Þjóðólfur - 31.08.1874, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 31.08.1874, Blaðsíða 7
af áslandi félagsins, aðgjörðum félagsstjórnarinnar, innkaupum í vetr og aðdutningum til verzlunar- innar nú í vor, að því leyti sem þá var komið en aðal- vöruskipið er hafði verið tekið á leigu handa féiaginu út og suðr aftr, var þá enn ó- komið (13. Maf). Aufcafundrinn 6. Júlí var miklu betr sóktr, einkum af utanhéraðsmönnum, en margir þeirra voru hér þá staddir er kauptíð stóð sem hæst. Var þá á þessum fundi endrtekin skýrsla sú, er gefin var á fundinum 13. Maí um ástæður félags- ins vöruaðflutninga o. fl. Eftir skýrslu kaupstjórans, var veltuhlutastóll félagsins þá orðin 18.050 rd., þ. e. 1,125 rd. meiri heldr en var við lok síðasta reiknings árs, 2. Desember f. á 1 Því næst var skýrt frá samningnm þeim, er félagsstjórnin hafði gjört við kaupstjóra urn árs- laun hans, og siglingarkostnað næstl. vetr, ura fasta þjónustumenn tvo auk hans, við verzlunina o. 11., eftir því sem gjör mun frá skýrt í næsta árs reikningi félagsins, og á aðalfundinura 22. Nóvbr. þ. árs, og lagði fundrinn cigi ósamþykki sitt á þessar aðgjörðir félagsstjórnarinnar í neinni fe'fein. I>á var skýrt frá vörukaupum og vöru-aðflutll- ingum til félagsverzlunarinnar, nú í vor og sumar eftir »Facturunni« og útskipunar-vöruskrám frum- i'iluðurn, sem fram voru lagðar á fundi: 1. Frá B. Muus & C° Nr. I— 4 með Ild. Sk. ýmsum skipaferðum sarntals 12978 57 2 2. Hér innkeyptar vörur til verzlunar: a, Timbr og borðviðr nál. ’/4 af við- arfarmi skipsins Linnea, skipst. Tönnesen frá Mandal 1350r. »s. b, Skozktir Ijáir, brýniog lóðarönglar af kaup- manninum J. Ilitshie 600r. 72s. ^ 1) Sbr. 26. ár þjáílolfs, Nr. 5, 6. Desbr. f. á. J>ar var 'öltuhlutastólliiin þá talinn 10,850 rd , en kaupstjóri npplýsti á fundinnm, aí> þar hefþi veriþ talin einn hlntr (25 rd.) u m o f : er eiun maíir nafugreindr haífei veriíi skrifaþr fyrir ^ Maí-fnndinnm í fyrra, en sá inn sami var þar oigi til staí- ar sjálfr og engnm hafíii hann umboþ geliþ óþrnm. Hlnta- st«llinn var því viþ reikningsárslokin í fyrra . . 10,825 rd. ® 1 í> a n höfþu viþbætzt t i 1 6. J ú I í þ. árs 1,125 — Var þá veltnstóllinn á Júlí-fundinum orþiun . 11,950 — ®ií>an 6, f. mán. hafa viþbætzt 2 hlutir . . _.___50 rd. Veltnstólllnn er því uú róttir......... 12,000 rd. -0 Hór [ er fóiginn og meþ talinn allr kostnair er leibir al umbúþum, útskipun, nmboþslann til stórkaopmanna sjálfra * Pc, en hvorki „frakt" nh ábyrgíiargjald fyrir hafskemdum, ^ neinu þess konar. fluttir 14929 31 3. Vörur er kaupstjóri hafði áunnið að fá hingað til útsölu án borgunar fyrirfram, heldr gegn borgtin innan ársloka fyrir það er seldist, en aftr mætti skila hinu aftr, cr ekki gengi út. a, Frá stórkaupmöntniimm »Bröd- rene Andersen« ( Khöfn, klæðn- aðr tilbúinn, fataefni, klæði og línvara fyrir samtals . . . . 1 128 54 b, Hatlar og Cachetli fyrir ... 78 » c, Skór og stígvél af ýmsu tagi, frá C. Rasmussen & C° . . . . 458 3 = 16593 90 2 ,Þar að auk hafði félagsstjórnin pantað frá Englandi, með einu kaupfari Fischers kaupmanns 20 leslir af salti eðr nokkru af steinkolum jafn- framt og kvað skips þessa hingað von, nú um næstu mánaðamót. Félagsstjórnin lagði því næst fram fyrir fund- inn skilagrein bráðabyrgðarsljórnarinnar frá 1873, hina sömu er fram var lögð á fundinum 2. Des. f. á., (og gefin var útdráttr af í 26. ári Þjóðólfs 6. dag hins sama mán.), hafði skilagrein þessi verið endrskoðuð, af mönnum þeim er lil þess voru kosnir á sama fundi, en þeir ekkert að fundið. Kaupstjórinn vakti þá athygli fundarins einkum að því atriði, að þeir hlutarmenn er greitt hefðu hlut sinn af licndi, í islenzkum vörum, — en ekk hefði þótt gjörandi, að einbinda metin við að greiða peninga, og eigi neitt í vöru, — hefði orðið miklu harðar úti með að bera þann »sér- sta/.-an« kostnað, sem leitt hefði af vörutökunni og útflutningi hennar m. fl., auk hins »almenna« kostnaðar er allir urðu að bera jafnt, — heldren þeir hlutamennirnir, er greiddu hluta sinn í silfri, og höfðu svo ekki að bera nema hinn almenna kostnaöinn. Var þá hluti bráðabyrgðar-kostnaðar- ins að eins 2 rd. 32 sk. af 100, eðr 61 sk. af hverjum hiut*, en aftr sá hinn sérstaki kostnaðr- inn, er af vörutökunni leiddi, varð 7 rd. 51 sk. at’ t) Hér lábist eftir ab telja 6 sanmavelar 3 al'trstiugs velar hver á 35 rd. og 3 steypilykkju-vólar hvor á 20 íd. til ú t s a I s er síbar voru pantabar og sendar frá „Bergmanu & Elúttemeier, gegn borgnn í baost. Sanmavélar þessar fást enu í sölubúb lélagsins gegn sögbu verþi, er samt ekki nema e i n eltir af hinum d ý r r i, því tvær þeirra seldnst þá þeg- ar. Ank vöruabflntninga þeirra sem skrábir eru hér fyrir of- an hafbi póstskipib Diana nú ab færa vörnr nokkrar til fe- lagsverzlanarinnar: Frá B. Muns í Khöfn . . 6S7rd. 35ak. — „Brödreue Andersen11 . 145 — 38 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.