Þjóðólfur - 31.08.1874, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 31.08.1874, Blaðsíða 8
— 198 — 100, eftr 1 rd. Sú’/s sk* af hverjum hlut, auk hlut- tökunnar í hinum almenna kostnaði, 61 sk., eins og fyr var sagt. Lagði þvf kaupstjóri það nú til, og bar undir samþykki fundarins, að atlir vöru- greiðendrnir fengi að mega greiða hvorutveggja kostnaðinn á næsta 5 ára bili með V5 árlega, fyrsta fimtunginn nú í sumar; og samþykti fundr- inn með atkvæðafjölda að svo mætti vera. Félagsmenn austanfjalls, báru þá upp tillögu um það, að breytt yrði ákvörðunum félags laganna um, að hverjum þeim lagabreytingum sem upp yrðu bornar, skuli ráðið til lykta á öðrum hverj- um aðalfundi félagsins, 13. Maí eðr 22. Nóvemb. Var þá eflir nokkrar umræðr samþykt með mikl- um atkvæðafjölda Að engri lagabreytingu eðr laganýmœli scm hreift vceri eðr vceri uppborið, hvort heldr á aðalfundi eðr utanfundar, rnœtti nókkuru sinni ráða til futlnaðar-Iyhta, nema á aulca- fundinum 6. dag Júlí. Út af þessari fundar-álykt var því en hreift af hendi nokkurra fundarmanna, hvort eigi mundi réttaraaðfæra kosningu félagsstjórnenda og einnig endrskoðunarmanna ársreikninganna ef svo litist, frá Nóvember-fundinnm og til Júlí-fundarins. í umræðunum sem spunnust út af tillögu þessari á fundinum, var það samt tekið fram, að svo framt kaupstjóri yrði fyrir burtfarar hlutkesti og yrði ekki endrkosinn á fundi með atkvæðafjölda, þá hlyti hann samt sem áðr að hafa á hendi þenna starfa sinn til loka reiknings-ársins 22. Nóvemb., svo að hann mætti gjöra reikningsskap ráðs- menskunnar, og hafa alla forstöðu og laga-ábyrgð árið út. — |>essi tillaga var einnig samþykt með atkvæðamun nokkrum, að því frá skildu að endr- skoðunarmenn reikninganna skyldi kjósa á Nóv- ember-fundi beint eftir lögunum. — Af þessari fundar álykt leiddi aftr það, að félagsstjórnendrnir sem nú eru, verða við allir þrfr þar til á Júlí- fundinum 1875. Að slðnstu skýrði félagsstjórnin frá, að hún 1) Allir þeir hlutarmenn er leyss ef hendi hlut sinn í silfri og i í) r e n Jólí póstskipifl Mr hfeþan 1873, náþu inn á al> fi 5 pC rento af hlnt sínom f r i l 0. — 1 5. Á g ó e t f árs (— hinir atiþví skapi minna er eeinna greiddo, en allir pen- ínga-greifiendr til 31. Janúar þ. árs —þaþ nrím 55 sk. »f hverjum hlut, og vanati því í einom 6 skild., fyrir þess- om mónnum it rentao hrykki til fyrir bráíiabyrgþarkostoa?)- inom. hefði afráðið og lagt fyrir kaupstjóra, að svara út nú þegar hverjum hlutamanni upp í árs arð 4 af 100, eðr 1 rd. af hverjum hlut, án þess að það yrði staðhæft eðr bindandi að sinni né fyren að reikningsárs loktim 22. November þ. árs, hvort þetta reyndist of eðr van. f 6. dag Júlím. andaðist í Khöfn Páll Sveinsson (læknir Pálsson) bókbindari. Hann var jarðaðr 12. s. m., og fylgdu honum nál. allir íslendingar, sem í hiifn voru til grafar. pegar vér fáum betri skýrteini, skal geta hinna helztu æfiatriða þessa valinkunna og merka manns. AUGLÝSINGAR. — Lögerfingjar ekkjunnar Sign'ðar Jónsdóltur, sern andaðist á Gegnishólaparti hér í sýslu 12. f. m., 84. ára gömul, innkallast hérmeð með 6 mánaða fresti til þess að lýsa erfðarétti sírnim og sanna hann fyrir skiftaráðanda hér ( sýslu. Skrifstofu Árnessýslu, 27. Júní 1874. Th. Jónsson. — Grátt klæðissj al týndist frá Ártúni upp í Svínahraun, og er sá sem finnr, beðinn að skila því á skrifstofu Þjóðólfs mót sanngjarnri þóknun. — Jarpr hestr týndist snemma í ágústmán. frá Kleppi; mark hans: blaðstýft framan h., blaðstýft a. v. 6—7 vetra, affextr, atjárnaðr, velgengr. Sá er finnr, er beðinn að koma bonum til mín. Björn Bjarnason, frá Vífilstöðum (póstr). — Steinhringr lítill hefir fundizt niðr í fjöru, og má eigandi vitjahans hingað á skrifstofuna, ogtakahring- inn, ef honum er rétt lýst. — Ifjá undirskrifuðum fæst til kaups: nýtt vasa-úr, frönsk málfrœði, 100 tímar í frönsku með lykli, lestrar- húk á ensku, Keykningsbækr í höfuðreikningi á dönsku, og ýmsar latinstar orðahækr með fleiru. Keykjavík 29. Ágúst 1874. E i n ar Pórðarson. — pareð eg nú í næstliðinn 4 ár hefir haft aðsetr mitt í þmgholtunum, þá læt eg mína heiðruði skiptavini hérmeð vita, að eg er farinn þaðan, og sestr að við Hlíðahúsaveginn fyrir vestan kaupstaðinn, og geta þeir allir vitjað mín þangað, sem vilja snúa sér til mín með gull- og silfrsmtðar. Benedikt, Asgrímsson. Jac. Christensens Aimoncebureau, Fredericia, Veile, Horsens, Randers, og Aalborg, besörger Bekjendtgjörelser til alle inden- og udenlandska Blade til Originalpriser uden Betaling for Besörgelsen. — Næsta blað um miðjan mán. Afgreiðslustofa þjóöólfs: Kirkjugarðsstígr M 3.—Útgefandi og ábyrgðarm.: Matthias Jochumsson. Ptectaðr í pieistsmlllju íslauds. Eiusr þórfiareon

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.