdentar úr lærðaskólanum: 1. Guðmundr Helgason, bónda í Birtingaholti í Árnessýslu, hlaut I. aðaleinkunn, 96 st. 2. Guðmundr Þorláksson, dáins bónda á Yztu- Grund í Skagafjarðarsýslu, hl. l.aðalek., 90 st. 3. EinarJónsson Thorlacius, dáins prests í Saur- bæ í Eyafjarðarsýslu, hl. I. aðalek., 86 st. 4. Ásmundr Sveinsson, bónda í Húsavik í Norðr- Múlasýslu, hl. l.aðalek., 83 st. 5. Moritz Friðriksson, sonr Halldórs Friðrikssonar yfirkennara, hl. 1. aðalek., 83 st. 6. Janus Jónsson, dáins silfrsmiðs á Kirkjubóli í ísafjarðarsýslu, hl. 2. aðalek., 77 st. 7. Jónas Bjarnarson, dáins bónda á Möðruvöll- um í Iíjósarsýslu, hl. 2. aðalek., 76 st. 8. Hermann Hjálmarsson, bónda á Brekku í Mjóa- firði í Suðr-Múlasýslu, hl. 2. aðalek., 71 st. 9. Einar Vigfússon, dáins bónda á Arneiðarstöð- um í Norðr-Múlasýslu, hl. 2. aðalek., 71 st. 10. Ólafr Rosinkranz Ólafsson, dáins bónda að Miðfelli í Árnessýslu, hl. 2. aðalek., 67 st. — Hin bezta aPferb til þess, ab ótrýma hoim9kn og hleypi- dómnm, er ekki sú, ab höggva til beggja handa, heldr sú ab inuræta mönnnm ný stór-sannindi, þan sem ekki er hægt at) samrýma villunni, heldr lyfta hugannm npp yfir hana. Hin forna galdra- og draugatrú var ekki lirakin meb ástæb- nm, trauðla nokknr bók var ritub beinlínis í því skyni, ab hrekja bana, heldr óx fólkib smámsaman npp úr henni. Aftr- göngrnar, aem ásótt höfbn öld eprir öld hinn rnyrkfælna lýb, nrbu loks ab flýja fyrir Ijósi bjartari þekkiugar, enda höfbn menn lengi ímyudab sðr ab tröll og óvættir „dögubn nppi“. — Ágæti mannsins nóttúrn yflrskyggir alla ytri hæfl- legaleika. Gáfa og afl skynsemiunar, samvizknnnar, elsk- nnnnar, gubsþekkingin, fegurbartilflnningin, áhrif mauns- ins á sjálfan sig og á hlntina fyrir ntan hann, — þessar ern manusins vegsamlegn eiuknnnir. þab er almennr hleypidómr, ab meta of iftlls sameigiulega kosti og gleyma þsirra tignar- ebli. Um sáln mannsiris gyldir sama og um hinu sýnilega heim, ab hib almenna er hib ágætasta. Iþrótt og knnnátta prýbir margvísiega hýbýlí aubmannsins; eti ailt siíkt er fá- tæklogt og hégómlegt sé þab saman borib vib hib sameigin- lega Ijósib, sem sólin sendir inn í gegnom glnggana, og lætr án mælis og manngreinarálits streyma nibr yflr fjöll og dali ogsemyflr6kýbir himin og jörb kvöld og morgua meb ,gulli og pnrpura“, Eius er um hin hvernsdagslegu IJósin skyiiseminn- ar, samvizkniinar og elskunnar; þeirra vegsemd og ágæti er dýrmætara en hiuar sjaldgæfu gáfur sem afla einstökum mönu- um frægbar.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.